You are here: Home / Helgi Árnason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Það sem ég átti við er að þessir pumpustútar opnast þó að það sé engin píla í felguventlinum. Ef menn skoða hjólbarðavörulista N1 á bls 81 þá er þar mynd af þessum pumpustút merkt w 282. Aðgengilegt á heimasíðu N1.is
Kveðja Helgi
Þú getur fengið pumpustúta á slönguenda eins og eru á öllum umfelgunarvélum á dekkjaverkstæðum sem eru lokaðir þangað til þú stingur þeim upp á felguventilinn. Ég man eftir tveimur stöðum í augnablikinu; Mítra, Suðurhrauni 2 Garðabæ og dekkjaheildsala N1 í Holtagörðum.
Kveðja Helgi
Bara ein tillaga sem þú ert vonandi búinn að prófa: Jafnvægisstilla dekkin!!! Jafnvægisstilling getur farið út skorðum af ýmsum ástæðum.
kveðja Helgi
Bilun siliconsvinghjóli í patrol, izusu o.fl. lýsir sér alveg eins og þegar kúplingsdiskur er að snuða. Lítið fyrst en smá eykst þar til allt er stopp. Ekkert auðvelt að aðgreina hvort er bilað nema að rífa allt í sundur.
kveðja
Helgi