Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.02.2007 at 17:31 #580762
þú ættir að athuga oziExplorer. Það er einfalt, notadrjúgt og hægt að fá fría útgáfu.
30.01.2007 at 22:33 #577974ég notaði nú bara sömu lugtir, þetta eru perur með h4 stæði.
30.01.2007 at 10:21 #577968Ég keypti í aukaraf perur sem eru Xenon/krypton og er 90/110 wött. Þær lýsa alveg ofboðslega vel og framljósin í runnernum eru enn lifandi, sölumaðurinn varaði mig þó við því að tengið yrði að vera rosalega vel uppi á perufætinu, annars færi kapallinn að hitna. Þær kostuðu ekki nema um 3000 kall.
21.01.2007 at 13:27 #576502Ertu ekki bara að slá inn gildi í verð dálkinn sem er ekki tala heldur bókstafir? Þá gefur vefurinn villu
13.01.2007 at 15:23 #575278Þetta er svipað og vélin í 4runnernum hjá mér
13.01.2007 at 14:29 #575028Við stefnum á að vera á 36" 4runner í húsafelli klukkan 10:00 sharp. Væri gaman að sjá fleiri bíla.
Gummi S. 6921114
12.01.2007 at 22:45 #575024Það er fínt plan að vera í húsafelli 10
12.01.2007 at 16:40 #575018Ég myndi halda að við leggjum af stað þaðan klukkan 0900.
Ég er í síma 6921114
12.01.2007 at 14:51 #575014Förum frá bifröst uppúr húsafelli í birtingu uppúr 9
12.01.2007 at 09:51 #575010Ætlum að fara á sunnudagsmorgun einbíla á Langjökul uppúr Húsafelli ef púðursnjórinn drekkir okkur ekki 😉
Kveðja, Gummi 3runner
09.01.2007 at 19:16 #199328Mikið rosalega væri þægilegt ef síðan myndi geyma innskráninguna manns í vefköku. Þá þyrfti maður ekki að skrá sig inn í hvert skipti.
Ætti að vera einfalt að breyta því fyrir færann mann.
09.01.2007 at 19:11 #574718Ekki má gleyma að því fleiri félagar sem eru í klúbbnum, því öflugri samtök er hann um hagsmuni jeppamanna og þeirra sem vilja ferðast um óbyggðir. Ég held að það veiti ekkert af aukinni samstöðu nú á tímum reglugerðapytta og aukinna hamla á okkur.
Kveðja, Guðmundur S
07.01.2007 at 14:59 #574154Mikið rosalega er þetta flottur bíll, hvað er gangverðið á svona tæki og hvernig er eyðslan á þessu, sami hákur og gamla 6 cyl bensín vélin?
07.01.2007 at 02:34 #573918Það þarf ekki amatör leyfi til að nota tetra þannig að eftir 1. mai verður þetta ekki vandamál.
07.01.2007 at 02:09 #574150Ekki eru uppi draumar um að setja 44" undir 4runner?
07.01.2007 at 01:33 #199311Hversvegna er maður ekki að sjá t.d 99 4runner á landinu eins og þennan fyrir neðan? Eru þeir bara slyddarar eða eitthvað annað?
04.01.2007 at 08:33 #573228Ég hugsa nú að þú fáir þetta ódýrara á netinu þar sem það eru engin vörugjöld af tölvubúnaði og þú borgar engum millilið.
Annars veit maður ekki.
03.01.2007 at 19:44 #573224Ég lagðist í smá rannsóknarvinnu og var bent á netverslunina http://www.cartft.com sem er verslun með allar lausnir í bílatölvum, skjám og fylgihlutum á einum stað. Þar er meðal annars hægt að fá þráðlaus míni lyklaborð með áföstum músum fyrir bílatölvur ef menn vilja ekki hafa snertiskjái. Það er mjög öruggt að versla þarna og þeir eru snöggir að senda hingað.
Góður vinur minn sem er yfirmaður tölvufyrirtækis hér á landi sagði mér að þetta væri sú verslun sem væri skoðuð þegar ætti að kaupa þessa hluti til landsins.
03.01.2007 at 13:11 #573276Fórum uppúr Húasfelli inn á kaldadal og þaðan inn á Langjökul í gær. Vegurinn á Kaldadal er hálfömurlegur, djúpir skorningar eftir drullukeyrslu. En skaflinn stóð fyrir sínu.
01.01.2007 at 11:52 #199265 -
AuthorReplies