Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
28.12.2005 at 16:06 #537320
Ef þetta er Asin A340 skiptingin sem var í þessum bílum þá er það frekar lítil skipting í þetta þungan bíl og líkleg til að fara að vera með leiðindi eftir svona notkun. Þetta er samt mjög góð skipting.
kv Guðmundur
21.12.2005 at 13:03 #536708Tilvitnun í umrædda skýslu
[b:1y2zavj6]"Þó er ekki hægt að draga þá ályktun að t.d. jeppar séu betri eða verri en fólksbílar eða jeppllingar þar sem notkun þessara ökutækja er ólík. Auk þess er lítill hluti allra slysa skoðaður og ber að taka tillit til þess."[/b:1y2zavj6]Til hvers var þá könnuninn gerð ?
þetta ágæta fólk kemst sem sagt að því að könnunin þeirra sé marklaus sem er gott mál og verður að teljas þeim til málsbóta.Þvílík tímaeyðsla
Guðmundur
21.12.2005 at 00:53 #536698hefði kanski getað sagt þessum snillingum að háir bílar séu valtari en lágir ?
Ég á soldi bágt með að skilja hvaða aðra niðurstöðu hægt sé að draga af þessar könnun.guðmundur
18.12.2005 at 14:32 #536532Glanni þú segir að allt sé í samræmi á þessum bílum jú kannski eru þeir allir á fjórum hjólum en þar við situr. Þetta er svipað og að halda því fram að það sé bara gott að vera á þungum kappakstursbíl af því hann standi svo vel í hjólinn og ef ekki er samræmi á milli hreyfiorku farartækja og eyðileggingarmætti þeirra er þá bara jafn vont að fá 10 kg stein í hausinn og 0,1 kg bolta?. Bæði þungir og léttir bílar lenda í slysum.
kv Guðmundur
18.12.2005 at 12:17 #536514Ert þú ekki samála því freyr að 10 tonna bíll á 100 sé hættulegri en 2 tonna bíl á sama hraða ? Eða finnst þér bara að þetta sé ekki spurning um það heldur bara frammúraksturinn auki á hætturnar í umferðinni. Mér finnst ekkert mál að keyra frammúr vörubílum sem aka á löglegum hraða og hleypa manni frammúr sjálfviljugir en það er bara oft ekki raunin, og er alveg sér mál, þessir bílar eru að keyra á 100 km og yfir og til að komast frammúr þeim þarf að fara í 120 130 km sem er orði nokkuð snúið á öðrum vörubíl en er samt kannski ekkert mál á litlum fólksbíl eða slíku.
þessi rök sem komu fram hér að ofan (ég er á þungum bíl til að vera öruggari en hinir eru vissulega rétt) en ég spyr? er réttlætanleg og sjálfsagt að auka eigið öryggi á kostnað allra hinna?. Hvert einasta kíló sem bætist við á vegi landsins minkar öryggi allra sem ferðast um þá.
Ef ég mæti ráða þá myndi ég hafa hámarkshraða á öllum vörubílum 80 km/kl og öllum fólksbílum 100km/kl og setja mörkinn við leifða heildarþyngd 2000kg. Þetta þíddi að flest allir jeppar (minn líka) færu niður í 80 og líka allir stóru fólksbílarnir. Hætta öllu bulli með vélarstærðir og tollflokka og vera með önnur númer fyrir alla bíla sem eru yfir 2000kg heildaþyngd og 80km/kl. Við svona stjórnsýslu breytingu fengist fram tvennt í fistalagi myndu þeir sem nú aka einir Selfoss Reykjavíl daglega á 2 til 4 tonna vörubílum (SUV) hætta því og fara í eitthvað hagkvæmara fyrir umhverfið. og Svo myndi slysum sem eru SUV á fólksbíl þar sem öll fjölskyldan drepst í fólksbílnum en kalinn á SUV labbar burt fækka.
guðmundur
18.12.2005 at 10:54 #536508Ramin 3500 er með leifða heildarþyngd nálægt 5 tonnum og er vörubíll sem ætti aldrei að fara yfir 80 km/kl. Hættan sem stafar af farartækjum í umferðinni er í beinu hlutfalli við þyngd þess og hefur ekkert að gera með hvort það er gamall ford eða nýr ram á ferðinni.
kv Guðmundur
17.12.2005 at 00:42 #534878Var að reikna meira fyrir Árna. Mðjan með Heimaey og Surtsey er 39 metrum suð-suð vestar en miðja strandlínunnar og ef hundrað stærstu eyjarnar í kring um landið eru teknar með fer punturinn 82metra í vest-norð-vestur vegna allra eyjana á Breiðafirði. og svo fann ég líklega skekkjuna á milli mín og landmælinga en hún er vegna leiranna við Ingólfshöfða og lónanna í kring um Hornafjörð alla vega lendi ég nánast á þeirra punkti ef ég tek það allt sem fast land.
Svo er komin ein miðja í safnið fyrir Árna en það er miðjan á Heimaey sem er 63 25,944N og 20 16,284W
Allt eru þetta flatarmiðjur landakorts með hólkvörpun (mercator) þar sem miðbaugur er miðja vörpunar.
Guðmundur
16.12.2005 at 17:57 #534876verður öruglega ekki sátur við ef við orðum þetta þannig að miðja Vestmanneyja sé í upp á landi.
Reyndar eru eyjarnar svo litlar að punkturinn með þeim er bara örfáum metrum sunnar og lendir því norðan við fyrhugað vörðustæði.
Guðmundur
16.12.2005 at 17:28 #524554Reglan er sú að tappinn með einhverjum kút verður að vera efst hluti kerfisins það þarf ekki að vera vatnskassinn. bara þannig að loft eða eim tappar skiljist úr þar.
Fyrir bílvélar eykst kæliþörfin ekki línulega með vélarstærðinni nema í lausagangi og á meiri afköstum en minni vélin ræður við. Þarna skiptir máli að bíllin þyngist miklu minna en vélin stækkar og ef 33% reglan sem eik talar um er heimfærð upp á þetta kemur í ljós að í venjulegum akstri þarf til dæmis 60 hö til að pattin haldi 100 km hraða með báðum vélunum sem þíðir að kæliþörfin er næstum sú sama með þeim báðum, en ef bíllinn er að nota allt aflið eins og gerist oft í snjóakstri og kerrudrætti er ljóst að kæliþörfin eykst sem nemur stækkun vélarinnar. Svo ræðst það af eigandanum hvort hann notar alt aflið í bílnum, sumir gera það aldrei nema í stuttan tíma í einu og aðrir hlífa þessu ekki neitt og eru alltaf í botni. Síðan er aftur annað mál að datsuninn er oft mjög mikið yfirdimiseraður þannig að ekki er ólíklegt að vatnskassinn dugi í 10 tonna vörubíl.
kv guðmundur
15.12.2005 at 16:07 #536042Það er málið það er miklu ódýrara en hæklonið sem elli er með Ég get útvegað það fyrir 4500 kall með vaski. hæklonið kostar 12000. Eyðslan og vinslan eykst eða minkar jafn mikið með hæklon og tvisternum þannig þetta er hrein sparnaður upp á 7500 kr. Þetta passar í alla bíla svona nokkurskonar hæklon á rúllu. Elli þú ætir að fá þér svona í patann með hæklóinu þú hættir alveg að ráða við hann á eftir
[img:y44rttyx]http://media.popularmechanics.com/images/PMX0905gas005_large.jpg[/img:y44rttyx]
kv guðmundur
15.12.2005 at 12:33 #536038Þú þyrftir fara í upprifjun á vélfræði
Guðmundur
13.12.2005 at 19:11 #535948CB stöðvar eru á 27-28mhz og 2 til 5 wött. Flinkur radíoamatör getur talað yfir háfann hnöttinn með með svoleiðis stöð og alvöru loftneti. Þannig að skammdrægar eru þær ekki. það sem er hinsvegar að CB er að sökum langdrægni á litlu afli eru oft miklar truflanir á þessu bandi og stundum erft að nota það út af því. Þessar truflanir (langdrægni) eru hinsvegar mjög mis miklar og hámarkast á ca 10 ára fresti (eitthvað með afstöðu himintunglanna að gera) en oftast er vel upp sett CB stöð langdrægari en jafn aflmikil og jafn vel upp sett vhf stöð.
kv Guðmundur
12.12.2005 at 00:56 #534856er þetta á íslandi
11.12.2005 at 00:11 #535618[url=https://old.f4x4.is/new/forum/?file=vefsida/1306]hjálpar þessi
þráður þér ekki[/url]
10.12.2005 at 20:37 #535236hvernig er það eru þetta vörur sem koma aftast úr gámunum sem benni er að selja þarna.?
Guðmundur
10.12.2005 at 16:45 #535594[url=http://www.ropeinc.com/sp70_3-strand_eye_splice.htm:35akjqng]ertu að leita að sona[/url:35akjqng]
10.12.2005 at 16:25 #534846Ég var að skoða á korti byggingageitin sem Óskar bendir á upp á hæðinni í 783m og tók eftir skemmtilegri tilviljun. þessi hóll hefur hnit sem standa á heilum mínutum
64 59,000N og 18 35.000WGuðmundur
09.12.2005 at 00:48 #535364ég fæ ekki betur séð en að þetta sé stöð sem ætti að virkar fínt á 4×4 bandinu[url=http://www.radiohq.com/used-maxon-sm4150.php:1xnkra50]spekkarnir er hér[/url:1xnkra50] þú þarft bara að geta forritað hana eða fundið einhvern sem getur það.
Guðmundur
08.12.2005 at 22:11 #529174[HTML_END_DOCUMENT][url=https://old.f4x4.is/new/forum/?file=bilarogbreytingar/3018]
þennan þráð Sölvi[/url]
08.12.2005 at 21:21 #535358hvers ætlar þú að nota hana?
(4×4 rásirnar eru á 153 til 164 mhz)
guðmundur
-
AuthorReplies