Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
29.03.2006 at 13:20 #197634
Jeppar á nýjum frímerkjum
Íslandspóstur gefur út þrjár frímerkjaraðir í dag. Myndefnin á þeirri fyrstu tengjast bíósýningum og kvikmyndagerð á Íslandi. Smáörk kemur út í samnorrænu röðinni Goðafræði og er þetta er í annað sinn sem Norðurlöndin gefa út frímerki sameiginlega um þetta efni. Loks eru gefin út tvö hefti þar sem myndefnið er fyrstu jepparnir sem fluttir voru hingað til lands.
Fyrstu jepparnir
Fyrsti fjórhjóladrifni bíllinn sem kom til Íslands var þýskur herjeppi af Tempo Vidal gerð. Í seinni heimsstyrjöldinni lét bandaríski herinn nokkra aðila smíða tilraunabíla til nota í hernaði, m.a. Willys verksmiðjurnar. Bíllinn skyldi vera léttur og fjórhjóladrifinn. 1942 komu fyrstu Willys jepparnir hingað á vegum hersins en árið 1946 veitti ríkisstjórnin innflutningsleyfi á jeppum til almennra borgara.
Hlynur Ólafsson, grafískur hönnuður, teiknaði frímerkin sem koma út í tveimur fjögurra frímerkja heftum.heimild:
Mbl.si
28.03.2006 at 08:24 #547612Sæll Moggi
Það á aldrei að hleypa meir úr en þarf.
Ef þú skoðar myndirnar af hjálparsveitarbílnum úr eyjum þá sérð þú afleiðingarnar.Moggi nú er bara að drífa sig á fjöll og prófa!
Þinn aðdáandi
gundur
27.03.2006 at 19:40 #19762226.03.2006 at 16:39 #542820Sælir félagar
Hvað hafa menn þverað marga jökla hér á landi?
ég er búinn að þvera og toppa:
1) Langjökul
2) Höfsjökul
3) Snæfellsjökul
4) Geitlandsjökull
5) Eyjafjallajökull
6) Mýrdaglsjökullps. þvera er að fara yfir.
jöklakveðjur gundur
20.03.2006 at 23:18 #546978Búðaráin tafði marga en ekki okkur.
kv. gundur
[url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/?file=ferdamyndir/4365/30029:7hqtlj8a][b:7hqtlj8a]Búðaráin[/b:7hqtlj8a][/url:7hqtlj8a]
[img:7hqtlj8a]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4365/30032.jpg[/img:7hqtlj8a]
Ég tók þessa mynd, svona var áin þegar við komum að henni.
[img:7hqtlj8a]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4365/30031.jpg[/img:7hqtlj8a]
Hér má sjá hvar áin riður bílnum niður ánna, þó flaut hann aldrei upp.
[img:7hqtlj8a]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4365/30029.jpg[/img:7hqtlj8a]
Skömmu síðar keyrðum við á land.
[img:7hqtlj8a]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/1682/10837.jpg[/img:7hqtlj8a]
Landtaka og allt mallar eins og vera ber.
[img:7hqtlj8a]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/1682/10838.jpg[/img:7hqtlj8a]
Toyota tákn um gæði.
20.03.2006 at 17:59 #5468381FZ-FE 4477 6 EFIG 212@4600 275@3000 24DOHC 100×95 9.0:1
Strákar þetta er ekki spurning um eyðslu heldur kraft.
Ef þetta væri spurning um eyðslu þá væruð þið ekki á 4.000.000 kr. jeppum.
kv gundur
20.03.2006 at 17:53 #547120Beggi
Hefur þú talað við Borgarplast eða Sæplast, ég sá björgunarsveitarbíl með svona tunnu úr plasti um daginn gulleit á litinn, hún gæti hafa verið frá Borgarplasti.
kv. gundur
20.03.2006 at 17:49 #546894Sæll Klaki
Ég fór þetta með HaffaTopp á 35 tommu pæju um daginn og hann fór létt með þetta. Bara smá skrámur á undirvagni og gatað dekk kvað er það.
Þig notið bara förin okkar og þá er þetta ekkert mál.
litludeildarkveðja
gundur
20.03.2006 at 16:19 #546890Þetta er flott Gísli
Núna getur þu farið að undirbúa 44 tommuna og málið er dautt.
kv. gundur
25.02.2006 at 22:36 #544348Sælir félagar
Við verðum á 45 á VHF og 19 á CB
Kalli frændi, ég held að það verði betra að fara á þann langa á morgun.
kv gundur
25.02.2006 at 22:06 #544342Sælir félagar
Sjáumst á Sellect kl. 9:00
kv. gundur
25.02.2006 at 11:40 #197404Sælir félagar
Við erum að undirbúa ferð á morgun
sunnudag, 35 tommur + allir velkomnir.Sellect Vesturlandsvegi kl. 9:00
kv gundur
23.02.2006 at 13:45 #197390Sælir félagar
Héðan í frá verður hjálmur staðalbúnaður
í mínum jeppa.Hjálparsveita kveðja
gundur
18.02.2006 at 21:10 #543284Sælir félagar
Takk fyrir skjót viðbrögð!
kv. Hjálparsveit 4×4
18.02.2006 at 19:32 #197350Sælir félagar
Við erum að leyta að varahlutum í Nissan Patrol 1992.
1) Stýrismaskina með sectorarm.
2) Millibilsstaung
3) Framstífurnar báðar.Gott væri að fá þetta lánað og það fljótt.
kv Hjálpasveit 4×4. s. 862-8511 Guðmundur
16.02.2006 at 17:25 #19733315.02.2006 at 17:21 #542834Sæll Thorsten
Það á ekki að þurfa að panta en skoðaðu þessa síðu:
http://www.hveravellir.is/forsida.html
ps. takk fyrir brúsann sem þú gafst mér á Langjökli hér um árið
kv. Guðmundur
15.02.2006 at 11:46 #197320Sælir félagar
Hvað hafa menn þverað marga jökla hér á landi?
ég er búinn að þvera og toppa:1) Langjökul
2) Höfsjökul
3) Snæfellsjökul
4) Geitlandsjökull
5) …………ps. þvera er að fara yfir.
jöklakveðjur gundur
13.02.2006 at 08:38 #542276Sælir félagar
Takk fyrir góða helgi á Malarrifi, jökli og síðast en ekki sýst á þorrablóði "Jeppaklúbbsins fimir fætur".
kv. gundur
10.02.2006 at 15:34 #197284Sælir félagar
Nú verður haldið á Snæfellsnes um helgina og jökullinn hringaður og vonandi gefur hann færi á uppgöngu.
Gleðilega helgi.
kv gundur
-
AuthorReplies