Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
21.02.2006 at 05:06 #197373
u
23.04.2005 at 18:25 #520852Reynslan þótt stutt sé er ágæt var á 38 haugslitnum mudder á sumrin þau voru reyndar rásfastari en ekki jafn kringlótt , svo vildi ég aðeins meiri hæð því bíllinn er lágt gíraður .Svo eru 38 tommu dekkin mjög lítil undir bílnum en þessi aðeins skárri . Mér var reyndar sagt þegar ég keypti þau að það heyrðist ekkert í þeim og þau væru alveg kringlótt en það afsannaðist á nokkur hundruð metrum.
22.04.2005 at 11:11 #520846Ég er nýbúinn að kaupa 39,5 trxus og ætla að nota þau sem sumardekk er einhver hætta á ferðum með þessi dekk . Þetta eru auðvitað ekki radial.
31.03.2005 at 08:57 #520094Er ný búinn að kaupa mér 39,5 " er ég í einhverri hættu með þau ?
08.12.2004 at 14:50 #510490Engin spurning einn gang fyrir mig
08.12.2004 at 09:57 #510440Mig dauðlangaði að prófa þessi dekk þegar þau komu fyrst en svo fór ég inn á heimasíðu MT og þau eru 138 lbs á móti 94 lbs á DC svo ég saltaði það mál í bili , það má nefna það að ég er á 44" DC frá MT og ég hef aldrei lent í þeim vandamálum að affelga eða felga snúist inn í dekkinu.
Kveðja Halli
27.10.2004 at 22:01 #506696Ég er búinn að eiga 60 cruiser med 80 vel í yfir 5 ár , hann er beinskiptur með milligír keyrður a 38-44 tommu , vélin er 12 ventla med millikæli , búid ad auka vid olíverk og ekin 90000 km.
Haldið ykkur nú mjög fast eydslan er milli 11-13 lítrar innanbæjar og á þjóðvegum ekki ýkt um 1 desiliter.
06.05.2004 at 23:29 #501524Það eru nokkuð mörg dekk sem hafa eyðilagst vegna of breiðra felgna , þetta er þekkt vandamál með bfg í þessu dæmi sem ég þekki var aldrei hleypt úr dekkjunum og þau voru búin að vera undir bílnum í 3 mánuði sem sagt ný dekk.
06.05.2004 at 17:10 #501515Eins og bíllinn mundi líta betur út á 12" Þá er það stórvarasamt , það er akkúrat bfg sem hefur rifnað af felgum í heilu á fullri ferð vegna of breiðra felgna og þekki ég þess dæmi persónulega að Land Cruiser fór í klessu vegna þessa.
Enda banna umboðin á dekkjunum þetta með öllu.
23.03.2004 at 11:26 #500052ojújú það kom í ljós að í 91 árgerðinni voru gallaðar stangalegur þannig að til að vera öruggur setti ég nýjar í, þær sem fyrir voru voru eins og nýjar hins vegar er mjög auðvelt að laga þennan galla. tok ca 3-4 tima með öllu.
23.03.2004 at 11:26 #492794ojújú það kom í ljós að í 91 árgerðinni voru gallaðar stangalegur þannig að til að vera öruggur setti ég nýjar í, þær sem fyrir voru voru eins og nýjar hins vegar er mjög auðvelt að laga þennan galla. tok ca 3-4 tima með öllu.
22.03.2004 at 20:55 #500023Smá hint til randrover það tekur engin alvarlega menn sem eiga bíl með breskan títiprónsmótor . Nei nei í alvöru bretar geta ekki búið til nokkurn skapaðan hlut og er rover þar allra slakast til alls. svo dæmi sé tekið þá þá er 3,5 mótorinn ekki mótor heldur toglaus og hestaflalaus haugur.
22.03.2004 at 20:55 #492767Smá hint til randrover það tekur engin alvarlega menn sem eiga bíl með breskan títiprónsmótor . Nei nei í alvöru bretar geta ekki búið til nokkurn skapaðan hlut og er rover þar allra slakast til alls. svo dæmi sé tekið þá þá er 3,5 mótorinn ekki mótor heldur toglaus og hestaflalaus haugur.
23.10.2003 at 20:00 #478358Mér er spurn hvaða hlutföll nota menn fyrir 49" 5.mikið eða jafnvel 6.eitthvað og þá er kamburinn orðin mjög fíntenntur og pinjóninn orðin ansi lítill til þess að þola 49" gúmmí og duramax (9.5" drif , 4.88 hlutföll og 44" dekk er á nippinu).
Þarf ekki að lengja brettin , húddið og grindina til að koma þessu undir að framan.
Super swamper og úrhleypingar eru ekki góð blanda svona á venjulegum bílum að þyngd allavega.
Að nota 17" felgur er ókostur því þá minnkar belgurinn.
fyrir um ári síðan var sett á sérstakt gúmmígjald per kg sem verður verulegur kostnaður á þessi þungu dekk.
16.07.2003 at 13:00 #474008Og þau eru gefin upp fyrir 15-16,5 tommu felgur
02.05.2003 at 16:12 #192557Þannig er mál með vexti (veksti) að ég borgaði í heimabankanum , Ennn það kom ekkert kort út úr floppy drifinu og ég fæ hvergi afslátt nema ég þekki eitthvað til, við hvern á ég að tala til að fá gilt skírteini.
16.02.2003 at 21:43 #192191Hvernig er það á ekki að lækka verð á 44″ dekkjum . Hvað kosta þau annars (Dollarinn er í 77 kr).
Hvernig er reynslan af nýja Swampernum.
HGJ
16.12.2002 at 13:46 #465456Ég hef nokkrar spurningar til ykkar.
1. Hvar værum við stödd efnahagslega ef Ísland hefði ekki fengið Marshall aðstoð eftir seinna stríð til þess að komast upp úr moldarkofunum (við keyptum skip fyrir þessa peninga sem voru síðutogarar þrátt fyrir að Íslendingur hefði verið búinn að hanna skuttogara).
2. Hvar værum við stödd ef ekki væri fiskurinn .
3. Hvar erum við stödd ef það strandar olíuskip í Faxaflóa og við seljum ekki meiri fisk.
4. Hvort er betra að álið sem notað er ,er framleitt með kolum kjarnorku eða endurnýjanlegu vatnsafli.
Annað: Það eru engin not af þekkingariðnaði ef engin er iðnaðurinn þetta eru greinar sem nærast á hvor annarri.
P.S. Ég svara ekki greinum nema það sé málefnalegur grundvöllur fyrir því. Nefni engin nöfn en notendanafnið rímar við OFSI.
15.12.2002 at 17:34 #191903Með hverju á að kaupa eldsneyti á bílanna okkar , dekk ,spil GPS og dekk í framtíðinni kanski með hundasúrum og fjallagrösum eða á e.t.v. að lækka viðskiptahallann með því að selja konurnar okkar undir Tony Soprano.
Auðvitað á að virkja eða á e.t.v. „bara að gera eitthvað annað“
18.11.2002 at 08:06 #464298Ég er með 18" felgur , ég ferðast mikið með bílum sem eru á 15 og 16" breiðum felgum (allir Land Cruiser) þ.a. ég hef getað borið þetta saman og ég er mjög ánægður með niðurstöðuna .
Bíllinn flýtur betur og ég lendi aldrei í því að dekkin krumpist og get því hleypt meira úr .
Allavega hef ég feyki nóg afl í þessar felgur.
hins vegar reynir þetta meira á legur og stýrisbúnað.kveðja HGJ
-
AuthorReplies