Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
11.12.2004 at 20:05 #510606
sæll Eiríkur þegar það kemur upp "galli" í vöru þá á söluaðlinn að fá tækifæri til þess að lag vöruna eins og í þínu tilfelli þá bauð ég þér það.Það verður að viðkennast að ég vonaði eftir betri viðbrögðum frá framleiðandanum en þau hafa staðið á sér.Ég vil endilega að þú komir með dekkið og ég laga það.
Ég hef ekki trú á því að við séum að standa okkur ver en aðrir hvað viðkemur "galla" enda fyrir mína barta skiptir það mig ekki máli hvað aðrir bæta,ég reyni að vera sanngjarn í mati mínu á bótum.
kveðja Ási
11.12.2004 at 00:14 #510590það væri ágætt að kæmir til mín eða hringdir til að segja mér þessa sögu. Ég er yfirmaður á hjólbarðaverkstæðinu og ef þú hefur ekki fengið sanngjarna meðhöndlun hjá okkur þá vil ég vita af því.
kveðja Ási 6600377
11.12.2004 at 00:06 #508914ástæðan fyrir því að ég er ekki búin að svara þessu er að ég sá ekki þennan póst frá þér fyrr en sá afsláttur sem ég gaf er lámarks afsláttur til ykkar alveg sama hvað er verið að gera.
kveðja ÁSI
10.12.2004 at 22:44 #510584og hvað kemur svo?
10.12.2004 at 22:40 #510582nei það var ekki ég, það sem ég þarf að segja á þessum vef segi ég undir gvs ég hef ekkert að fela ef það væri eitthvað sem ég gæti ekki sagt undir réttu nafni þá bara sleppi ég þvi, Glanni sýndu mér þá virðingu að segja þetta ekki aftur.
kveðja asi@gvs.is
10.12.2004 at 22:01 #510574sælir strákar/stúlkur þetta gengur bara vel hjá ykkur og ég vona bara að þetta lukkist og samkvæmt þessu verði þá langar mig í 4 stk ,en ég vil bíða og sjá hvort þetta verð stendur.En mig langar bara að vita ef ég skildi nú kaupa þessi dekk hver mundi taka ábyrgðina á þeim ef eitthvað dekkið er nú gallað?varðandi hopp dekk einsog einhver var að tala um, það skiptir engu máli þótt það sé eitt og eitt hoppdekk er það?
með bárátu kveðju og gangi ykkur vel og ég meina það
08.12.2004 at 12:05 #508912fyrir 10dögum kostuðu dc 44×18,5-15 52000kr dc44x18,5-16,5 58000kr svo að verðin hafa ekki breyst á þeim tíma en einsog ég hef sagt og mun standa við þá mun ég leitast við að hafa dekkin okkar á samkeppnishæfu verði fyrir alla,
út af umræðunni núna er ég með í skoðun hvort við getum lækkað verð á 44" dekkjum við höfum sannarlega lækkað verð á flestum okkar dekkjum nú nýverið einsog þið væntanlega sjáið af verðdæmunum sem ég gaf.ps: ég er mjög ánægður með þessa umræðu,þið væntanlega sjáið að ég er óhræddur við að gefa ykkur upp verð hér á netinu en hvað með aðra,samkeppni er það sem við og þið viljum svo að við skulum halda áfram að tala um jákvæða og neikvæða hluti ekki gleyma því sem gott er.
með kveðju um áframhaldandi góða umræðu og viðskipti við ykkur.
Ási
08.12.2004 at 08:15 #508906strákar/stúlkur komið bara til mín og ég geri ykkur tilboð þá meina ég að þið komið á staðinn og talið við Ása.
ps Glanni og það eru engir vinagreiðar gerðir allir fá dekkin á sama verði
07.12.2004 at 14:47 #508898félagar í 4×4 eru með 10% afslátt á vinnu og míkróskurði ofl. mér þætti gaman að vita hvaða dekk það eru sem hafa hækkað , en einsog þú veist geta líka verið aðrar ástæður fyrir hækkunum , en dekk hafa ekki hækkað hjá okkur heldur hafa þau lækkað .Ástæðan fyrir því að meðlimir í 4×4 fá ekki afslátt af dekkjum er sú að við reynum að hafa dekkin á samkepnishæfu verði fyrir alla hér koma nokkur verðdæmi
44×18,5-15 tsl 52299 kr stk
44×21-15 TRXUS 51906 KR STK
39,5X15-15 TRXUS 33677 KR STK
39,5X13,5R15 IROK 39500 KR STK
38 X15,5R15 SSR 35900 KR STK
37X12,5R15 SSR 30478 KR STK
36X13,5R15 IROK 29263 KR STKeru þetta ekki góð verð og hvar fáið þið meira úrval af dekkjum en hjá okkur og svo vona ég að við veitum góða þjónustu allavegana þá fylgist ég með vefnum hjá ykkur og reyni að þjóna ykkur eins vel og ég get.
ps:mér þætti gaman að heyra frá þér Gunni vald
kveðja Ási asi@gvs.is 6600377
07.12.2004 at 14:34 #508896félagar í 4×4 eru með 10% afslátt á vinnu og míkróskurði ofl. mér þætti gaman að vita hvaða dekk það eru sem hafa hækkað.Ástæðan fyrir því að meðlimir í 4×4 fá ekki afslátt af dekkjum er sú að við reynum að hafa dekkin á samkepnishæfu verði fyrir alla hér koma nokkur verðdæmi
44×18,5-15 tsl 52299 kr stk
19.11.2004 at 22:54 #508888þetta líkar mér, að menn segi hvað þeim finnst, það er mitt markmið að selja dekk sem eru sem öruggust og best.
Glanni: hvenær gerðist þetta, þessi skýring sem þú segir að hafi verið sögð orsök þess að þau rifnuðu finnst mér ekki góð, en maður verður að meta hvert mál útaf fyrir sig og hefði ég vilja sjá þetta. Ég reyni af fremsta megni að koma á móts við menn, og geri eins mikið og ég get gert.
það skal tekið fram að ég tók við stjórn hjólbarðaverkstæðis GVS 1 feb 2004 og þar af leiðandi get illa svarað fyrir það sem gerðist fyrir þann tíma.Benni: ég vildi gjarnan bæta Glanna dekkið en ég geri það ekki bara út af umræðu á netinu en ég væri glaður að heyra frá Glanna ef hann hefur áhuga.
Að lokum, það er nauðsynlegt að menn tali meira á netinu um dekkin sem þeir eru að keyra á, og þá vil ég heyra kosti og galla. Ég hef trú á að ég hafi bestu dekkin á markaðinum,nýjustu munstrin og nýjasta radial dekkið.En hvað gerist, Norðanmenn hafa keypt þessi dekk í búnkum en mun erfiðara með menn sunnanheiða.
ps :þið viljið að við stöndum okkur í þjónustu við ykkur og það vil ég líka, en þið verðið líka að hjálpa okkur með því að mata okkur á upplýsíngum líkt og Benni hefur verið að gera.
kveðja Ási asi@gvs.is 6600377
18.11.2004 at 22:00 #50894818.11.2004 at 21:53 #508880hefur þú ekki áhuga á super swamper TSL þau hafa verið mikið í notkun hér á landi en við eigum líka handa þér DC
svo er það líka spurnig hvort þig langi að próf super swamper iroc 39,5" menn hafa verið að hrósa þeim
ef þú/þið hafið áhuga á þessu hafið þá bara samband og við getum skoðað málið
Ási asi@gvs 6600377
12.11.2004 at 23:53 #507780við höfum verið með þessa stærð í þremur tegundum Durango Wilde country txr og xtx einnig í cooper en vegna anna í vinnuni í dag komst ég ekki í að ath þetta
en þú getur haft samband við mig á morgun milli kl 900 – 1500 eða bara komið uppí Gúmmívinnustofuna að Réttarhálsi 2
Ási 6600377
06.11.2004 at 22:57 #506542Guðmundur gæturðu sett aftur inn mælinguna hjá þér mig vantar hana.
kveðja Ási
06.11.2004 at 22:13 #507820hvað er svona bíll þungur?
04.11.2004 at 22:00 #507812sæll ég myndi mæla með að þú fengir þér super swamper Iroc
39,5×13,5r15komdu bara til mín uppí Gúmmívinnustofu að Réttarhálsi 2 og ég get sýnt þér hvað ég hef uppá að bjóða við erum með mesta jepppadekkja úrvalið á landinu frá 31"-44"
kveðja Ási asi@gvs.is 6600377
04.11.2004 at 08:47 #507776sæll við hjá Gúmmívinnustofunni höfum verið að setja 305/70r16 undir nýja bíla og líka 315/75r16 en mér skilst að það þurfi að hækka þá örlítið
við eigum til
295/75r16 =19490 kr stk
305/70r16 =19950 kr stk uppselt kemur aftur 10nov
315/75r16 =20499 kr stk
27.10.2004 at 23:35 #507230ég lenti í því að kaupa kaffivél sem bilaði eftir eitt ár þeir gátu fundið það í tölvukerfinu hjá sér og það var ekkert vandamál.
Ef þú hefur borgað þetta með korti þá ætti kortafyrirtækið
að geta fundið færsluna og þar með sínt framá að varan sé keypt hjá þeim og enþá í ábyrgðkveðja Ási
27.10.2004 at 18:09 #507186sælir við hjá hjá Gúmmívinnustofuni Réttarhálsi 2 erum vanir að taka þetta ballans gúmí úr dekkjunum svo að það á ekki að vera vandamál
kveðja ÁSI
asi@gvs.is
-
AuthorReplies