You are here: Home / Gunnar Smári Eggertsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Ég var að spegjúlera hvort það væri betra að fá sér AT dekkin heldur en Mudderana?
Endilega komið með athuganir og eitthvað..
kv. Gunnar Smári
Sælir
Við höfum átt 3 mússóa árg.1997 31",1998 35" og einn musso pickup árg. 2004 35".
Við fengum svo 38" patta ’99 2,8L í skiptum við mussoinn og áttum pattann í ár og líkuðum ekki við hann því hann eyddi of mikið miðað við mussoinn (18-22L á 100 km) og var þungur og aflvana.
Við keyptum svo musso pickup 2004 á 35" og vorum alveg mjög ánægð með hann því hann dreif mjög vel og var með gott afl,þægilegur og margt fleira. Það endaði því miður með því að fyrir 2-3 mánuðum að pabbi velti honum.
Þá fórum við í það að versla bíl og varð landcruiser 90 38" fyrir valinu enda var með öllu (sjá heimasvæði mitt).
En pointið mitt er að ef þessum bílum er raðað upp þá er þetta svona:
1. Landcruser 90 frábær bíll, lipur og kraftmikill.
2. Musso alveg hreit snælldar bíll, þægilegur og aflgóður.
3. Pattinn situr neðst eyðslukló, þungur og aflvana.
Kv. Gunnar Smári
Þetta sem þið eruð að ítreka er einmitt það sem ég hef verið í vandræðum með? annaðhvort 276c eða 192.
Ps. það er ekki ég sem er að fara að kaupa heldur pabbi minn, ég er bara 13 ára.
Með þökk
Gunnar Smári
Sælir félagar
Ég var að fá aðgang að þessum þræði furir u.þ.bil 10 mín. en ég hef fylgst með honum í 2 ár.
Ég var að spá hvernig GPS-tæki væri best að fá sér?
Kv. Gunnar Smári