You are here: Home / Heiðar Sigurjónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þar sem menn eru að tala um mælingar sem voru gerðar í fyrra er náttúrlega bara rugl, það er búið að slökkva á kerfinu sem var í notkun í fyrra (þó að talstöðvarnar virki með nýja kerfinu líka). Það var byrjað að setja upp þetta kerfi í byrjun sumars og nú þegar eru komnir í kringum 130 sendar upp, og á eftir að setja upp alla vega 20 í viðbót, líklega fleirri.
Mælingar á þessu kerfi eru gerðar með MTP 850 handstöð með 0db loftneti á toppnum á bílnum. Og með þessum útbúnaði dettur sambandið valla út á þjóðvegi 1, og einnig er gríðargóð dekking á þessu orðin á hálendinu, en það á þó eftir að bæta það og skylst mér að það eigi að gera það næsta sumar. Síðastliðið sumar var unnið að því að dekka allt láglendi. Og einhvað af hálendinu.
Nú þegar er Tetra komið með mestu útbreiðslu af þeim fjarskipta kerfum sem gangi eru í dag.
En hvað sem öðru líður þá verður aldrei kerfi sem dregur um ALLT land, nema þá helst gervihnatta símar en þeir eru enþá í allt öðrum verðflokki.