Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.11.2004 at 22:26 #508118
Sæll Jóhannes
Það kostar ekkert að láta sig dreyma 😛
Á hálendi Íslands, á miðjum Kjalvegi, er að finna óspillt og friðað náttúrusvæði sem nefnist Hveravellir. Ferðamenn, jafnt íslenskir sem erlendir, sækja mikið þangað allt árið um kring. Ekið er eftir Kjalvegi sem liggur um miðbik landsins, ein elsta og fjölfarnasta alfaraleið hálendisins. Hann opnar yfirleitt upp úr miðjum júní og er fær eins lengi og veður leyfir.
Hveravellir eru ein af mörgum náttúruperlum landsins, en svæðið liggur á milli Hofsjökuls og Langjökuls. Hverasvæði, heit laug og jöklar í stórkostlegu umhverfi draga alla náttúruunnendur að svæðinu.
Á Hveravöllum er að finna heita hveri, bæði vatns- og gufuhveri. Þeirra á meðal eru m.a. Eyvindahver, Öskurhóll og Bláhver.
Eyvindarhver dregur nafn sitt af Fjalla-Eyvindi, en talið er að hann hafi dvalið á Hveravöllum í um tvö ár, ásamt ástkonu sinni Höllu, útlægur frá samneyti við aðra menn, lög og rétt. Enn er að finna merki um búsetu þeirra, þeirra á meðal eru Eyvindarhellir og
Eyvindarrétt.Eftir langan dag á hálendinu er notalegt að stinga sér í náttúrulega heita laug sem staðsett er við annan skálann á svæðinu og láta þreytuna líða úr sér.
Heimild:
http://www.hveravellir.is
05.11.2004 at 18:41 #194799Sælt veri fólkið
Hverjir ætla á Hveravelli?
Hver verður dagskráin?
Eitt er víst að þetta verður gaman!
kveðja gundur
24.10.2004 at 22:11 #506518> =http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.php?action=image&imageid=16221&albumid=908&collectionid=1529&offset=0
19.09.2004 at 15:21 #505944Sælir félagar
Það hefur verið mín skoðun að stærðin skipti ekki máli.
Það eru margir nýliðar í klúbbnum sem byrja á 38" bílum.
Þeir þurfa að fá æfingu eins og aðrir, þannig var með mig.
Síðar kom í ljós að það er mjög gott að blanda þessum bílum saman því stundum þurfa minni bílanir hjálp og þá er gott að hafa stærri bíla með."Einn fyrir alla og allir fyrir einn"
kveðja gundur
13.09.2004 at 20:58 #505560Sælir félagar
hér koma myndir
http://kjolur.f4x4.is/photoalbum/view.p … ionid=1426
Allir vildu þeir Lilju kveðið hafa.
kveðja gundur
07.09.2004 at 22:55 #505470Sælt veri fólkið
Ég sett nokkrar myndir í viðbót.
kveðja gundur
07.09.2004 at 00:07 #505466Sælt veri fólkið.
Ég setti nokkrar myndir inn 10 af 140.
Set meira síðar.kveðja gundur
05.09.2004 at 23:16 #505456Ágæta samferðafólk
Þetta var góð helgi hjá okkur að fjallabaki.
Gott land, gott fólk hvað er hægt að byðja um
meira?Betri bíla hmmmmmmmmmmmmmm?? Taplega.
Takk fyrir okkur.
Guðmundur og fjölsk.
07.08.2004 at 22:04 #486958Sæll Magnúm
Ég trúi því ekki að þú sért að kaupa þetta fyrir hana frænku þína?
Hún á nú betra skilið enn þetta!
Hún þarf bara að fá góða og lítið keyra Toyotu á 38"
og hún kemst allt.kveðja gundur
22.07.2004 at 20:13 #194562Sælir félagar
Ég er með dani sem vilja komast á Langjökul á Laugardag
hvernig er færið? Ætla einhverjir að fara?kveðja Guðmundur
20.07.2004 at 15:17 #504150Ágætu austfirðingar
Takk fyrir góða helgi, það var gaman að koma til ykkar og sjá hvað Borgarfjörður eystri hefur upp á að bjóða.
Ferðin okkar var þannig:
Þórsmörk/Þakgil /Borgarfjörður eystri/ Askja/Herðubreið
Sprengisandur /Garðabær.sem sagt frábært.
Þetta gerði 5 daga, takk fyrir okkur.
Guðmundur
10.07.2004 at 13:58 #504140Sælir félagar
Ég er búinn að skrá mig og mína og kvet aðra til að gera slíkt hið sama.
Skúli formaður, ég reikna með að fara sunnan jökla og síðan norðurfyrir :-).
sjáumst á sumarhátíð fyrir "austan allt".
gundur
01.07.2004 at 23:23 #504366Sæll Skúli formaður
Takk fyrir undirtektirnar, mér fynst þú vera á réttri leið með þetta.
Hvað segir þú um þetta sem einn möguleika?
Miðvikudagur: Hrauneyjar – Askja
Fimmtudagur: Mývatn
Föstudagur: Álfaborg
Laugadagur: Breiðavík
Sunnudagur: HeimSkúli er ekki rétt að þú takir stjórn á þessu upp á þína arma, þér fer það svo vel.
fjalla kveðjur
gundur
30.06.2004 at 17:55 #504350Sæll Benni
Hvernig væri að mannskapurinn hittist td. í Hrauneyjum og við færum norður og austur. Engin ástæða til að fara einbíla.
Ég er að spá í að fara á hátíðina góðu, ég verð með tvær danskar í heimsókn sem ég ætla að sýna landið.
kveðja gundur s. 862-8511
ps. einhver vildi taka Öskju í leiðinni?
29.06.2004 at 23:04 #504260Sælir félagar
Við í litludeildinni fórum í Þakgil um daginn og fórum þá þessa leið frá gilinu góða og yfir að Heiðarvatni.
Í hinni góðu ferðabók "Ekið um óbyggðir" sem ofsinn (Jón Snæland) skrifaði og allir ættu að eiga, er þessi leið nefnd "Fram úr Sundum" leið 78 bls. 176.
Við fórum á bílum frá 29" og upp í 38" og var gaman að sjá hvernig daman á óbreytta jeppanum tók þetta flott. Þó held ég að við getum ekki mælt með að menn fari þetta einbíla?
Þetta er frábært svæði og fórum við einar 4 leiðir í bókinn góð.
kveðja gundur
20.06.2004 at 20:49 #503766Sælt veri fólkið
Takk fyrir frábæra ferð í Þakgil og víðar,
gaman var að sjá hvað gömlu mennirnir stóðu
fyrir sínu eins og alltaf.Takk fyrir okkur!
gundur og Guðni
11.06.2004 at 22:51 #503758Sælir félagar
Auðvita fylgjum við foringja voru honum Skúla.
Ég rakst á þetta á Arctic Trucks
http://www.arctictrucks.is/template3.asp?pageid=1059
kveðja gundur
10.06.2004 at 19:02 #503744Sælt veri fólkið
Auðvita förum við öll í Þakgil, enn ég veit ekki betur
enn litla deildin hafi alltaf mætt á ESSO á nú að fara breyta því?kveðja gundur
24.05.2004 at 23:16 #502711Sælir félagar
Nú er ég búinn að setja inn, hluta af myndum úr ferðinn.
Ég tel mig hafa sett nýtt met í fjölda mynda á 4×4 enn gamla metið var 160 myndir enn það átti "lilli", enn núna er það gundur.
Enn og aftur takk fyrir mig.
GG
24.05.2004 at 18:55 #502698Sælir félagar
Takk fyrir frábæra ferð í mörkina, þetta varð auðvita meiri háttar eins og maður átti von á.
Það skipti á með skin og skúrir enn svo er jú lífið.
kær kveðja frá mér og mínum.
gundur
(ps. ég setti fyrri hlutan af myndunum inn hjá mér enn þá hrundi kerfið eins og vejulega :-))
-
AuthorReplies