Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
06.07.2011 at 00:17 #733185
Svona í úr því maður er búinn að starta þessu þá er ég að spá í þessum hér að aftan hjá mér…….
http://www.gorancho.com/shock_lookup.ph … &x=51&y=13fást á 90dollara stk úti… á meðan þeir kosta 30-35kall stk hér heima.
Hingað heim með sendingu væri parið komið á um 35kall fyrir utan tolla er svona gróf reiknað hjá mér.Orginal demparafestingin að ofan hjá mér er enn til staðar þannig að nóg væri að breyta neðri sem auðvelt er að komast að.
05.07.2011 at 21:11 #219674Svona til að byrja með ætla ég að taka það framm að ég er á Patrol 2001 með púða framan og aftan og koni framan og aftan.
Í vorhreingerningunum á bílnum hjá mér ákvað ég að taka afturdemparana sem eru með Pinna og Pinna undan bílnum og láta taka þá í gegn fyrir mig hjá N1 á Funarhöfða. Svo loks eftir 3 vikur kom í ljós hjá þeim að þeir væru ónýtir
Þá voru þeir báðir bognir. Þá spyr maður sig hvað veldur því……
Manni þætti heimskulegt að kaupa bara nýja og setja þá undir og svo eftir fyrstu torfærur væru þeir nýju komnir í sama farið og ég 70þ kalli fátækari.Þá fór ég að velta því fyrir mér hvað veldur? Getur verið að ef uppsetningin sé þannig að þeir slá saman þegar hann er í samslætti geta þeir bognað við það?
Er samt ekki líklegra að þegar hann misfjaðrar(Saman öðru megin og sundir hinumegin) kemur þá ekki spenna á demparana sem pinnarnir uppi og að neðanverðu ná ekki þeirri misfjöðrun og við það bogna þeir???? Er það ekki líklegra en fyrri útskýringin?
Ég er mikið að velta því fyrir mér að fá mér dempara með auga og auga eins og þeir eru orginarl og flestir patrolar sem ég hef séð eru með því systemi eins og orginal. Er það ekki mun betra heldur en með pinna uppi og niðri……
KV Hagalín
21.06.2011 at 23:02 #732153Sammála Rúnari þar…..
20.06.2011 at 21:36 #732141Ætla nú ekkert að vera hrella þig en ég held að stk af koni sé um 35-30kall stk. Ranco er á tæpann 30kall stk.
08.06.2011 at 21:44 #219317Hver eru málin á dempurum í patrol y61 að aftan og framan orginal? Þ.e.a.s sundur og saman??
04.05.2011 at 21:17 #218887Hafa menn eitthvað spáð í því að fara að smella í einn gám af dekkjum og koma heim??
Var þetta ekki gert fyrir nokkrum árum með góðum árangri?
29.04.2011 at 16:11 #729231Ætlum hugsanlega nokkrir frá Akranesi upp á Langjökul á sunnudaginn komandi. Öllum velkomið að fljóta með.
22.04.2011 at 19:33 #728445Ég hafði hugsað mér að fara eitthvað þangað uppeftir á mánudag eða þriðjudag ef einhverjir eru að spá í þeim dögum.
18.04.2011 at 20:45 #727989[quote="RofustoppuRobbi":364ufduy]já sæll, það er frekar dírt, minnir að 44" kantarnir á 98-2004 patrol hjá þeim hafi kostað 120 þus fyrir 2 árum….[/quote:364ufduy]
Á 2006 módelið af bíl kosta kanntarnir 240þ held ég alveg örugglega. Voru á það allavega þegar ég athugaðir fyrir um það bil ári síðan.
04.04.2011 at 13:42 #725665Hvernig voru svo snjóalög á jöklinum???
31.03.2011 at 16:58 #719266Þakka ég og mínir fyrir stórskemmtilega og viðburðaríka ferð.
Eitt sem mig langaði að spyrja hér að sem að varðandi olíu/bensín eyðslu á okkar fákum í þessari ferð.
Nú voru menn að aka mörgum mismunandi bílum í þessari ferð sömu leiðir. Margir þræðir hér á spjallinu varðandi þetta efni hafa oft farið í tóma vitleysu og meting. Er ég ekki að leita eftir því í þeim svörum sem hugsanlega koma hér á eftir.
Ég er á Patrol 2001 3,0l á 44" superswamper.
Frá Hrauneyjum á Akureyri var ég 18klst á ferðinni og fóru hjá mér 115l af olíu.
Ég tankaði svo í Varmahlíð fyrir sunnudags túrinn og fór með rétt tæpa 90l frá Varmahlíð og á Akranes.
Mér fannst þetta bara nokkuð vel sloppið miðað við það sem gekk á hjá mínum hóp á föstudeginum.Endilega koma með eitthvað svona til viðmiðunar svo maður sjái hvað minn bíll er að fara með af olíu á móti öðrum bílum.
Gaman væri að fá einhverjar tölur frá STÓRU Fordunum 49" og 54" svona til viðmiðunar.
KV
Hagalín sem er með smá minnimáttar kennd eftir ferðina
29.03.2011 at 16:50 #725109Á hvaða síðu pantaðiru þetta?
20.03.2011 at 20:40 #724022Hvar fékkstu þennan hreinsi?
19.03.2011 at 01:45 #723948Það hljómar vel.
Var búinn að frétt af því að svæðið í kring um Skálpanes væri á kafi og upp á jökul.Sýnist að þessi vetur sé nú orðinn töluvert betri en sá síðasti sem var nú frekar slæmur.
18.03.2011 at 23:42 #218036Hvernig er það hafa menn eitthvað verið að ferðast á jöklana nýlega eða aðra staði á hálendinu?
Hvernig væri nú að menn pósti því inn ef þeir hafa einvherja vitneskju um snjóalög á hálendinu…..
16.03.2011 at 13:26 #714894Smá uppfærsla á verðinu í dag.
Poulsen: 11.282kr
Fálkinn: 13.899kr
N1: 18.651kr
Stilling 18.995krSvo ofan á þetta kemur 15% f4x4 afsláttur…..
Góðar stundir.
15.03.2011 at 08:07 #723608Þetta fer eftir bíltegund, þyngd og stærð felgubolta.
Ég herði hjá mér undir patrol á 44" með 14mm bolta um 147nm. Það hefur verið til friðs hingað til.
10.03.2011 at 16:25 #722492[quote="fastur":2r4l2y0d][quote="hagalin":2r4l2y0d]Ég á til leið sem ég hef farið síðustu tvo vetur frá Jökulheimum upp í Grímsfjall.
Getur fengið leiðina ef þú lætur mig hafa póstinn hjá þér….[/quote:2r4l2y0d]
Takk fyrir trackið.
ok. Ég verð með 3 gps tæki fartölvu og mat til 2 auka daga vegna veður spárinnar.
Mér sýnist nefnilega geta verið hellings skafrenningur á föstudaginn líka.
Kveðja, Birkir[/quote:2r4l2y0d]
Ekkert mál.
Endilega sendu á mig trackið eftir þessa ferð hjá þér ef þú ferð eitthvað útúr tracinu sem ég sendi þér.
Líka er skilyrði að setja smá ferðasögu hér inn eftir helgi :}
09.03.2011 at 18:11 #722486Búinn að senda á þig…..
06.03.2011 at 19:58 #722476Ég á til leið sem ég hef farið síðustu tvo vetur frá Jökulheimum upp í Grímsfjall.
Getur fengið leiðina ef þú lætur mig hafa póstinn hjá þér….
-
AuthorReplies