Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
23.11.2007 at 16:13 #581434
Ekkert klúður, ég talaði við þig í símann um daginn um að setja þetta í fjórhjól. Pantaði svo fyrir hönd annars. Greiðandinn heitir Viggó. Vonandi hefur það komist til skila.
23.11.2007 at 00:41 #581426Er eitthvað að frétta af þessari nýju sendingu?
17.11.2007 at 21:06 #602290Fini var til 24 volta líka
22.10.2007 at 02:06 #60060606.10.2007 at 00:43 #598336Xenon (Hid) og svo halogen. Þarna vantar venjulega glóperu.
03.10.2007 at 18:13 #598660Ég fékk minn á hagstæðu verði í Arctic Trucks.
Þessir toppar eru notaðir til að herða á framhjólalegum í Toyotum og kannski fleiri góðum bílum.
08.09.2007 at 23:15 #596306[url=http://jalopnik.com/cars/what-was-that-feeling%3F/spy-photos-2008-toyota-land-cruiser-272988.php:1nq8pbu6][b:1nq8pbu6]Hérna[/b:1nq8pbu6][/url:1nq8pbu6] eru nokkrar myndir.
29.08.2007 at 20:57 #595710Var eitthvað farið þarna útí að skilgreina hvað "gamall" díselbíll er?
Já, og gaman að minnast þess hvernig umhverfisvænu díselbílarnir voru lofaðir þegar olíugjaldsumræðan stóð sem hæst.
26.08.2007 at 21:29 #595456Einhverntíma lagði ég bílnum mínum í brekku, tróð svo vatnsslöngu inn í efri hluta grindinarinnar og skrúfaði frá. Ekki leið á löngu þarti að þvílíki viðbjóðurinn og drullan fór að leka úr að aftan.
Mér var bent á það eftirá að nota rafmagsn ídráttarfjöður til að hræra í á meðan vatnið bunaðist í gegn. Geyma svo bílinn inni í soldinn tíma, reyna svo að sprauta einhverri olíudrullu inn um öll göt á grindinni þegar hún væri þornuð að innan.
Ég fór nú aldrei svo langt í subbinu, losaði mig bara við bílinn áður en ég nennti því.
30.07.2007 at 20:47 #594060[url=http://video.google.com/videoplay?docid=-2920054300260940811:26b9h8g8][b:26b9h8g8]á Google video[/b:26b9h8g8][/url:26b9h8g8]
25.07.2007 at 23:46 #593960Eru menn hættir að nýta jeppadekkin til að mýkja hjá sér bílana?
Ég var á ferð á Kjalavegi um helgina, hann er eitt stórt þvottabretti en ég hafði bara gaman af því að geta nýtt mér tæknina við að hleypa úr.
Keyrði þetta á fullri ferð í 12 pundum á mínum 35" dekkjum, mjög sáttur við veginn.
Eins með veginn inn i Þórsmörk, hann á að mínu mati að vera jeppavegur. Megi hann vera sem torfærastur, þá kannski losnar maður við slyddubílana, fellihýsin og ökumennina sem að dóla inneftir á 7 km hraða og hleypa ekki frammúr sér af veginum.
18.05.2007 at 00:10 #589764Ég setti vatnkældan intercooler við vélina í 62 cruiser (12-ht vél) sem ég átti. Hann setti ég nú eingöngu þarna uppá grínið af því að ég fékk hann á góðu verði og mig vantaði eitthvað að gera. Ég hafði enga sannfæringu um að þetta væri betra en loft/loft kælir fyrir framan vatnskassann.
Áður höfðu ég og frændi minn gert mælingar á eins cooler í eins bíl, við teipuðum tvo eins hitaskynjara utan á stútana sitthvoru megin á coolernum, svo vöfðum við þetta með einhverjum einangrandi tuskum til að reyna að einangra hitann frá vélinni frá og ströppuðum allt draslið fast. Við vönduðum okkur vel við að ganga eins frá báðum skynjurunum.
Við notuðum hitamæli frá VDO því þeir eru með eins skynjurum fyrir inni og útihitann.
Þessar lagnir leiddum við inn í bíl og fórum út að keyra, ég man nú ekki tölurnar sem við sáum en það munaði einhverjum gráðum á þessu.Þetta voru engin geimvísindi hjá okkur, geri mér grein fyrir þvi, en við allavegna sannfærðum okkur um að þetta væri að virka 😉
Á minn bíl setti ég líka nokkuð stórt húddscoop með það í huga að moka köldu lofti inn á ferðinni og moka þannig heita loftinu niður frá coolernum. Ég gerði engar mælingar á hitanum fyrir eða eftir scoopið.
Mér fannst ég finna mun á vinnslunni, ég var sannfærður um að þetta væri að gera góða hluti fyrir mig. Reyndar náði ég bara að fara í eina jeppaferð á bílnum eftir að ég setti kælinn í þannig að ég fékk ekki mikla reynslu á þetta. Það er alltaf gaman af svona tilraunum.
29.04.2007 at 19:31 #200220Kveldið.
Hefur einhver verið á ferðinni inn í Þórsmörk um helgina? Veit einhver hvernig staðan á árbökkum og vatnsmagni er?
Kv. Haffi
14.04.2007 at 22:01 #588332Hlynur átti ekki þennann
12.03.2007 at 22:14 #58422419.02.2007 at 12:19 #580888Mættir kannski athuga hvort að sendirinn fyrir mælinn á blokkinni sé ekki orðinn stíflaður.
Ég átti og veit um annan 60 cruiser og reyndar 80 cruiser líka sem að voru farnir að sýna lítinn smurþrýsting.
Ég tengdi skífumæli við minn, samkvæmt honum var bíllinn að smyrja vel og vandlega. Þá keypti ég nýjan sendi og mælirinn steig verulega mikið við það. Sama sagan var með hina bílana.Þetta var mjög ódýr og hagkvæm vélaruppgerð 😉
Skoðaðu þetta áður en þú ferð að gera eitthvað róttækt.
04.02.2007 at 00:26 #578728Svo var eitthvað annað súkkudæmi í gangi, einhver í að breikka og lengja súkkuboddý ofan á einhverja ævintýragrind.
Held að sá hafi verið í keflavík eða einhversstaðar suður með sjó.
12.01.2007 at 17:00 #575206Þorbjörn í Partalandi (partaland.is) hefur rifið svona bíla. Kannski lumar hann á einhverju
12.12.2006 at 22:49 #571200Þennan bíl á Vilhjálmur Kjartansson hann er skráður notandi [url=http://www.f4x4.is/new/profile/default.aspx?file=3564:ayujapp3][b:ayujapp3]hér[/b:ayujapp3][/url:ayujapp3] á vefnum.
Ég held að þú ættir að reyna að finna þér vél úr H seríunni. Sértaklega 12-ht vélina sem var í 87 og 88 módelunum af 60 krúserunum.
08.12.2006 at 18:28 #563788Það er alltaf gaman að skoða flottar LandCruiser myndir 😉 Bíð spenntur eftir stóru sögunni
-
AuthorReplies