Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
22.12.2013 at 14:31 #44229522.12.2013 at 14:24 #442294
uss, já gólfið í þínum lítur út eins og á einum stað í mínum síðan í fyrra, hægt að pota í gegnum það, en það verður spennandi að sjá þetta í smíðum.
ertu með lokadagsetningu eða á bara að taka þetta í rólegheitum ?
22.12.2013 at 14:23 #442293ég verð nú að segja að allir þessir dempara sem eru nefndir hér að ofan eru byggðir upp eins að stórum hluta þó svo að ventlar og stimplarnir inn í þeim geta verið mismunandi. Semsagt eru þeir allir Twinwall demparar með litlum stimpli miðað við utanmál demparans. t.d. er þvermálið á OME umþað bil 50-60mm en stimpillinn í þeim um 35mm. Hinir gætu verið mjórri og með þarafleiðandi enn minni stimpil og því gæti verið að ome séu skárri en hinir.
twinwall demparar eru mjög fínir demparar í t.d. malbiksakstur þar sem þeir ná ekki að hitna og halda því fullkomnum dempara eiginleikum. En þar sem mæðir á og mikið er um ójöfnur er mono tube demparar alltaf betri til lengdar.
kv
Gunnar
22.12.2013 at 14:19 #442292CE virðist nú vera bara skattlagning og verndartolladótarí frá evrópu…. er ekki einhver með þetta CE á hreinu, það virðist þó auðvelt að fá það stimplað á hvað sem er frá kína
22.12.2013 at 11:34 #442285Sælir,
Ég væri til í að sjá flettingar á mismunandi spjallþráðum jólakveðjur
Gunnar Ingi
19.12.2013 at 17:15 #442009Þá sýnist mér bara vera fordómar sem segja að Baofeng stöðvar séu ekki góðar og einn með reynslu sem segir að þær séu góðar og jafngóðar og fínu merkin.
kínadót-kínadrasl-kínadótarí…. þetta á sér allt stoð nema það að flestir ef ekki allir íhlutir í allar þessar talstöðvar sama hvað þær heita eru framleiddir í kína….. og settar saman þar líka…
já þetta kínadót er drasl.. hehehe
Í kína búa milljarðar… væntanlega framleiða þeir fullt af drasli og fullt af gæða hlutum, t.d. er hp talvan mín sem ég skrifa þetta inn á frá Kína, nóg með fordóma.
Kv Gunnar
19.12.2013 at 12:26 #442006Sælir, já hann hefur fengið þær CE merktar.. en einnig ekki…
Skv honum eru þetta mun betri stöðvar en t.d. yaesu.. bílstöð sem ég er með í mínum. 10 ára gömul.
Hann hefur keypt yfir 15 svona og er að sjálfsögðu amatör.
Gæðin í þeim eru upp á par við hitt dótaríið skv honum. Allavega er hann kröfuharður og þessar standast þær kröfur. Sel það ekki dýrara en ég heyrði það
kv
Gunnar
19.12.2013 at 12:22 #442005ef hann er original þá er hann svona 😉 eða google segir það allavega.
Cam Type : Hydraulic
Exhaust Duration : 196 Deg.
Exhaust Lift : .266″
Intake Duration : 196 Deg.
Intake Lift : .266″
Exhaust Lobe Centerline : 112 Deg.
Intake Lobe Centerline : 109 Deg.
Lope Separation : 110 Deg.
Overlap : 41 Deg.
19.12.2013 at 09:27 #441991einn amator sem ég þekki kaupir týpu sem heitir baofeng. mjög ódýrar en mjög öflugar. ebay er kaupstaðurinn
18.12.2013 at 20:57 #441967þessi ás lítur vel út frískar örugglega vel upp á vélina
spennandi verkefni framundan sé ég
gangi þér vel
kv Gunnar
17.12.2013 at 23:07 #441927Hehe já það verður gaman að sjá það undir þínum
þessar fjaðrir á cherokee eru reyndar mjög góðar og mun betri en flestar blaðfjaðrir.
kv
Gunnar
17.12.2013 at 17:54 #441897Eitthvað er að breytast í verðlagningunni hérna á bænum…
í gamla daga… fyrir 15 árum síðan kostuðu gabriel demparar kannski 4 þ kall og koni 10 þús.
reyndar hafa hvorugir demparar breyst á þessum tíu árum í hönnun þannig að mér sýnist gabriel vera orðnir fokdýrir hehe.
Eina sem koni og aðrir twin tube demparar hafa á móti sér er hitamyndun þar sem stimpillinn er pínulítill í þeim og síðan er hann einangraður inn í demparanum í gegnum tvo veggi, eða twin wall. Þá missa þeir dempunareiginleikana.. en það er samt kostur að geta stillt þá, maður verður alltaf að horfa á björtu hliðarnar í öllu 😉
Gangi þér vel með þá.
kv
gunnar
17.12.2013 at 17:48 #441896Sæll Rúnar,
Þar sem þú ert kominn með flott millihedd og innspýtingu frá edelbrock, þá myndi ég skoða knastásinn frá þeim, vörunúmer 2132
http://edelbrock.com/automotive_new/mc/camshafts/cams_amc.shtmlog síðan ef aurar eru til þá er næsta stig að auka flæði í heddunum, þeir hjá edelbrock eiga þau líka til…
http://edelbrock.com/automotive_new/mc/cylheads/amc/main_amc.shtmlÁsinn væri fyrsta stig og hjálpar vélinni helling að fá þennan torque ás og síðan koma heddin, enda eru þau mun dýrari en þó vinnur þetta allt mjög vel saman, það er líka sniðugt að taka frá sama framleiðenda allt dótið ef hægt er… eykur líkur á að þetta virki vel saman.
til að finna gæja sem selja þetta er nóg að skrifa í google
Fyrir knastásinn: Edelbrock 2132fyrir heddin: Edelbrock 60119
Ef þú tekur t.d. bara ásinn þá þyrftirðu að skipta um gormana í heddunum þínum til að þeir þoli þessa auka opnun sem þessi ás gefur vélinni og síðan er líka líklegt að gormarnir sem fyrir eru séu orðnir þreyttir.
Hérna er ás sem væri næsta skref fyrir ofan 2132 frá summit, kostar ekki neitt… eða mjög lítið.
http://www.summitracing.com/int/parts/sum-8600/overview/Síðan er bara að ákveða kostnaðar limit og skella sér síðan í djúpu laugina
kv
gunnar
17.12.2013 at 08:37 #441871Sælir, http://www.rockauto.com eru öflugastir í varahlutasendingum frá USA… kemur oftast á 4-7 dögum… hehe.
annars myndi ég splæsa í Bilstein hjá poulsen ef þeir eru til… annars t.d. n1 … eh ódýrt…
Bílabúð benna gæti átt old man emu dempara handa þér.
H.jónsson.. hmm gæti átt þetta en ekki alveg viss.
Félagi minn var að setja Profender bypass dempara og bump stop undir XJ cherokeeinn sinn með LS1 vél, loftpúða og 38″ dekk… hann sagði að bíllinn kæmist mun hraðar heldur en bílstjórinn þorði yfir fáranlegar ójöfnur… Éta upp allt…. en þeir taka meiri tíma að koma.. hehe og kosta eins og virknin er í þeim…. mikið/mikil.
kv
Gunnar
17.12.2013 at 08:27 #441868Sælir,
fann nokkrar síður á internetinu.
http://www.carcraft.com/techarticles/ccrp_0601_amc_360_engine_build/viewall.html
http://amcramblermarlin.1colony.com/photo2_1.html
http://www.indyheads.com/images/news15.2012.pdf
Smá lestur um betrumbætanir á hestöflum, olíukerfi og síðan indy heads með parta í vélina. Síðan er nátturulega Summitracing með allt í þessa vél. http://www.summitracing.com
kv
gunnar
16.12.2013 at 15:35 #441687Sælir,
Það fer allt eftir smiðnum eftir því hversu hátt þetta endar og val á loftpúðum undir hýsin. Einnig hversu mikla aura þú ert til í að eyða í þetta. Venjulega er verið að gera þau meira offroad og eru menn því að hækka þau aðeins til að fá meiri hæð undir öxul.
Svagleikinn fer líka eftir loftpúðunum ef of stórir púðar eru notaðir og lítið loft í þeim þá eru þeir frekar svagari heldur en minni púðar með hærra psi í þeim. Síðan má alltaf setja litla ballance stöng með í hönnunina.
Hæðin á húsinu í akstursstöðu er hægt að lækka ef þú ert með loftpúða einfaldlega með því að hleypa úr þeim, þó svo að endanleg hæð gæti hækkað því oft eru þetta flexitorar undir þessum húsum sem standa út fyrir grindina á hýsinu og því komast dekkinn lengra upp í svoleiðis fjöðrun á móti því að setja öxul sem kemst bara upp að grindinni. Það er hægt að setja loftpúðana fyrir aftan eða framan öxulinn til að halda hæðinni í skefjum.
Venjulega hækka húsin meira ef þetta er boltað undir heldur en soðið.. þá setja menn oft prófíl undir grindina á húsinu og möndla þetta saman þannig, en þó væri hægt að setja þann prófíl líka við hlið grindarinnar en þá verður að huga að styrkingum og öðru mjög vel.
jæja ég hef aðeins pælt í þessu og er að fara henda undir fellihýsið hjá mér… vonandi fyrr en seinna.
400þ ætti að geta sloppið ef þú finnur sanngjarnan smið í þetta.. fer reyndar eftir því hversu dýra loftpúða þú kaupir og hvort þú þarft að kaupa nýjan öxul… og hvað þú notar í stífur og fóðringar… og annað. Þannig að þetta getur kostað 200þ eða 1000þ… fer bara eftir hönnun og efni sem er notað í þetta.
jæja vona að þetta hafi svarað einhverjum spurningum.
kv
gunnar
16.12.2013 at 15:25 #441686Sælir félagar
ég rakst á þetta um daginn… með því sniðugra sem ég hef séð, sjálflærandi innspýtingarkerfi, tbi fyrir allar blöndungsvélar og síðan bein innspýting fyrir ls vélar.. með eins fáum tengingum og hægt er til að þetta virki
TBi er gert fyrir allt að 620 hp en ls dótaríið upp um 1000hp.
fáar tengingar og fullkomið fyrir eldri mótora… ef menn vilja losna við blöndunginn og fá kannski aðeins betri eyðslu og jafnara powerband.
kv
gunnar
16.12.2013 at 15:09 #441685Já annað,
segðu mér hvað ertu með í hugmynda bankanum um 360ci vélina ? hvað stendur til
k kv
Gunnar
16.12.2013 at 15:08 #441683Sælir,
Já þetta er greinilega verðugt verkefni :), já rafgalv lagerinn hjá mér er ansi stór í tonnum talið frekar en öðru :). Ég hef oft séð menn gera mistök í að velja kaldvalsað járn í boddy viðgerðir árum saman í staðinn fyrir að nota rafgalv sem er mun betra í svoleiðis og með ryðverjandi eiginleikum líkt og original boddy eru í dag og því verður viðgerðin ekki síðri en nýtt boddy og oft betra en sumir framleiðendur nota original
Síðan hafa nokkrir komið að tali við mig um grunna, það eina sem vert er að nota er tveggja þátta epoxy grunnur á allt sem maður er að vesenast í boddy, grind eða öðru járni… zink grunnar og annað einþátta dótarí virkar ekki… er mér sagt
Þetta greinilega svíngengur hjá þér, ég þarf að fara spíta í lófana
kv
Gunnar
15.12.2013 at 22:31 #441455Ég á nóg af rafgalv (boddystál) handa þér í þetta
kv Gunnar
-
AuthorReplies