Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
18.04.2006 at 22:41 #197794
Þá kom fram í könnuninni, að jeppi er það farartæki sem unga fólkinu hugnast best (47%) en næst á eftir koma góðir skór (24%) og þá einkaþota (12%). Meðal ungra kvenna skora jeppinn (51%) og góðir skór (29%) áberandi hæst en ívið lægra meðal ungra karla (45% og 20%) þar sem einkaþotan kemur sterk inn (18%). 8% nefna reiðhjól, sem og mótorhjól, sem höfðar mun meira til karla en kvenna.
Já þetta er fróðlegt fyrir 4×4 eða hvað: Hvernig jeppa vill ungafókið?
kv. gundur
17.04.2006 at 19:46 #549334Sæll Bjarki
Þetta eru verulega flottar myndir hjá þér, hvaða vél ert þú með og hvaða fídus er þetta með breyddina? Þetta er flottara en póstkort sérstakelga Veiðivatnamyndirnar.
kv. gundur
17.04.2006 at 10:40 #549562Ferðaklúbburinn 4×4
Vinnublað
9.grein laga.
Hjálparsveit Ferðaklúbbsins 4×4. Hlutverk hennar er að vera félagsmönnum innan handar, lendi þeir í vandræðum með farartæki sín og þurfi aðstoðar við. Kjósa skal fimm menn í hana.
Einnig á hjálparsveitin að vera með _______ námskeið á hverjum vetri um ýmislegt er kemur að vetrarferðum t.d. útbúnað bíls, fatnað, spil og krókar, rödun, dekkjaviðgerðir. Sjá um eina skipulagða ferð fyrir félagsmenn í _______mánuði og skipa einn fastann tengilið við stjórn.
Koma upplýsingum um hverjir sitji í nefndinni á þar til gerðu eyðublaði og eða á tölvupósti til felagatal@f4x4.is og stjórn@f4x4.is
Allar útgjalda og stærri breytingar á að bera upp við stjórn meðann þær eru á hugmynda stigi.
Skúli:
Spurt er: hvaða gildi hefur þetta vinnublað, það er eins og þetta hafði einhverntíman verið í lögunum en verið fellt út, eða aldrei verið samþykkt?Hvað óútfylta ávísun er þetta undirstrikaða?
Uppfyllir neðangreind upptalnig Hjálparsveitar þessa upptalnginu:
1) Fjölskylduferð í Setrið með fræðslu td. felgu og affeglun.
2) Tvö fimmtudaskvöld með fræðslu, skyndihjálparnámskeið á DVD.
3) Fundur með umferðarfulltrúum Landbjargar og unnin gátlisti fyrir þá varðandi fjallaferðir.
4) Tveir bæklingar varðandi skyndihjálp og ofkælingu á háledni Íslands.
5) Farið var í björgunarleiðangra og verðið til aðstoðar í nokkrum og til taks í öðrum.
Hér er um mikla vinna að ræða sem unnin er í sjálfboða vinna vilja menn meira?
fh. hjálparsveitar
Guðmundur Guðmundsson
16.04.2006 at 22:58 #5495509. grein.
4. Hjálparsveit Ferðaklúbbsins 4×4. Hlutverk hennar er að vera félagsmönnum innan
handar, lendi þeir í vandræðum með farartæki sín og þurfi aðstoðar við. Kjósa skal
fimm menn í hana.gundur
16.04.2006 at 21:46 #549546Kæri Ofsi, hvaðan kemur þetta er þetta úr núverandi lögum eða ætlar þú að leggja þetta fram?
9.grein laga.
Hjálparsveit Ferðaklúbbsins 4×4. Hlutverk hennar er að vera félagsmönnum innan handar, lendi þeir í vandræðum með farartæki sín og þurfi aðstoðar við. Kjósa skal fimm menn í hana.
Einnig á hjálparsveitin að vera með _______ námskeið á hverjum vetri um ýmislegt er kemur að vetrarferðum t.d. útbúnað bíls, fatnað, spil og krókar, rötun, dekkjaviðgerðir. Sjá um eina skipulagða ferð fyrir félagsmenn í _______mánuði og skipa einn fastann tengilið við stjórn.
Svipað skipunarit til um allar nefndir 4×4 og hlutverk þeirra, t.d á tækninefnd að miðla upplýsingum um tækninýjungar til félagsmanna.hmmm kv. gundur
16.04.2006 at 18:21 #549610Jú sjáðu til, þegar beygja átti inn á stæðið í Hrauneyjum voru tveir sem voru aðeins of seinir að beygja, sá fyrri fór aðeins utan í það en sá síðari náði því.
kv. gundur
16.04.2006 at 17:38 #549606Kæri Ofsi
Ferðin okkar á Vatnajökul var mjög vel heppnuð, eitt gatað dekk og eitt umferðskilti tekið í tvígang við Hrauneyjar.
Maður var á um 90 km hrað í lága, glampandi sólskyn og gaman að lifa.
þinn vinur gundur
15.04.2006 at 22:16 #549320Sælir félagar
Fórum á Vatnajökul í dag 15 bílar 35 uppí 46 tommur bílar.
Frábært veður eins og myndir munu sína, fórum í 1200 metra hæð á jökli og tókum Veiðivötni á heimleiðinni.
Takk fyrir góðan dag þetta var fræbær hópur á frábærum degi.
munið pulsur eru ekki bara pulsur.
Um 50 pulsur lágu.kv gundur
14.04.2006 at 22:00 #549464Sæll Lúther
Ég verð með 40 pulsur og brauð heldur þú að það sé nóg?????
þinn ávalt gundur
14.04.2006 at 21:40 #549318Sælir félagar
VHF 50
CB 12Kv gundur
ps. Utangarðsmenn sérstaklega velkomnir.
14.04.2006 at 19:57 #549316Sælir félagar
Núna er 12 tímar í take of frá Select Vesturlandsvegi.
Einhverjir bætast við í Hveragerði aðrir á Selfossi og enn aðriir í Hrauneyjum.
kv gundur
14.04.2006 at 17:50 #549310Sælir
Þetta er dagsferð og við verðum komnir í bæin í fyrstalagi kl. 19:00 og vonandi í síðastalagi kl. 21:00.
gundur
14.04.2006 at 17:35 #549306Sælir félagar
Mikið atriði að taka góða skapið með og best er að hver sjái um sína pulsu eða eitthvað á grillið.
kl. 8:00 frá Select.
gundur
13.04.2006 at 19:47 #549292Flottur Kalli
Varst þú að meina Reik og bófa eða Smoke and The Bandit.
Toyota er best ísköld
kv gundur
13.04.2006 at 18:42 #549288Já félagar
Kalli Ís það er nógur tími að velta fyrir sér heimferðinni, veður færð og fl.
Kalli kapteinn nú má segja að áhöfnin sé bara nokkuð vel mönnuð.
kv gundur
13.04.2006 at 09:22 #549278Sælir félagar
Kæri Lúther við fréttum af því að Trúðarnir ætluðu á Vatnajökul og því þótti rétt að hafa björgunarsveitina á jökli til taks.
Já Kalli ís er bestur ís kaldur.
gundur s. 862-8511
12.04.2006 at 19:00 #549272Sælir félagar
Mikið er spurt um dagskrá hér kemur hún:
Laugardagur 15. apríl
08:00 Select Vesturlandsvegi
10:00 Hrauneyjar
11:00 Veiðvötn skoðuð
12:00 Jökulheimar
13:00 Á Vatnajökli (pulsur grillaðar)
Dagskrá lok eftir veðri og vindum.kveðja fararstjórn
12.04.2006 at 09:48 #197743Sælir félagar
Núna er verið að undirbúa Laugardagsbíltúr um Páskana.
Select – Hrauneyjar – Veiðivötn – Jökulheimar – Vatnajökull. Pulsur grillaðar á jökli.
Laugardagur
8:00 Select VesturlandvegiAllir velkomnir með
31.03.2006 at 18:26 #547852Ertu viss um að þú sért ekki bara tæknifræðingur?
Þetta er hann Gunni Egils, Egils Gull.
[url=http://www.icecool.is/:9udn41bw][b:9udn41bw]Egils gull[/b:9udn41bw][/url:9udn41bw]
tundur idol
31.03.2006 at 16:13 #548134Sæll Lúther
Núna verðu miklu léttara að draga þig.
þinn vinur gundur
-
AuthorReplies