You are here: Home / Hákon Örn Hákonarson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Fyrri myndin er tekin á vestanverðum vestfjörðum.
En með því að nota gúgel fann ég út hvar hin myndin er tekin. Þetta er skipaskurðurinn frá Korinth í Grikklandi.
http://de.wikipedia.org/wiki/Kanal_von_Korinth
Sælir,
þegar ég var upp á Fimmvörðuhálsi á Páskadag þá voru áberandi margir Patrolar þar uppfrá, af öllum árgerðum og á nánast öllum dekkjastærðum.
Og á leiðinni þangað sá maður alls konar jeppategundir að festa sig í snjófölinni, bara ekki patrola!
Kv. Hákon Örn
Daginn.
Ég ætla að reyna við Mýrdalsjökulinn á eftir. Er á Patrol 35", læstur framan og aftan. Er með einn með mér sem er svo áfjáður í að komast að eldgosinu að hann segist ætla að moka leiðina ef þess þarf! Væri samt alveg til í að vera í floti með öðrum. Verð um tvöleitið við Sólheimaskála.
Kv. Hákon Örn
Landsbjörg hefur sett gps-track inn á síðunna hjá sér.
http://www.landsbjorg.is/Article.aspx?c … wDate=true
http://www.mmedia.is/gjjarn/sjeppar/dek … kindex.htm
Á þessari síðu hjá Guðmundi Jónssyni eru margar góðar upplýsingar. M.a. þá er hann með excel töflu yfir hentugar dekkjastærðir.
[attachment=1:9svielrx]legurr_lykill.jpg[/attachment:9svielrx]
[attachment=0:9svielrx]legurr_lykill_2.jpg[/attachment:9svielrx]
7mm pinnar sem standa ca.8mm út. 52mm miðja í miðju.