Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
14.07.2009 at 16:55 #651570
Mynd
14.07.2009 at 16:25 #651568Utanáliggjandi úrhleypibúnaður
Til er ódýr útgáfa af úrhleypibúnaði. Sem er þekkt frá Paris-Dakar röllunum, þar sem ekið er mikið í sandi og gott getur verið að geta minka loftþrýsting í hjólbörðunum á ferð, til þess að tapa ekki tíma og drifgetu . Einnig er þetta notað á flutningabílum erlendis, til þess að halda loftþrýstingi ef gat kemur á dekk. Á íslandi hefur þetta verið prófað og gefið góða raun, þrátt fyrir vissa annmarka. Takmörk utanáliggjandi úrhleypingabúnaðar felast í því að slöngur liggja frá brettaköntunum og niður í hásingarnöfin og geta slöngurnar skemmst þegar ekið er í krapa eða jeppar brotnað niður um ísilagðar á. Einnig er hætta á því að slöngurnar verði fyrir hnjaski þegar lítið athafnasvæði er fyrir jeppann. Hinsvegar er einfalt að skipta um bilaðar slöngur en þær eru tengdar með hraðtengjum. Tæknilega séð er búnaðurinn einfaldur, það sem þarf er loftdæla sem í flestum tilfellum er þegar til staðar í jeppanum.
og er gott að hafa loftkút t.d. 20 lítra og er það gert til þess að fljótlegt sé að pumpa í dekkin að ferð lokinni. Hægt er að hafa loft eða rafstýrðaloka á loftkerfinu. fyrir fram eða afturdekk, einnig þarf að vera með þrjá loftmæla sem ýmist sýna loftþrýstinginn á kerfinu og svo hinsvegar mæla fyrir ýmist fram eða afturdekk, einnig þurfa að vera þrír rofar sem hægt er að stilla loftþrýstinginn með. Notuð eru fjögur gegnumtök staðsett á brettaköntum eða í stigbretti og slöngur úr 6 eða 8 m/m sverleika eftir stærð dekkja. Í felgunni er búnaður sem Stýrisvélaþjónustan í Hafnafirði framleiðir.
Slöngurnar eru tengdar í snúningstengið frá Landvélum (Snæþór) og með hraðtengi 6 m/m fyrir 38” dekk og 8 m/m fyrir 44” dekk, öruggast er að nota í þetta 8 m/m loftslöngur, en 6 m/m slöngur hafa dugað fyrir 38” dekk.
Ekki er þörf á að hafa slöngurnar tengdar á lálendi t.d. á krapasvæðum eða í ám, en það er mjög fljótlegt að tengja búnaðinn þegar þörf er á honum.Heimild: Ekið um óbyggðir II eftir Jón Snæland
14.06.2009 at 20:14 #649586Sæll Páll
Upplýsingarnar eru á ventlalokinu, td. stendur H fyrir 5.8L V8 351W (Windsor) N er 1992 árgerð.
kv. gundur
07.06.2009 at 19:59 #640714Sælir félagar
Er eitthvað vit í því að breyta því sem fullkomið er?
Þetta er einn besti vefur og virkasti sem er í lofti á Íslandi í dag.
kv gundur admin á http://www.slodavinir.org
29.05.2009 at 21:38 #648204Sælir félagar
Ég hélt að Cleveland væri körfuboltalið frá henni Ameríku? hmm
Tog….kveðjur
gundur á 351 Windsor
ps. Það er ekkert gaman að eiga bíla sem aðrir hafa efni á að keyra. 😛
03.05.2009 at 22:06 #645882Vígsla á búnaðinum, farið norður yfir Hofsjökul og síðan einbíla suður Langjökul.
[img:36y9j28t]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6754/59258.jpg[/img:36y9j28t]
03.05.2009 at 17:55 #645880Gundur III í dag.
[img:2ictmd2k]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6754/59253.jpg[/img:2ictmd2k]
30.04.2009 at 22:15 #645876[img:3vydrtwe]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/5074/37974.jpg[/img:3vydrtwe]
26.04.2009 at 20:38 #645868[img:2mu21rww]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6745/59172.jpg[/img:2mu21rww]
26.04.2009 at 20:34 #645866[img:2u9x1bqk]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6745/59170.jpg[/img:2u9x1bqk]
26.04.2009 at 00:48 #645864[img:cpf46giw]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6742/59156.jpg[/img:cpf46giw]
24.04.2009 at 16:24 #645860Sæll Árni
Ég hef notað 20 lítra loftkúta úr áli frá Barka og virkað bara nokkuð vel, ég hef heyrt að menn hafa verið að prófa þetta með loftverkfæri en er ekki viss um árangurinn.
kv. gundur
18.04.2009 at 21:52 #645832Utan á liggjandi úrhleypibúnaður
Til er ódýr útgáfa af úrhleypibúnaði. Sem er þekkt frá Paris-Dakar röllunum, þar sem ekið er mikið í sandi og gott getur verið að geta minka loftþrýsting í hjólbörðunum á ferð, til þess að tapa ekki tíma og drifgetu . Einnig er þetta notað á flutningabílum erlendis, til þess að halda loftþrístingi ef gat kemur á dekk. Á íslandi hefur þetta verið prófað og gefið góða raun, þrátt fyrir vissa annmarka. Takmörk utaná liggjandi úrhleypingabúnaðar felast í því að slöngur liggja frá brettaköntunum og niður í hásingarnöfin og geta slöngurnar skemmst þegar ekið er í krapa eða jeppar brotnað niður um ísilagðar á. Einnig er hætta á því að slöngurnar verði fyrir hnjaski þegar lítið athafnasvæði er fyrir jeppann. Hinsvegar er einfalt að skipta um bilaðar slöngur en þær eru tengdar með hraðtengjum. Tæknilega séð er búnaðurinn einfaldur, það sem þarf er loftdæla sem í flestum tilfellum er þegar til staðar í jeppanum.
og er gott að hafa loftkút t.d. 20 lítra og er það gert til þess að fljótlegt sé að pumpa í dekkin að ferð lokinni. Hægt er að hafa loft eða rafstýrðaloka á loftkerfinu. fyrir fram eða afturdekk, einnig þarf að vera með þrjá loftmæla sem ýmist sýna loftþrýstinginn á kerfinu og svo hinsvegar mæla fyrir ýmist fram eða afturdekk, einnig þurfa að vera þrír rofar sem hægt er að stilla loftþrýstinginn með. Notuð eru fjögur gegnumtök staðsett á brettaköntum eða í stigbretti og slöngur úr 6 eða 8 m/m sverleika eftir stærð dekkja. Í felgunni er búnaður sem Stýrisvélaþjónustan í Hafnafirði framleiðir.
Slöngurnar eru tengdar í snúningstengið og með hraðtengi 6 m/m fyrir 38 dekk og 8 m/m fyrir 44 dekk, öruggast er að nota í þetta 8 m/m loftslöngur, en 6 m/m slöngur hafa dugað fyrir 38 dekk.
Ekki er þörf á að hafa slöngurnar tengdar á lálendi t.d. á krapasvæðum eða í ám, en það er mjög fljótlegt að tengja búnaðinn þegar þörf er á honum.Spurt: Ég skrifa þetta bara hér fyrst það er nú þráður hér í gangi sem er tileinkaður þér,en þar sem ég er mikill áhugamaður um úrhleypibúnað þá langar mig að forvitnast aðeins um þennan búnað hjá þér, hvernig hann er uppbyggður og eins hvernig hann hefur reynst hjá þér.
Svar: Þessi búnaður er utanáliggjandi úrhleypibúnaður sem var hugsaður í byrjun til þessa að nota þegar menn fara að klifra jökulinn td. upp um 1000 mertra í mjög bröttum og erfiðum akstri. Þá þarf jú að hleypa úr reglulega og oft þegar maður vildi helst ekki stoppa vegna aðstæðna, slöngurnar voru klárar í bílnum og þú plöggaðir þeim í við rætur jökuls og tóks þær af þegar þú komst niður aftur.
Hugmyndin af þessum búnaði kemur frá Dakar 2000 og einnig eru flutningabílar með sambærilegan búnað í útlandinu enn þeir nota þetta til að halda fullum þrýsingi ef gat kemur á dekk.
Ég er með loftpúða að aftan, loftkút 20 l. og tannlækna loftpressu sem dælir 120 psi inn á kútinn. Mælar fyrir þetta eru þrír, einnig fyrir kútinn og svo fyrir hvorn loftpúðann, einnig er eru rofar til að dæla í og tapa af púðunum, enn síðan er ég með skiptiloka á hvorri lögninni fyrir púðanna þannig að ég get skipt yfir á framhjól og afturhjól. Þá virka mælarnir og rofarnir fyrir dekkin.
Flest allir hlutir í þetta eru keyptir í Landvélum (Snæþór) og TNT hjá Stýrivélaþjónustinni smíðaði það sem þurfti að smíða, langar felgurær og fl.
Spurt: Mig þyrstir að vita hvort slöngurnar sem eru frá brettakantinum og niður í hjól eru þetta slöngur sem þurfa að vera tengdar þegar úr/ípumpunarbúnaðurinn er virkur?
Svar: Já þegar þú ætlar að fara að nota búnaðinn þá tengir þú slöngurnar, enn ég hef próða þær viða td. keyrt hér í bænum á góðum hraða með allt tengt og dundað mér við að hleypa úr og dæla í og snúningstengið sem hannað er fyrir iðnvélar sem snúast mun meira það hitnaði ekki neitt.
Spurt: Og ef svo er hvernig er þegar felgan fyllist af snjó og íshröngli eða krapa flækjast ekki slöngurnar í hjólunum og slitna frá?
Svar: Við tengjum ekki slöngurnar á lálendi í krapa það er engin þörf á þeim þar. Ég notaði þetta í nokkrum ferðum til prufu td. Höfsjökulsferðina og síðan heim yfir Langjökul og ég var með búnaðinn meira og minna á og þetta virkaði ótrúlega vel.
Það var á einum stað enn það var inni í geylinni í Þursborg á Langjökli alveg inni í botni á henni enn þar er mjög þraungt að snúa enn þá gleymdi ég því að ég var með búnaðinn tengdan og slangan náði að krækja aðeins í dekkið að framan enn í gegnum takinu í brettinu er öryggi sem ég vissi ekki um enn það plöggaðist úr og ég smellti því bara í aftur.Spurt: Eins ef þú ert að fara td. yfir ísilagða á á veikum ís og pompar niður eins og maður lendir alltof oft í þá er náttúrulega ekki mikið svigrúm fyrir svona slöngur nema að vöðlast í dekkin eða hvað því ekki riðja þær frá sér klakanum.
Svar: Við notum búnaðinn ekki, þ.e.a.s að við tengjum ekki slöngurnar á láglendi og ekki í ám og vötnum.
Spurt: Svo er ein spurnig að lokum, hvernig tengir þú slönguna í hjólið? Er þetta einhverskonar hjámiðja sem snýst eða hvað?
Svar: Slöngurnar eru tengdar í snúnigstengið með hraðtengi 6 – 8 mm á 44 er kanski best að nota í þetta allt 8 mm loftslöngur, 6 mm var gott fyrir 38.
Varðandi myndir þá hafa þær nú byrst víða, eitthvað er í mínu albúmi hér á vefnum.
18.04.2009 at 20:23 #645830[img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35270.jpg[/img:1690iw4c]
[img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35271.jpg[/img:1690iw4c] [img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35272.jpg[/img:1690iw4c]
[img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35273.jpg[/img:1690iw4c]
[img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35274.jpg[/img:1690iw4c]
[img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35275.jpg[/img:1690iw4c]
[img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35276.jpg[/img:1690iw4c]
[img:1690iw4c]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/4876/35277.jpg[/img:1690iw4c]
18.04.2009 at 20:05 #645828[img:1vz83d3r]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6497/55946.jpg[/img:1vz83d3r]
[img:1vz83d3r]http://www.f4x4.is/new/files/photoalbums/6497/55945.jpg[/img:1vz83d3r]
Stýringin er snittaður álkubbur sem hægt er að fá hjá Landvélum eða Straumrás á Akureyri. Hann notar þarna kubb með sex götum, á þetta skrúfast lokar fyrir 8 mm slöngur en fjórar fara út í dekk eða brettakanta, lokinn á öðrum endanum tengist í loftkút eða loftdælu. Hinn endinn fer í gegnum gólfið sem úrhleyping. Hægt eða setja Té minkun í 6 mm á slöngurnar út í dekk fyrir mæla þannig að þá eru 4 mælar einn fyrir hvert dekk.Hægt er að setja tregðu fyrir framan mælana til að verja þá. Einnig er hægt að nota Digital mæla en þá lostan menn við tregðuna, þannig mæla fást hjá Samrás eða K2 á Akureyri
18.04.2009 at 09:02 #645826Sælir félagar
Hvernig væri að Björn og þið settuð inn myndir af ykkur útfærsum, maður sér alltaf eitthvað nýtt í hverri útfærslu.
kv gundur
16.04.2009 at 08:38 #645814Sæll Björn
Ég nota þennan búnað þannig að ég er komin í 8 pund, þegar ég set slöngurnar á, ég nota hann ekki mikið í henni 101 Reykjavík.
kv gundur
07.03.2009 at 10:59 #642620Sæll Jóhannes
Þetta er vel þess virði að fylgjast með, þetta er nú samt ekki alveg að virka, væri ekki rétt að fá annan bíl frá okkur til samanburðar við Dag?
Einhvern annan sem er í hópnum?kv gundur á leið í Bláfjöll á 44 tommu Econoline og verð í talstöðinni.
kv. gundur
07.03.2009 at 10:40 #642610Sæll Jóhannes
Nærð þú út sendingunni? Þú ferð inn á þráðin sem EIK sett inn og smellir á sendirinn, hann gæti beðið um java hugbúnað, bara smella á þráðinni.
Þetta er nú óttalegt bull en það er gaman af því, þeir tala um túlipana, skógkassa, hillur og ég veit ekki hvað, helmingur af tímanum fer í að heilsast og kveðjast, þeir þurfa að segja kallnúmerið sitt og kallnúmerið hinna og tala svo um sendistyrkin þar á milli, þetta er eins og að hafa náð sambandi við risaeðlurnar.
kv gundur 😛
07.03.2009 at 10:24 #642604Sæll Hafsteinn
ÉG skildi þetta þannig að þessi við Esjurætur ætlaði upp á bílnum? Er það rangt skilið?
kv gundur
-
AuthorReplies