You are here: Home / Heiðar Gunnarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Hefur einhver athugað hvar er best að leigja bílflutningakerru?
Hvað er verð á svona vél??
Ýmislegt fellur til í geymslunni og safnar ryki.
Ekki á einhver góðhjartaður einstaklingur straumbreyti fyrir fartölvu (15V-5A-75W)
sem sá hinn sami væri tilbúinn að gefa ??
Ég þakka öll góðu ráðin. Ég er að vona að þetta verði ekki of mikið vesen. Það er greinilegt að maður á góða að í þessu klúbb
Kv. Heiðar
Takk fyrir svarið, núna veit ég að þetta er ekki alveg vonlaust.
Ég varð fyrir þeirri „skemmtilegu“ lífsreynslu í dag að renault beyglan mín hrækti úr sér kerti með gengjum og öllu held ég. Er einhver snillingur sem veit hvað er hægt að gera í þessu helst fyrir lítinn aur??