You are here: Home / Guðmundur Á. Ólafsson
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
||||
Menu |
Snilldar ferð á snilldar blót
Ekki gott að heyra með drifið hjá þér Jens en aðgerðin á millikassanum var ótrúlega flott. Öllu geta þessir snillingar reddað
Það var að bætast við farþegi með mér.
Endilega bæta mér á þennan fína lista. Ætla ekki að missa af blótinu
Mér líst vel á þetta myndband og hvet alla til að horfa á það til enda…………alveg til enda
Stefnir í fámenna ferð hjá okkur.
Það er gott að þú skulir vera með spottann Heiðar. Ég fæ þá kannski að keyra í förunum eftir ykkur félagana
Ég býst fastlega við að mæta kátur og hress ásamt allavega einum farþega
Sælir
Mér líst vel á þetta veðurfar og stefni að því að mæta galvaskur í ferðina
Sælir
Held við ættum að einbeita okkur að þessari síðu.
Ég hef áhuga á að fara en er einbíla. Er mögulegt að fá að slást í hóp með einhverjum sem þekkir svæðið. Er á 38" LC90.
kv. Gummi
Takk sömuleiðis Góður dagur með góðum ferðafélögum.
Væri gaman að vita hvar menn ætla að hittast og hvenær. Er að skoða hvort ég komist.
Ég mæti.
kv. Gummi