Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
25.08.2005 at 09:51 #525332
Mig klæjar í puttana að birta nafnið og bílnúmerið en það er bannað möð lögum og ekki vil eg veikja mína aðstöðu í að ná af honum hleranum aftur.
kv guðmundur
24.08.2005 at 23:39 #525328Um klukan 8 í kvöld 24 ágúst hringdi Kristján Finnbjörssson í mig og sagðist hafa séð kerrun á ferðinni í Hlíðunum, hann náði bílnúmerinu þannig að é fór bar niðrá löggustöð og fékk þá til að koma með mér hem til kauða að sækja gripinn
Kerran er óskemd en hleran aftaná hana vantar.
ég vil þakka 4×4 félögum fyrir aðstoðina
kv guðmundur
24.08.2005 at 13:19 #196173http://www.partanet.net
Ég er bún að vera með þetta í magamum í eitt eða tvö ár og er nú búinn að koma upp vefsíðun á þessu léni http://www.partanet.net
mér þætti mjög vænt um að meðlimir 4×4 myndu
skoða þetta. Skráið alt gullið sem liggur í bílskúrunum hjá ykkur og gefið mér síðan komment hér í þessum þræði. Vefurinn er enn í svona beta ástandi en æti samt að virka nokkuð rétt.
með fyrirfram þökk Guðmundur
11.08.2005 at 12:27 #525326lagaði aðeins aðgengið að myndunum. Fínt að geta editerað gomlun pistlum Skrifa þennan pistil bara till að komast á forsíðuna.
kv guðmundur
01.08.2005 at 17:55 #196125Ágætu félagar
Helgina 23 24 júlí var lítilli stálkerru stolið frá Suðurhrauni 4 í Garðabæ endilega reynið að koma auga á gripinn og látið mig vita í síma 6919749 eða gjjarn@mmedia.is
Stærðin á henni er 1800x1100mm
einkennandi fyrir hana er að hún er grindarlaus.
Hér eru myndir af kerrunni en rollumerarnar voru ekki á kerrunni þegar hún hvarf.
Kv Guðmundur
06.05.2005 at 00:09 #522230Uniden Mystic er víða á 310$ ef leitað er anarstaðar á vefnum.
kv guðmundur
05.05.2005 at 23:35 #522228þetta er mjög flot tækki. ég hef verið að hugsa um að fá mér svona. Hún sendir út á 156 til 158 mhz og tekur á móti á 156 til 164 mhz sem er glóbal marin radíó spektrúmið. sem þýðir að hún er vírk sem neiðarstöð (Rás 16) og sem spjalstöð fyrir siplexrásir björgunarsvétanna.Gallin er að hún nær ekki björgunasveitaendurvörpunum og 4×4 rásunum.
En sem göngu gps tæki er þetta náturlega hrein snild.
það er ekki hægt að selja þetta á íslandi og í sumum nágrannalöndunum vegna þess að fjarskiftayfirvöld eru búin að úthluta til einkaaðila og eða stofnana hluta að því tíðnisviði sem global marine bandið liggur á.
Hlutir sem eru flutir ínn af einstaklingum og eru ekki til endursölu þurfa að sjáfsögðu ekki neina ce merkingu.
kv guðmundur.
25.04.2005 at 23:53 #52174250cm er meira haft þarna sem viðmið en jafnfamt er talað um að ekki hljótist skaði af og að aka megi á jöklum og snævi þakinni og frosinni jörð.
þetta túlka ég þannig að óætt sé að aka á snjó alment ef ekki er hægt að klína á mann skemdum á lanndi??????
25.04.2005 at 23:32 #521734Ég fæ ekki betur séð en að þessi reglugeð sé nokkuð vel unnin og til þess fallinn að að bæta umgengni um landið. þetta er ekki takmarkandi á jeppamensku á nein hát nema ef menn vilja endilega vera að spóla upp mosa.
kv Guðmundur
19.04.2005 at 23:26 #521330Sigríður Anna á líklega við að heildar losun meyngandi efna í útblæstri íslenska bílaflotans minki.
ástæðan er sú að landin hættir að nota ofvaxna dísetrukka í innanbæjarsnat.
Hún sagði ekki að díselbílar meynguði miklu minna
það var fréttamaðurinn sem bætti því við en hún sagði að díselbílar eyddu miklu minna og meynguði minna en það var greinilega sagt af hennar hálfu til að slá á að dísilolían verður dírari en bensín.og svo til fróðleiks þá meynga díselvélar ekki minna en bensínvélar nema þá bara vegna þess að þær eyða minna. og þá verðu við að tala um massa en ekki lítra. sem gerir þennan (mikla) eiðslumun kanski ekki svo mjög mikin.
Jú díselolían verður nefnilega enþá ódýrari ef miða er við massa, og vegna þess að meyngunin er í beinu hlutfalli við massa eldsneitisins sem brent er en ekki rúmál er þetta bara nokkuð rökrétt.
29.03.2005 at 00:19 #519914eftir að ég athugaði betur hver þú ert sá ég að þetta var
ekki grín heldur auglýsing fyrir þetta hiklon dót.
28.03.2005 at 23:58 #519912á þaetta að vera brandari elías ????
28.03.2005 at 10:41 #519908Hvarfakútar minka ekki losun gróðurhúslofttegunda heldur þvert á móti má færa rök fyrir að þeir auki hana
Hvarfakútar mínka aðallega losun co1 sem er gert
með því að breyta því í co2 sem aftur er gróðurhúsalofttegund.
með ödrum orðum, hvarfakútar minnka staðbundna meingun en hafa jafnvél neikvæð áhrif á global meyngun.
Hvarfakútar eru nauðsinlegir í stórborgum en óþarfir á dreifbílum svæðim eins og Íslandi.
Þetta er eitt dæmið enn í langri sögu axarskafta íslendinga í reglugerðum um bíla, sem hófst fyrir alvöru með því að banna bremsur að framan í bílum.
21.01.2005 at 22:56 #513976biodísel er ca 3x dírari en dísel en þetta gæti borgað sig
eftir að þungaskaturinn fer í díselin
vaskur á olíu til manneldis er bara 14,5% og stendur til að lækka hann þetta gæti orðið vanda mál í frammtíðinn spurning um að fara að lita olíu til manneldis til dæmis með bláum lit þannig að íslendingar verði til eilífðar berjabláir. Ég held að vélar á bódísel angi af kleinuligt ekki frönskuligt
21.01.2005 at 22:25 #513868Málið er að mánaðar prufutími fyrir einstaklinga
er mjö öflugt sölutæki fyrir huglægar vörur. Einstaklingur sem leggur það á sig að setja svona dót í bílinn sinn er enganvegin fær umm að gera hlutlausa könnun á því hvort apparatið virka eða ekki
mánðar mæling á einum bíl skilar öruglega mjög mismunandi
niðurstöðm milli mánða hvort sem gerðar eru breytingar eða ekki
Athugið að það þarf að skrúfa dótið úr aftur ef á að skila því ekki er víst að allir sem sjá enga breytingu nenni að vesinast í að skila dótinu og svo er líka nokkuð örugt að þeir sem telja sig sjá breytingu til batnaðar (sem er ekki endilega aperatinu að þakka) bíta á agnið og verða lifandi auglýsing fyrir dótið umm alla frammtíð.
Ljóst er að sölumaðurinn og frammleiðandinn græða.
En líklega tapa bíleigendurnir ?
þessi hlutur Hilone hefur öll eikenni vöru sem er bara huglæg og virkar ekkert.
21.01.2005 at 00:31 #513992[url=http://www.f4x4.is/vefspjall/tradur.asp?t=199:1n7ba4og]þráð[/url:1n7ba4og]
22.12.2004 at 23:16 #511414hvernig væri að klæða sig efti veðri.
ég er kanski voða gamaldags en
það hefur altaf reynst mér vel.
21.11.2004 at 21:16 #509036skrítin ligt af pústinu gæti verið stíflaður hvarvakútur.
þessi bíll eyðir aldrei minna en 25 lítrum í blönduðum akstri.
08.08.2004 at 01:06 #505232Skoðið aðeins þessar upplýsingar sem leitin bygðist á.
20 Frakkar (krakkar)og 1 Íslendingur allir að veikjast eftir að hafa borðað kjúkling óska eftir þirlu.
Kallið kom frá endurvarpa 42 á Háskerðingi sem þýðir að hópurinn hefði át að vera staðsettur einhverstaðar á Íslandi(Háskerðingur næst ekki bara á suðurlandi). það er líka mjög skrítið hvað fáir heirðu kallið nema að það hafi komið á öfugri endurvarparás og aldrei verið á endurvarpanum sem er sennilega skýringin. Í svona tilfellum er í lagi að spyrjast fyrir á helstu túrhestastöðum og í hugsanlega með tilkynningu í útvarpi en als ekki að byrja leit af einhverjum einhverstaðar á íslandi.
Hefði einhver hringt í 112 með sömu upplýsingar og voru þarna á ferðinni hefði aldrei verið sett af stað nein leit.
08.08.2004 at 01:03 #505230Skoðið aðeins þessar upplýsingar sem leitin bygðist á.
20 Frakkar (krakkar)og 1 Íslendingur allir að veikjast eftir að hafa borðað kjúkling óska eftir þirlu.
Kallið kom frá endurvarpa 42 á Háskerðingi sem þýðir að hópurinn hefði át að vera staðsettur einhverstaðar á Íslandi(Háskerðingur næst ekki bara á suðurlandi). það er líka mjög skrítið hvað fáir heirðu kallið nema að það hafi komið á öfugri endurvarparás og aldrei verið á endurvarpanum sem er sennilega skýringin. Í svona tilfellum er í lagi að spyrjast fyrir á helstu túrhestastöðum og í hugsanlega með tilkynningu í útvarpi en als ekki að byrja leit af einhverjum einhverstaðar á íslandi.
Hefði einhver hringt í 112 með sömu upplýsingar og voru þarna á ferðinni hefði aldrei verið sett af stað nein leit.
-
AuthorReplies