You are here: Home / Gunnar Sæmundsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Mjög falleg leið en getur verið erfiður kafli þegar ekið er upp á Sópandaskarðið úr Langavatnsdal. Þar í hlíðinni er gamall ýtuslóði sem er hálffullur af jarðvegi og hátt niður í gilið fyrir neðan 😉 En ekkert ófært held ég ef farið er varlega.
kv. Gunni S. Hörðdælingur
Ferró-zink S:533 5700
Ef það er ryðfrítt þá er það Metal ehf. S:545 4600
kv.Gunni
það er engin afsökun fyrir svona fíflagangi að vera í "annarlegu" ástandi. Hvort sem það er áfengi, vímuefni eða leiðinleg kelling…………
Alla nema Kolbrúnu í þetta ráðuneyti…..
Ég veit reyndar ekki hvernig hlutirnir voru nákvæmlega hjá fremsta hópnum sem þú varst með, en fyrir utan það er ég sammála þessari gagnrýni hjá Þengil. Það sem snýr að mér í þessari ferð er að ég var á minnsta bílnum (vitara á 30") sem kemst nú þónokkuð meira en stærri bílar en þetta var of mikið af því góða. Ef að Gunni Gunn og Bjarni Suðurnesjamenn hefðu ekki komið og hjálpað okkur, hver hefði þá gert það??
Annað: Hvað er að því að gagnrýna svona ferðir sem eru "skipulagðar" af Klúbbnum?? Ef enginn gagnrýnir, þá halda þeir sem skipuleggja og stýra svona ferðum að allt hafi verið í lagi og vel heppnað.
kv.Gunnar Sæm
Hjartanlega sammála síðasta ræðumanni.