Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
07.05.2006 at 01:04 #551770
Sælir félagar
Við erum komin í bæinn eftir frábæra ferð á Vatnajökul, áttum 16 km eftir í Grímsfjall kl. 15:00 í dag en þá var ákveðið að snúa við. Gísli og félagar héldu áfram þar sem þeir áttu pantaðan stóra skálann. Þetta var ekki krapi dauðans eins og Moggi hélt og áin var bara nokkuð góð þrátt fyrir vangaveltur Gísla.
Komum við á Pálsfjall og grilluðm og geilin skoðuð.Stundum þarf bara að drífa sig á fjöll og upplifa þetta var besti dagur á jöklum sem ég hef upplifað.
ps. frábæra samferðafólk stórir og smáir takk fyrir frábæran dag á jökli.
kv gundur
05.05.2006 at 22:27 #551758Förum við þá ekki bara ofar og fynnum vað.
[img:7x48fifd]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4511/31648.jpg[/img:7x48fifd]
05.05.2006 at 21:37 #551754Tryggvi minn ég hef alltaf sagt að þú ert langflottastur á fjöllum.
kv gundur
05.05.2006 at 19:39 #551748Flott hjá þér Gísli jú nú fer hver að vera síðastur!
Bjarki á Toyota Landcruiser 90 kemur með ofurmyndavélina.
Núna eru aðeins 10 tímar í brottför.
Fjallakveðjur gundur
05.05.2006 at 07:46 #551744Sælir félagar
Núna er 20 tímar í take of frá Select Vesturlandsvegi.
Við stefnum á að koma kl. 19:00 í bæinn en ekki síðar en 21:00
Munið að taka góða skapið með því þið eigið jú nóg af því.
kv undirbúings nefnd
04.05.2006 at 15:04 #551740[img:jtth28r3]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4510/31637.jpg[/img:jtth28r3]
Þetta verður bara flott!
04.05.2006 at 11:06 #551736Sæll Moggi
Síðast voru 15 bílar mættir á Sellect kl. 8:00 og þótti bara nokkuð gott.
Heldur þú að krafan um GPS tækið eða það að fara kl. 6:00 dragi úr mönnum?
kv gundur
04.05.2006 at 08:32 #551734Sælir félagar við verðu á:
VHF 50
CB 12Kv gundur s. 862-8511
03.05.2006 at 18:21 #551720Sælir félagar
Mikið er spurt um dagskrá hér kemur hún:
Laugardagur 6. maí06:00 Select Vesturlandsvegi
08:00 Hrauneyjar
09:00 Veiðivötn skoðuð
10:00 Jökulheimar
11:00 Á Vatnajökli (pulsur grillaðar)
14:01 GrímsfjallDagskrá lok eftir veðri og vindum.
kveðja fararstjórn
03.05.2006 at 07:58 #551718Sæll Arnór
Já það er ágætt að menn setji komment hér inn ef þeir eru að spá í að koma eða bara mæta.
Varðandi sunnudaginn þá er oft gott að eiga einn dag til góða ef það dregst að koma sér ofan af jökli.
kv gundur
02.05.2006 at 18:40 #551714Sæll Moggi
Utangarðsmenn eru sérstaklega velkomnir.
kv gundur
02.05.2006 at 10:02 #197889Sælir félagar
Núna er verið að undirbúa Laugardagsbíltúr 6. maí.
Mikið er spurt um dagskrá hér kemur hún:
Laugardagur 6. maí
06:00 Select Vesturlandsvegi
08:00 Hrauneyjar
09:00 Veiðivötn skoðuð
10:00 Jökulheimar
11:00 Á Vatnajökli (pulsur grillaðar)
14:01 GrímsfjallDagskrá lok eftir veðri og vindum.
Fjarskipti:
VHF 50
CB 12Kv gundur s. 862-8511
kveðja fararstjórn
Allir velkomnir með VHF eða CB og GPS tæki takk.
24.04.2006 at 09:21 #1978381. Ekki fara á hálendi Íslands einbíla
2. Skilja áfengið eftir heima. Aldrei að vita nema þú þurfir að hreyfa farartækið hvenær sem er sólahringsins. Aldrei skilið hvers vegna Kóarinn situr með bjór í hendi. Gæti komið til þess að hann þyrfti að taka við!!!!
3. Hafa og læra á GPS tæki
4. Hálendiskort, það er þýðingarlaust að hafa GPS tæki án korta, jafnvel þó að um kortatæki sé um að ræða.
5. Áttaviti á líka að vera með í för.
6. Hafa og læra á VHF stöð eða CB
7. Hafa NMT síma
8. Hafa tappasett og læra að nota það
9. Hafa verkfærasett í bílnum
10. hafa sjúkrapúða og slökkvitæki
11. hafa loft í kút dælu eða komast á einhvern veg í loft ef fara á á jökul eða snjó
12 hafa skóflu og spotta meðferðis
13. hafa nóg af nesti og jafnvel svefnpokann ef veðurspáin er óljós……
14. Hafa heilbrigða skynsemi meðferðis
15. Og gefa upp ferðaáætlun og halda sig við hana
16. Hafa nægt eldsneyti, alltaf að gera ráð fyrir smá basli og hafa því aukabirgðir.
17. Þeir sem eru á díselbílum eigi alltaf að hafa auka hráolíusíu í bílnum.
18 Ísvari í olíu og bensín svo og smá slurkur af öllum olíum, mótorolíu, gírolíu, frostlegi, bremsuvökva, sjálfskiptivökva, sérstaklega ef farið er í lengri ferðir.
19. Auka viftureimar, maður veit aldrei hvenær maður lendir í púðri sem veður inná vél hjá manni og rífur reimarnar af hjólunum… þá er gott að hafa auka. reyndar eru nýrri bílar oft betur varðir fyrir þessu en eldri.
20. Ég bendi á pökkunarlista sem er inni á Litludeildarsíðunni og fenginn var frá Freysa,listinn sá er þarfaþing og hvet ég alla til að prenta hann út og hafa til hliðsjónar,og þar á síðunni er ýmislegt fróðlegt annað sem kemur jeppamönnum til góða.
21. Eins tek ég undir að hafa með kort og áttavita eins lengdarmælir og æfa sig í notkunn á þeim,og geta fært inn lengdar og breiddar tölur þær sem koma fram á gps,það er ekki svo flókið.
.
.
.. Fylgjast með veðurspá.__
. Gera ferðaáætlun og varaáætlun.__
. Láta einhvern vita hvert á að fara og hvenær áætlað__
er að koma til baka, einnig ef breyting verður á
ferðaáætlun.__
. Ef slæmt veður er í byggð er það tvöfalt verra á
hálendi.
. Ekki ferðast einbíla.
Undirbúningur bíls
¤ Mjög gott er að byrja á því að láta smyrja bílinn.
¤ Staðsetningartæki og kort/tölva – Áttaviti.
¤ Fjarskiptabúnaður (NMT,VHF,SSB) (GSM virkar ekki).
¤ Skófla og dráttartóg.
¤ Loftdæla / loftkútur.
¤ Skíðagleraugu / sólgleraugu.
¤ Vasaljós / ennisljós.
¤ Ísvari.
¤ Ruslapokar.
¤ Helstu verkfæri.
¤ Dekkjaviðgerðasett.
¤ Vatn.
¤ WC pappír.
Undirbúningur hópsins
¤ Drullutjakkur.
¤ Dráttarspil.
¤ Startkaplar.
¤ Mótor-, gír-olíur, frostlögur, ATF olíur.
¤ Varadekk, ef því er mögulega við komið.
Fatnaður í vetrarferðir
¤ Kuldagalli / hlífðargalli.
¤ Svefnpoki.
¤ Flís peysa / lopapeysa.
¤ Regnföt.
¤ Ullarsokkar.
¤ Nærföt- síð.
¤ Bómullarbolur.
¤ Auka buxur ( ekki nota gallabuxur).
¤ Húfa og vettlingar.
¤ Stígvél.
¤ Gönguskór.
¤ Vasahnífur.
Nestið
. Borða góðan morgumat.
. Miða við eina heita máltíð á dag.
. Borða reglulega og ekki alltaf að maula.
. Smyrja brauð til dagsins.
. Eiga súkkulaðistykki.
. Heitt vatn á brúsa.
. Drekka kalt vatn.
Skálar
. Taka tillit til annarra skálagesta – komin ró kl. 24,00.
. Ganga snyrtilega um.
. Ganga frá eftir eldamennsku.
. Taka allt rusl með sér.
. Fara vandlega yfir allt þegar húsið er yfirgefið.
. Skrifa í gestabók.
. Greiða skálagjöld.
Ef vandamál koma upp
. Ef slys verður, hringja þá í 112
Taka skýrt fram um staðsetningu 112 sér um að
boða réttu aðilana og getur leiðbeint um fyrstu
hjálp.
. Ef menn sjá fram á að þurfa björgun eða ef hætta
stafar að fólki þá er hringt í 112 og óskað eftir
aðstoð björgunarsveita.
Ath. lýsa aðstæðum eins vel og hægt er.
Hjálparsveit 4×4
. Ekki útkallssveit / neyðarsveit.
. Aðallega til að hjálpa ef farartæki hafa verið skilin
eftir eða ekki liggur á aðstoð.
. Hlutverk sveitarinnar, skv. lögum félagsins, er að
vera félagsmönnum innan handar, lendi þeir í vandræðum
með farartæki sín og þurfi aðstoð.
Að lokum
. Í ferðalagi þarf að fylgjast með veðurspá.
. Það er oft betra að hætta við ferð eða halda til
baka ef útlit er slæmt.
. Takið tillit til barna / ferðafélaga með börn.
.
.
Mikilvægi fjöldi Varahlutir
1 -:::::::- 1 Elsneytissía
3
4 12mm boltar ,rær og kónar , liðhús2
6 Felguboltar aftan2
-6 Felguboltar framan2
-6 Felgurær3
6 8mm boltar rær og kónar f. Öxla3
1 Hjöruliðskross3
4 Boltar í hjöruliðsflangs3
2 Spindillegur3
2 tappar í styristjakk2
1 Gamlar hjóllegur m. Pakkdós2
1 Pinionpakkdós2
1 Turbo hosa 90°2
0,3 Turbo hosa bein 30cm3
1 Drifhlutfall 4.883
1 6Kúluliður með splitti pakkdós ogfóðringu1
10 Hosuklemmur 10mm- 73mm1
Mism. Boltar1
1 Mism. Rær1
1 Mism. Skífur1
10 plastbensli2
1 Mism slöngubútar3
1 Boltalím1
1 Silikon fljótandi pakkning1
1 Einangrunarlímband1
1 Mannræningjateip2 —1 Rafmagnskitt(öriggi, tengi,relay og rofar, vír) Verkfæri
3
1 toppur 54mm á framhjóllegu3
1 Toppur á afturhjóllegu1
1 Topplyklasett 1/2″ sem inniheldur:Toppar :10,11,12,13,14,17,19,21,22,24.30.32
Skrall,4 og 10cm.framlengingar,hjöruliðog skaft
1
1 Topplyklasett 1/4″ sem inniheldur:Toppa :3.5.4.4.5.5.5.5.6.7.8.9.10.11,12,13,14,1/4″
Skrall,4og 15cm.Framlengingar, hjörulið
1
1 Síutöng2
1 Járnsög2
5 Járnsagarblöð2
1 10cm meitill2
1 Rörtöng millistærð1
1 Skiftilykill 12″2
1 Lítil vise grip1
1 Stór vise grip2
1 Vatnspíputöng2
1 Bítari2
3 Stjörnuskrúfjárn ph 3 stærðir2
3 Skrúfjárn venjul. 3 stærðir1 –12 Fastlyklar: 7,8,9,10,11,12,13,14,17,19,22,24
1
1 Hamar 500gram1
1 Felgujárn 40cm.
.
.
Olíur og vökvar
2
1 Koppafeitistúpa1
1 4liter Mobil 1 motor oil2
1 ATF olía á stýri eða skiftingu2
1 gírolía3
1 bremsuvökvi2
1 Kreistibrúsi f oliu1
0,5 Steinolía eða gas.
.
.
Undirbúningur
1
1 Laga það sem var í ólagi eftir síðasta túr1
10 Smyrja í koppa1
Ath smurbók smyrja eða fara í þjómn.1
Ath olíu á vél og hæð á vökvum2
Skoða loftsíu2
Ath loftþrysting í dekkjum1
Prófa GPS1
Prófa NMT síma1
Prófa loftdælu2
Lifta bílnum upp og prófa hjóllegur1
1 Athuga sjúkrakassa og slökkvitæki1
Næjanlegt eldsneyti.
.
.
Matur og tilheyrandi
1
1 Kælikassi1
Sviðasulta1
Huggulegur kvöldmatur t.d skaflasteik m. Öllu1
Brauð1
álegg1
Smjör3
Bjór3
Gos3
Snakk1
1 Neyðarmatur t.d umslög1
2 Bolli1
2 Diskur1
2 Hnífapör1
1 Hitabrúsi1
1 Pottasett1
1 Ruslapokar1
1 Tröllaskeinir.
.
.
Fatnaður og svefnbúnaður
1
1 Svefnpoki1
1 Einangrunardyna1
1 Jöklasólgleraugu1
1 Skíðagleraugu1
1 Snjóbomsur2
1 Gönguskór1
1 Inniskór1
1 Peningaveskið1
1 Lyklar af skálum, bíl og heima1
1 Letherman fjöltól1
1 Fatapokinn1
4 Ullarsokkar1
2 Ullarnærbolir1
2 Síðar ullarnærbuxur(föðurland)1
2 Nærbuxur1
1 Vatns og vindheld húfa1
1 ullarlambhúsetta1
1 hlýju vetlingarnir1
1 Vinnuvetlingar1
1 Snjósleðasamfestingur1
1 Gamli samfestingur till viðgerða1
1 Flísbuxur1
1 Utanyfirbuxur, goretex1
1 Vindstopper flís1
1 Lopapeisa1
1 Goretexúlpa1
1 Vöðlur1
1 Sundföt1
1 Handklæði1
1 Snyrtituðra1
1 Tannbursti og tannkrem1
1 Showergel1
1 Sunblock.
.
.
.
Annar búnaður
2
1 Spil á skúffu2
1 Spilfjarstyring2
1 Blökk og lás1
1 GPS tæki3
1 VHF aukahandstöð1
1 Fartölva eða kort og vegpunktabók2
Myndavél1
1 Olíu eða gasprímus1
1 Eldspítur2
1 Dynex tog2
1 gaslóðbolti1
5 Farangursstrekkjarar2
1 Affelgunartöng2
1 ohm and volt mælir1
1 Skófla1
1 HiLift 60″1
1 Tappasett2
1 bætur f. Stór göt á dekki1
1 Loftmælir 0-20psi3
20 Suðuvírar í vatnsheldu hulstri3
1 Rafsuðugler2
1 Álkall2
1 Startkaplar1
1 Rúðuskafa1
1 Tegjuspotti1
1 Loftslanga1
1 Vasaljós …Þessi listi er tekin af http://litladeildin.a47.net/
22.04.2006 at 21:20 #550358. Fylgjast með veðurspá.__
. Gera ferðaáætlun og varaáætlun.__
. Láta einhvern vita hvert á að fara og hvenær áætlað__
er að koma til baka, einnig ef breyting verður á
ferðaáætlun.__
. Ef slæmt veður er í byggð er það tvöfalt verra á
hálendi.
. Ekki ferðast einbíla.Undirbúningur bíls
¤ Mjög gott er að byrja á því að láta smyrja bílinn.
¤ Staðsetningartæki og kort/tölva – Áttaviti.
¤ Fjarskiptabúnaður (NMT,VHF,SSB) (GSM virkar ekki).
¤ Skófla og dráttartóg.
¤ Loftdæla / loftkútur.
¤ Skíðagleraugu / sólgleraugu.
¤ Vasaljós / ennisljós.
¤ Ísvari.
¤ Ruslapokar.
¤ Helstu verkfæri.
¤ Dekkjaviðgerðasett.
¤ Vatn.
¤ WC pappír.Undirbúningur hópsins
¤ Drullutjakkur.
¤ Dráttarspil.
¤ Startkaplar.
¤ Mótor-, gír-olíur, frostlögur, ATF olíur.
¤ Varadekk, ef því er mögulega við komið.Fatnaður í vetrarferðir
¤ Kuldagalli / hlífðargalli.
¤ Svefnpoki.
¤ Flís peysa / lopapeysa.
¤ Regnföt.
¤ Ullarsokkar.
¤ Nærföt- síð.
¤ Bómullarbolur.
¤ Auka buxur ( ekki nota gallabuxur).
¤ Húfa og vettlingar.
¤ Stígvél.
¤ Gönguskór.
¤ Vasahnífur.Nestið
. Borða góðan morgumat.
. Miða við eina heita máltíð á dag.
. Borða reglulega og ekki alltaf að maula.
. Smyrja brauð til dagsins.
. Eiga súkkulaðistykki.
. Heitt vatn á brúsa.
. Drekka kalt vatn.Skálar
. Taka tillit til annarra skálagesta – komin ró kl. 24,00.
. Ganga snyrtilega um.
. Ganga frá eftir eldamennsku.
. Taka allt rusl með sér.
. Fara vandlega yfir allt þegar húsið er yfirgefið.
. Skrifa í gestabók.
. Greiða skálagjöld.Ef vandamál koma upp
. Ef slys verður, hringja þá í 112
Taka skýrt fram um staðsetningu 112 sér um að
boða réttu aðilana og getur leiðbeint um fyrstu
hjálp.
. Ef menn sjá fram á að þurfa björgun eða ef hætta
stafar að fólki þá er hringt í 112 og óskað eftir
aðstoð björgunarsveita.
Ath. lýsa aðstæðum eins vel og hægt er.Hjálparsveit 4×4
. Ekki útkallssveit / neyðarsveit.
. Aðallega til að hjálpa ef farartæki hafa verið skilin
eftir eða ekki liggur á aðstoð.
. Hlutverk sveitarinnar, skv. lögum félagsins, er að
vera félagsmönnum innan handar, lendi þeir í vandræðum
með farartæki sín og þurfi aðstoð.Að lokum
. Í ferðalagi þarf að fylgjast með veðurspá.
. Það er oft betra að hætta við ferð eða halda til
baka ef útlit er slæmt.
. Takið tillit til barna / ferðafélaga með börn.
22.04.2006 at 19:35 #550534Á gleðinni einni saman
Litladeild Ferðaklúbbsins 4×4 blés til ferðar laugardaginn fyrir páska og lögðu 19 jeppar af stað frá Select við Vesturlandsveg klukkan níu um morguninn. Með í för var Jóhann A. Kristjánsson .
Litladeildin gegnir margþættu hlutverki í skipulagi Ferðaklúbbsins 4×4 en einn mikilvægasti þátturinn er að skapa inngönguleið fyrir nýja félaga í klúbbinn og kenna og kynna ferðamennsku, jafnt að sumri sem vetri. Þeir eru margir sem eiga jeppa, mismikið breytta, sem hafa áhuga á að ferðast að vetrarlagi en skortir ferðafélaga til að ferðast með. Ekki er ráðlegt að ferðast einbíla í óbyggðum, sérstaklega að vetrarlagi og er það m.a. hlutverk Litludeildarinnar að skapa tækifæri fyrir nýliða til ferðalaga. Í ferðum Litludeildarinnar gefst mönnum kostur á að kynnast öðrum með svipuð áhugamál og læra af sér reyndari mönnum sem ávallt eru með í ferðum deildarinnar. Best er fyrir þá sem áhuga hafa á að slást í för með Litludeildinni að fylgjast reglulega með spjallþráðum á vef Ferðaklúbbsins, http//old.f4x4.is, en þar er sagt frá ef einhverjar ferðir eru fyrirhugaðar og jafnframt geta menn látið vita af sér ef þeir hafa hug á að slást með í för.
Stefnt á Langjökul
Hópurinn safnaðist saman við þjónustumiðstöðina á Þingvöllum. Ólafur Gunnarsson og Hrafnhildur Stefánsdóttir, stjórnarmaður í Litludeildinni, voru farastjórar í þessari ferð og skráðu þau þátttakendur og tóku niður hverjir voru með einhvern fjarskiptabúnað svo að hægt væri að hafa yfirsýn yfir hópinn og fylgjast með hvernig mönnum gengi. Var síðan lagt af stað og ekið meðfram Ármannsfelli yfir Tröllháls í átt til Kaldadals en við vegamót Uxahryggjar var stoppað. Þar bættust tveir jeppar til viðbótar í hópinn. Kom annar þeirra frá Búðardal en hinn úr Húnavatnssýslu. Aftur var lagt af stað og fljótlega var beygt inn á línuveginn sem liggur fyrir norðan Skjaldbreið inn á Haukadalsheiði. Stefnan var tekin á Langjökul en ekki gerðu ferðalangarnir sér miklar vonir um að ná svo langt því frést hafði af jeppakörlum sem höfðu farið á jökulinn deginum áður á 38 tommu breyttum jeppum og lent í erfiðri færð. Í ferð Litludeildarinnar voru jepparnir mismikið breyttir. Þar voru óbreyttir jeppar á 32" dekkjum, sumir voru á 33", nokkrir á 35" eða 36" og örfáir á 38". Það var ljóst að minnst breyttu jepparnir myndu nokkuð stjórna því hversu langt yrði komist en fararstjórarnir sáu um að halda hópnum saman. Við Tjaldafell var áð og þar fengu menn sér hressingu en krakkarnir í hópnum gripu tækifærið, drógu fram sleðana og renndu sér í fellinu.Jökullinn sigraður
Frá Tjaldafelli var stefnan tekin meðfram Langafelli á Slúnkaríki og fór færðin að þyngjast jafnt og þétt eftir því sem nær dró jöklinum. Fljótlega var svo komið að allir minnst breyttu jepparnir voru komnir með loftþrýstinginn í dekkjunum niður í þrjú til fimm pund. Áfram var brotist að jöklinum og síðan upp hann milli Geitlandsjökuls og Klakks. Þegar komið var í 1.200 metra hæð á Langjökli var ákveðið að snúa við enda varð færið sífellt þyngra. Þótti þeim reyndari í ferðinni ótrúlegt hversu langt hópnum hafði tekist að komast og hafði einn að orði eftir ferðina að það hefði verið gleðin ein sem dró ferðalangana svona langt.Reynslunni ríkari
Var þá snúið við og haldið sömu leið til baka. Ferðin niður jökulinn gekk mun betur en ferðin upp en þó tókst sumum að festa sig á bakaleiðinni.
Flestir höfðu reynt það að festa jeppa sína í ferðinni og þurft að moka þá upp eða fá drátt hjá betur búnu jeppunum. Tveir ökumenn affelguðu dekk og fékk hópurinn þá sýnikennslu í því hvernig brugðist er við slíku. Hópurinn kom svo til byggða um kvöldmatarleytið og voru allir glaðir og ánægðir eftir vel heppnaða og skemmtilega ferð. En mikilvægast var þó að allir voru reynslunni ríkari.af Mbl..is
22.04.2006 at 09:49 #550336Sælir félagar
Vinsamlegast þurkið út texta sem ekki tilheyrir markmiði þessar spjallaþráðar:
Hér á bara að skrifa fræðsluorð til nýliða í 4×4
21.04.2006 at 22:34 #197816Hér á bara að skrifa fræðsluorð til nýliða í 4×4
Boðorð
1. Ekki fara á hálendi Íslands einbíla2. Skilja áfengið eftir heima. Aldrei að vita nema þú þurfir að hreyfa farartækið hvenær sem er sólahringsins. Aldrei skilið hvers vegna Kóarinn situr með bjór í hendi. Gæti komið til þess að hann þyrfti að taka við!!!!
3. Hafa og læra á GPS tæki
4. Hálendiskort, það er þýðingarlaust að hafa GPS tæki án korta, jafnvel þó að um kortatæki sé um að ræða.
5. Áttaviti á líka að vera með í för.
6. Hafa og læra á VHF stöð eða CB
7. Hafa NMT síma
8. Hafa tappasett og læra að nota það
9. Hafa verkfærasett í bílnum
10. hafa sjúkrapúða og slökkvitæki
11. hafa loft í kút dælu eða komast á einhvern veg í loft ef fara á á jökul eða snjó
12 hafa skóflu og spotta meðferðis
13. hafa nóg af nesti og jafnvel svefnpokann ef veðurspáin er óljós……
14. Hafa heilbrigða skynsemi meðferðis
15. Og gefa upp ferðaáætlun og halda sig við hana
16. Hafa nægt eldsneyti, alltaf að gera ráð fyrir smá basli og hafa því aukabirgðir.
17. Þeir sem eru á díselbílum eigi alltaf að hafa auka hráolíusíu í bílnum.
18 Ísvari í olíu og bensín svo og smá slurkur af öllum olíum, mótorolíu, gírolíu, frostlegi, bremsuvökva, sjálfskiptivökva, sérstaklega ef farið er í lengri ferðir.
19. Auka viftureimar, maður veit aldrei hvenær maður lendir í púðri sem veður inná vél hjá manni og rífur reimarnar af hjólunum… þá er gott að hafa auka. reyndar eru nýrri bílar oft betur varðir fyrir þessu en eldri.
20. Ég bendi á pökkunarlista sem er inni á Litludeildarsíðunni og fenginn var frá Freysa,listinn sá er þarfaþing og hvet ég alla til að prenta hann út og hafa til hliðsjónar,og þar á síðunni er ýmislegt fróðlegt annað sem kemur jeppamönnum til góða.
21. Eins tek ég undir að hafa með kort og áttavita eins lengdarmælir og æfa sig í notkunn á þeim,og geta fært inn lengdar og breiddar tölur þær sem koma fram á gps,það er ekki svo flókið.
.
.
.. Fylgjast með veðurspá.__. Gera ferðaáætlun og varaáætlun.__
. Láta einhvern vita hvert á að fara og hvenær áætlað__
er að koma til baka, einnig ef breyting verður á
ferðaáætlun.__
. Ef slæmt veður er í byggð er það tvöfalt verra á
hálendi.
. Ekki ferðast einbíla.
Undirbúningur bíls
¤ Mjög gott er að byrja á því að láta smyrja bílinn.
¤ Staðsetningartæki og kort/tölva – Áttaviti.
¤ Fjarskiptabúnaður (NMT,VHF,SSB) (GSM virkar ekki).
¤ Skófla og dráttartóg.
¤ Loftdæla / loftkútur.
¤ Skíðagleraugu / sólgleraugu.
¤ Vasaljós / ennisljós.
¤ Ísvari.
¤ Ruslapokar.
¤ Helstu verkfæri.
¤ Dekkjaviðgerðasett.
¤ Vatn.
¤ WC pappír.
Undirbúningur hópsins
¤ Drullutjakkur.
¤ Dráttarspil.
¤ Startkaplar.
¤ Mótor-, gír-olíur, frostlögur, ATF olíur.
¤ Varadekk, ef því er mögulega við komið.
Fatnaður í vetrarferðir
¤ Kuldagalli / hlífðargalli.
¤ Svefnpoki.
¤ Flís peysa / lopapeysa.
¤ Regnföt.
¤ Ullarsokkar.
¤ Nærföt- síð.
¤ Bómullarbolur.
¤ Auka buxur ( ekki nota gallabuxur).
¤ Húfa og vettlingar.
¤ Stígvél.
¤ Gönguskór.
¤ Vasahnífur.
Nestið
. Borða góðan morgumat.
. Miða við eina heita máltíð á dag.
. Borða reglulega og ekki alltaf að maula.
. Smyrja brauð til dagsins.
. Eiga súkkulaðistykki.
. Heitt vatn á brúsa.
. Drekka kalt vatn.
Skálar
. Taka tillit til annarra skálagesta – komin ró kl. 24,00.
. Ganga snyrtilega um.
. Ganga frá eftir eldamennsku.
. Taka allt rusl með sér.
. Fara vandlega yfir allt þegar húsið er yfirgefið.
. Skrifa í gestabók.
. Greiða skálagjöld.
Ef vandamál koma upp
. Ef slys verður, hringja þá í 112
Taka skýrt fram um staðsetningu 112 sér um að
boða réttu aðilana og getur leiðbeint um fyrstu
hjálp.
. Ef menn sjá fram á að þurfa björgun eða ef hætta
stafar að fólki þá er hringt í 112 og óskað eftir
aðstoð björgunarsveita.
Ath. lýsa aðstæðum eins vel og hægt er.
Hjálparsveit 4×4
. Ekki útkallssveit / neyðarsveit.
. Aðallega til að hjálpa ef farartæki hafa verið skilin
eftir eða ekki liggur á aðstoð.
. Hlutverk sveitarinnar, skv. lögum félagsins, er að
vera félagsmönnum innan handar, lendi þeir í vandræðum
með farartæki sín og þurfi aðstoð.
Að lokum
. Í ferðalagi þarf að fylgjast með veðurspá.
. Það er oft betra að hætta við ferð eða halda til
baka ef útlit er slæmt.
. Takið tillit til barna / ferðafélaga með börn.
.
.
Mikilvægi fjöldi Varahlutir1 -:::::::- 1 Elsneytissía
3
4 12mm boltar ,rær og kónar , liðhús2
6 Felguboltar aftan2
-6 Felguboltar framan2
-6 Felgurær3
6 8mm boltar rær og kónar f. Öxla3
1 Hjöruliðskross3
4 Boltar í hjöruliðsflangs3
2 Spindillegur3
2 tappar í styristjakk2
1 Gamlar hjóllegur m. Pakkdós2
1 Pinionpakkdós2
1 Turbo hosa 90°2
0,3 Turbo hosa bein 30cm3
1 Drifhlutfall 4.883
1 6Kúluliður með splitti pakkdós ogfóðringu1
10 Hosuklemmur 10mm- 73mm1
Mism. Boltar1
1 Mism. Rær1
1 Mism. Skífur1
10 plastbensli2
1 Mism slöngubútar3
1 Boltalím1
1 Silikon fljótandi pakkning1
1 Einangrunarlímband1
1 Mannræningjateip2 —1 Rafmagnskitt(öriggi, tengi,relay og rofar, vír) Verkfæri
3
1 toppur 54mm á framhjóllegu3
1 Toppur á afturhjóllegu1
1 Topplyklasett 1/2″ sem inniheldur:Toppar :10,11,12,13,14,17,19,21,22,24.30.32
Skrall,4 og 10cm.framlengingar,hjöruliðog skaft
1
1 Topplyklasett 1/4″ sem inniheldur:Toppa :3.5.4.4.5.5.5.5.6.7.8.9.10.11,12,13,14,1/4″
Skrall,4og 15cm.Framlengingar, hjörulið
1
1 Síutöng2
1 Járnsög2
5 Járnsagarblöð2
1 10cm meitill2
1 Rörtöng millistærð1
1 Skiftilykill 12″2
1 Lítil vise grip1
1 Stór vise grip2
1 Vatnspíputöng2
1 Bítari2
3 Stjörnuskrúfjárn ph 3 stærðir2
3 Skrúfjárn venjul. 3 stærðir1 –12 Fastlyklar: 7,8,9,10,11,12,13,14,17,19,22,24
1
1 Hamar 500gram1
1 Felgujárn 40cm
.
.
.
Olíur og vökvar2
1 Koppafeitistúpa1
1 4liter Mobil 1 motor oil2
1 ATF olía á stýri eða skiftingu2
1 gírolía3
1 bremsuvökvi2
1 Kreistibrúsi f oliu1
0,5 Steinolía eða gas
.
.
.
Undirbúningur1
1 Laga það sem var í ólagi eftir síðasta túr1
10 Smyrja í koppa1
Ath smurbók smyrja eða fara í þjómn.1
Ath olíu á vél og hæð á vökvum2
Skoða loftsíu2
Ath loftþrysting í dekkjum1
Prófa GPS1
Prófa NMT síma1
Prófa loftdælu2
Lifta bílnum upp og prófa hjóllegur1
1 Athuga sjúkrakassa og slökkvitæki1
Næjanlegt eldsneyti
.
.
.
Matur og tilheyrandi1
1 Kælikassi1
Sviðasulta1
Huggulegur kvöldmatur t.d skaflasteik m. Öllu1
Brauð1
álegg1
Smjör3
Bjór3
Gos3
Snakk1
1 Neyðarmatur t.d umslög1
2 Bolli1
2 Diskur1
2 Hnífapör1
1 Hitabrúsi1
1 Pottasett1
1 Ruslapokar1
1 Tröllaskeinir
.
.
.
Fatnaður og svefnbúnaður1
1 Svefnpoki1
1 Einangrunardyna1
1 Jöklasólgleraugu1
1 Skíðagleraugu1
1 Snjóbomsur2
1 Gönguskór1
1 Inniskór1
1 Peningaveskið1
1 Lyklar af skálum, bíl og heima1
1 Letherman fjöltól1
1 Fatapokinn1
4 Ullarsokkar1
2 Ullarnærbolir1
2 Síðar ullarnærbuxur(föðurland)1
2 Nærbuxur1
1 Vatns og vindheld húfa1
1 ullarlambhúsetta1
1 hlýju vetlingarnir1
1 Vinnuvetlingar1
1 Snjósleðasamfestingur1
1 Gamli samfestingur till viðgerða1
1 Flísbuxur1
1 Utanyfirbuxur, goretex1
1 Vindstopper flís1
1 Lopapeisa1
1 Goretexúlpa1
1 Vöðlur1
1 Sundföt1
1 Handklæði1
1 Snyrtituðra1
1 Tannbursti og tannkrem1
1 Showergel1
1 Sunblock
.
.
.
.
Annar búnaður2
1 Spil á skúffu2
1 Spilfjarstyring2
1 Blökk og lás1
1 GPS tæki3
1 VHF aukahandstöð1
1 Fartölva eða kort og vegpunktabók2
Myndavél1
1 Olíu eða gasprímus1
1 Eldspítur2
1 Dynex tog2
1 gaslóðbolti1
5 Farangursstrekkjarar2
1 Affelgunartöng2
1 ohm and volt mælir1
1 Skófla1
1 HiLift 60″1
1 Tappasett2
1 bætur f. Stór göt á dekki1
1 Loftmælir 0-20psi3
20 Suðuvírar í vatnsheldu hulstri3
1 Rafsuðugler2
1 Álkall2
1 Startkaplar1
1 Rúðuskafa1
1 Tegjuspotti1
1 Loftslanga1
1 Vasaljós …Þessi listi er tekin af http://litladeildin.a47.net/
20.04.2006 at 13:48 #549920Sæll Sveinn
[url=http://www.toppnet.is/~gg/_private/toyota.htm:1tpv6sde][b:1tpv6sde]Toyota rúllar[/b:1tpv6sde][/url:1tpv6sde]
[img:1tpv6sde]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4407/30570.jpg[/img:1tpv6sde]
[img:1tpv6sde]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/4171/28178.jpg[/img:1tpv6sde]
18.04.2006 at 22:59 #549964Sæll Ofsi
Þetta er mál sem þarf að ræða: kaffi og kökur ok.
1) Nýliðafræðsla hvað á hún að innbera:
– skyndihjálp
– rötun gps
– fjarskipti VHF CB
– Jeppinn (Arctic Trucks) td.
–
–
–
–
-…………….kv gundur
18.04.2006 at 22:53 #549960Sæll Geiri Long
Ég lenti í þessu á mínum bíl, en í ljós kom að þetta var yfirfalls slanga fram í húddi við hvalbakinn.
Það er yfirfallskútur með slöngu sem nær langt niður undir grind og það safnast krabi á hana og hún stiflast, ég stytti hana og þá var allt í lagi.
Ég var eins og þú búinn að skipta öllu út.
kv gundur
-
AuthorReplies