You are here: Home / Guðmundur Sveinbjörn Ingimarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Þessi diskalæsing sem þú talar um, er hún einhver læsing að viti?
Nei, hann er mjög þægilegur í stýri í framdrifinu. Ég hef að minnsta kosti ekki fundið neinn takka fyrir rafmagnslæsingu
nei, því miður hafði hann enga hugmynd um það.
Jamm, ég þarf að finna læsingu í afturdrifið hjá mér. Ætla að láta það duga til að byrja með. Ég ætla að prófa að snúa skaftinu og sjá hvað hringirnir eru margir.
og unaðslegur í akstri enda Toyota. Mér finnst hann allavega ekki vera þungur í upptakinu.
Sæli félagar.
Ég festi nýverið kaup á 4runner 91 árgerð.
Vandamálin eru 2:
Enginn virðist vita hvaða hlutföll eru í bílnum og er spurningin því þessi: er einhver leið til að finna út hvaða hlutföll eru í honum án þess að rífa eitthvað í sundur.
Spurning númer 2: veit einhver tegundarnúmerið á ARB loftlæsingum sem passa í bílinn?
Með von um svar.
Gummi S