Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
29.02.2004 at 14:53 #496818
Sæll Moggi
Ég var að skoða myndir frá þér á Skjaldbreið, takk sömu leiðis.
29.02.2004 at 14:53 #490236Sæll Moggi
Ég var að skoða myndir frá þér á Skjaldbreið, takk sömu leiðis.
29.02.2004 at 14:13 #193871Sælir félagar
Við fórum á Langjökul í gær enn þetta var helgarferð hjá okkur. Fórum á föstudag í Skorradal í búsað hjá Rafiðnaðarsambandinu og héldum svo á Langjökul á Laugardag, færið var gott enginn krapi og segja má að það hafi verið flenni færi langleiðina upp á jökul enn þó er eins og snjór hafi safnast saman í lænur enn þetta gekk bara nokkuð vel. Við fórum í um 1300 metra hæð en þá var snúið við þar sem skiggni var ekki alveg upp á það besta enn þó voru nokkri sem héldu áfram. Annars er besta að láta myndirnar lýsa þessu. Já albúm hjá mér.
kveðja Guðmundur XK-877
25.02.2004 at 22:27 #489270Sæll Alli
Það var mjög góð mæting á fundinum okkar, og andinn var enn betri. Það var hugur í mönnum og Klakinn stjórnaði honum af miklum myndarskap.
1) Það var samþykkt að stofna þessa deild eða nefnd.
2) Markmiðið með félaginu var samþykkt og verður það sent til allra sem þess óska.
3) Við stefnum að því að taka að okkur eina af ferðunum, 4 ferða helgarinnar.Klakinn gefur okkur nánari skýrslu.
Enn nafnið er "4×4Ísland" til hamingju með þetta.
kveðja Guðmundur
25.02.2004 at 22:27 #495531Sæll Alli
Það var mjög góð mæting á fundinum okkar, og andinn var enn betri. Það var hugur í mönnum og Klakinn stjórnaði honum af miklum myndarskap.
1) Það var samþykkt að stofna þessa deild eða nefnd.
2) Markmiðið með félaginu var samþykkt og verður það sent til allra sem þess óska.
3) Við stefnum að því að taka að okkur eina af ferðunum, 4 ferða helgarinnar.Klakinn gefur okkur nánari skýrslu.
Enn nafnið er "4×4Ísland" til hamingju með þetta.
kveðja Guðmundur
24.02.2004 at 22:32 #489258Sæll Klaki
Fundurinn er á morgun kl. 20:00 varst þú búinn að gleyma því???
Hér kemur hugmynd að fjölskylduferð 30"+++++++++++++49"
1) Mörkin – Borgarfjarðarbrú
2) Borgarfjarðarbrú – Húsafell
3) Sumarbústaður/ grill ???
4) Húsafell – Langjökull mátaður
5) Langjökull – Húsafell
6) Húsafell – Mörkin
7) Endirkveðja Guðmundur
24.02.2004 at 22:32 #495505Sæll Klaki
Fundurinn er á morgun kl. 20:00 varst þú búinn að gleyma því???
Hér kemur hugmynd að fjölskylduferð 30"+++++++++++++49"
1) Mörkin – Borgarfjarðarbrú
2) Borgarfjarðarbrú – Húsafell
3) Sumarbústaður/ grill ???
4) Húsafell – Langjökull mátaður
5) Langjökull – Húsafell
6) Húsafell – Mörkin
7) Endirkveðja Guðmundur
22.02.2004 at 08:50 #489172Sæll Gísli
Eigum við ekki að vera í sambandi,
enn er þetta ekki annars þetta hefðbundna
kl. 10:30 frá Select uppi á höfða.kveðja GG
22.02.2004 at 08:50 #495333Sæll Gísli
Eigum við ekki að vera í sambandi,
enn er þetta ekki annars þetta hefðbundna
kl. 10:30 frá Select uppi á höfða.kveðja GG
21.02.2004 at 23:12 #496212Sælir félagar
Færið verður ekki mikið betra enn það var í dag á Skjaldbreið.
Fórum þrír bílar á 38" og ég verð að segja að færið getur ekki orðið betra.
Það var nánast enginn krapi.
Sjá myndir frá því í dag í albúminu mínu.
kveðja Guðmundur XK-877
21.02.2004 at 23:12 #489630Sælir félagar
Færið verður ekki mikið betra enn það var í dag á Skjaldbreið.
Fórum þrír bílar á 38" og ég verð að segja að færið getur ekki orðið betra.
Það var nánast enginn krapi.
Sjá myndir frá því í dag í albúminu mínu.
kveðja Guðmundur XK-877
21.02.2004 at 22:47 #489166Sæll Hlynur
Við vorum að koma afan af Skjaldbreið það var frábært færi betra enn það gerðist best um daginn.
Á Skjaldbreið var 11 gráðu frost og það var rennifæri enginn krapi allt frosið og harðfenni.
Ég þakka Stefáni á Musso og Stefáni á Izusu fyrir frábærann dag.
ps. ég fer aftur á morgun. Fagurt er á fjöllum.
kveðja Guðmundur Toyota Hilux.
21.02.2004 at 22:47 #495321Sæll Hlynur
Við vorum að koma afan af Skjaldbreið það var frábært færi betra enn það gerðist best um daginn.
Á Skjaldbreið var 11 gráðu frost og það var rennifæri enginn krapi allt frosið og harðfenni.
Ég þakka Stefáni á Musso og Stefáni á Izusu fyrir frábærann dag.
ps. ég fer aftur á morgun. Fagurt er á fjöllum.
kveðja Guðmundur Toyota Hilux.
18.02.2004 at 20:36 #489196Sæll Klaki
Ég var að skoða vefinn okkar f4x4 og þá sér maður að það eru nokkuð margar undirdeildir undir 4×4 klúbnum.
Spurt er: er nokkuð óeðlilegt við það að hafa eina deild í viðbót gæti verið á landsvísu fyrir hópinn okkar. Þetta gæti verið undanfari þess að menn færu inn í stærri deildir?
Við gætum komið upp okkar vefsíðu og í framtíðinni byggjum við Setrið 2
Kveðja Guðmundur XK-877
18.02.2004 at 20:36 #495383Sæll Klaki
Ég var að skoða vefinn okkar f4x4 og þá sér maður að það eru nokkuð margar undirdeildir undir 4×4 klúbnum.
Spurt er: er nokkuð óeðlilegt við það að hafa eina deild í viðbót gæti verið á landsvísu fyrir hópinn okkar. Þetta gæti verið undanfari þess að menn færu inn í stærri deildir?
Við gætum komið upp okkar vefsíðu og í framtíðinni byggjum við Setrið 2
Kveðja Guðmundur XK-877
17.02.2004 at 20:47 #489180Sæll Klaki og til hamingjum með þetta,
þetta er lítið skref fyrir okkur en stórt
skref fyrir klúbbinn. Óskum honum til hamingju
með okkur.ps. Klaki við byðjum að heylsa hundinum.
kveðja Guðmundur XK-877 ég mæti.
17.02.2004 at 20:47 #495350Sæll Klaki og til hamingjum með þetta,
þetta er lítið skref fyrir okkur en stórt
skref fyrir klúbbinn. Óskum honum til hamingju
með okkur.ps. Klaki við byðjum að heylsa hundinum.
kveðja Guðmundur XK-877 ég mæti.
16.02.2004 at 19:34 #494289Ég held að þetta sé ekki bara stærð á dekkjum, ég var með í þessari fínu ferð á Skjaldbreið og er ég þó á 38", enn þeir völdu mig sem forystu sauð og var þetta mikill heiður fyrir mig þó svo að ég væri nýliði og ég tel að það sé ekki síður það sem sameini þennan hóp frekar enn stærðin.
Nýliðar klúbbsins sameinist!!!!!!!!
kveðja Guðmundur
16.02.2004 at 19:34 #488650Ég held að þetta sé ekki bara stærð á dekkjum, ég var með í þessari fínu ferð á Skjaldbreið og er ég þó á 38", enn þeir völdu mig sem forystu sauð og var þetta mikill heiður fyrir mig þó svo að ég væri nýliði og ég tel að það sé ekki síður það sem sameini þennan hóp frekar enn stærðin.
Nýliðar klúbbsins sameinist!!!!!!!!
kveðja Guðmundur
14.02.2004 at 11:24 #494231Sælir félagar
Þetta eru fínar hugmyndir og best fynst mér hugmynd um að mynda ferðahóp 31"++++ við höfum jú fínan hóp sem fór á Skjaldbreiðina, það var blanaður hópur enn allir komu jafnt til bygða og það skiptir máli.
kveðja Guðmundur
-
AuthorReplies