Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
21.04.2009 at 07:49 #646202
Einhver?
20.04.2009 at 21:11 #204281Er með Mobira NMT síma og er í smá basli með hann. Það lýsir sér þannig að þegar ég tala í hann þá heirist í hinum símanum ekki neitt. En ef talað er í hinn símann að þá heirist það í nmt símanum. Það er eins og hátalarinn virki en ekki sendirinn sem sendir hljóðið frá NMt símanum. Vona að þetta sé skyljanlegt.
Hvað gæti þetta verið? Veit um einn sem er í saman vanda.
16.04.2009 at 16:53 #645790Ég var að fletta í gegn um manualinn aftur og sá að það á að vera 70-80 amp öryggi á þessu.
16.04.2009 at 13:09 #645784Ég setti straumbreytinn upp vinstramegin afturí rétt fyrir aftan aftursætin. Svo setti ég upp tvær innstungur hægramegin frammí og tengdi saman.
Ætti maður að setja öryggi frá breyti og að innstungu frammí??
Er með 30amp öryggi fyrir breytinn frá geymi.
15.04.2009 at 23:03 #645776Maður er ekkert að fara keyra á þetta eitthvað svakalegt. Bara að þetta geti haldið hleðslu á fartölvuni, hitað vatn, og samlokugrillið litla þá er maður sáttur. Samlokugrillið er nátturlega ekki lengi í einu þannig að það ætti að sleppa….
15.04.2009 at 19:00 #645772Nei bara ég fékk þennan að gjöf og setti hann í kaggann í dag. Svo var maður bara að velta fyrir sér hvað maður gæti sett í samband við þetta sem til var á heimilinu. Svo sem hraðsuðuketilinn, samlokugrillið og svo framvegis…… Jafn vel Georg Forman grillið
Þessi straumbreytir sem ég er með er 600 watts Continuous power.
Hvað þýðir þetta hér???
600w output power
1200w output power surge
15.04.2009 at 17:25 #204246Nú var ég að setja í bílinn hjá mér 600w straumbreyti.
Þau tæki sem maður tengir við breytinn meiga þau alls ekki fara yfir 600w eða er allt í lagi að setja segjum upp í 700 eða 750???
06.04.2009 at 13:24 #204183Hverngi er aircon dælu breytt í loftdælu í patrol 2004?? Er bara að losa vökvan úr og setja stúta??
04.04.2009 at 23:46 #204175Eitt sem ég hef velt fyrir mér er það að hver er munurinn á dempurum sem eru með augu í báða enda og hins vegar demparar með auga og svo pinna í hinn endann??
Er annað eitthvað betra eða svoleiðis eða bara eftir hentugleika festinga??
KV Hagalín
04.04.2009 at 08:54 #645146En hvernig er best að skera í SuperSwamperinn 44"?
01.04.2009 at 22:52 #644870Fyrir utan verðið hjá þeim sem er nú mjög gott að þá eru þeir uppfullir af fróðleik og eru ekkert að sitja á honum. Maður getur alltaf hringt í þá og fengið upplýsingar um hitt og þetta og fær maður þá góð og greinargóð svör strax um hæl.
Hagalín
31.03.2009 at 13:44 #644608Úr því að bíllinn er með 10cm klossa undir boddy, klipptu þá bara eins mikið og þú getur úr en passaður við framhurðirnar að klippa ekki inn í neðri lamirnar. Svo væri gott að setja smá styrkingu innaná við lamirnar þegar þú ert búinn að skera alveg upp við lamirnar. Svo loka, grunna og tekktla…
Hagalín
30.03.2009 at 22:38 #644598Ég átti einn sem ég setti á 36"x14.5" af 35". Færð hásinguna 10cm aftar og setti 38" kanta. Hann var lift upp um 6cm á boddy. Svo voru klossar undir gormum að aftan. Þar var helsta vandamálið að hann rakst i þegar maður beigði að framan. Mundi mæla með að fara bara alla leið með hækkun upp í 10cm á boddy eða fá sér hásingu að framan og þá geturu sett hana aðeins framar en dekkin eru staðsett núna.
Kv Hagalín.
18.03.2009 at 07:40 #643096Hvenær verðið þið á ferðinni á föstudag og hvaða leið á að fara inn í helli?
Verður þarna frá Akranesi á 3 bilum og sleðum…
KV Hagalín
10.03.2009 at 19:24 #642916Ég held að pistillinn sem Gunnar Ingi setti inn, á alls ekki rétt á sér. Held að menn þurfi nú að kanna aðeins aðstæður og ástæður þess sem að þetta óhapp átti sér stað. Það getur margt komið fyrir og ættu menn nú sem stunda þennan vef að vita best.
Og að segja að björgunarsveitir eigi að hugsa sinn gang í vélbúnaði. Ég spyr bara; hefur þú komið inn í hús björgunarsveita og séð tækin sem þar eru.
Kemur Freyr nú vel inn á þetta með bíla sveitana að þetta er nú ekki bara að vera með 300+ í húddinu og geta farið sem hraðast yfir. Þetta er meira en það, búnaður vinnuaðstaða í bílum og þess háttar.
Og minni ég bara á það að þetta er nú sjálfboðaliða starf og sem meðlimur í björgunarsveit sjálfur að þá er þetta ekki það sem maður vill heira. Eftir alla þá vinnu sem maður er búinn að leggja í svona starf og lesa svo um það hér að menn ættu að hugsa sinn gang.
Vita menn hvernig bíllar þetta voru sem lentu í þessum krapapitt?Og svo segja bílarnir ekki alla söguna bílstjórinn segir nú ansi mikið í þessu öllu saman.
Kristján Hagalín
20.02.2009 at 20:35 #203866Ég verð nú bara að koma því á framfæri hversu vel þetta skjal sem er með kynningu á ferð litlunefndar á morgun.
Er þetta til ölgjörar fyrirmyndar og mætti þetta vera til þess að fleiri taki upp á þessu í framtíðinni.Alveg til fyrirmyndar.
Hagalín
10.02.2009 at 15:18 #640458Held að þú ættir að setja þig í samband við
Sigurð Bjartmar Sigurjónsson hér á spjallinu, hann er með vel verklegann Astro á 44" held ég barasta með öllu.[url=http://http://f4x4.is/new/files/photoalbums/5007/50309.jpg:qa8u2838][b:qa8u2838]Mynd af Astro[/b:qa8u2838][/url:qa8u2838]
09.02.2009 at 15:04 #623944Er 3 mm efni í 60×60 of lítið? Hann er ekki nema 63cm á milli og svo skar ég út fyrir honum í plattana sem boltast á grindina. Svo er hann ekki með neina síkkun eða neitt svoleiðis bara beint út frá bitanum sem kemur á milli grinda. Tók hann í gegn um stuðarann.
Á ég kanski að sjóða innan á hann styrkingu eða er þetta alveg nó.
04.02.2009 at 21:04 #639936Þannig að það verði ekki misskilningur með 10% regluna þá miðast hún við orginal skráningu á dekkjum. Ekki breytingaskoðunina.
Þannig að það má hafa dekkin 10% stærri en orginal.
Ekki þannig að ef bíllinn er breytinaskoðaður fyrir 38" þá áttu ekki fara 10% umfram það…..KV Hagalín reglugerðapési.
30.01.2009 at 17:50 #637482Það má skrá mig líka.
Hagalín 44" Patrol
-
AuthorReplies