Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
23.02.2005 at 12:17 #195551
Strákar Björgunarsveitinn afboðaði næstu helgi skálann okkar svo það er upplagt að skreppa uppeftir einhverjir.
Verið í bandi við Skálanefnd.kv. Alli
14.02.2005 at 12:18 #516662Já við í Suðurnesjadeildinni fórum upp í hellir,
komnir með skálann Stað, við fórum uppeftir með 2 nýja gasofna og grill sem við fengum hjá Olís að gjöf.
Við bættum olíu á tankinn svo sólóvélin gengi en hún er eitthvað stríða okkur, ekki fullgangur á henni.
Tókum mál f/ gardínum og mottur á ganginn en flísarnar þar
eru rosalega hálar.
Klósettmálin eru ekki alveg í standi en,
þyrfti að skoða þau mál. Kamarinn var frosin í klaka og snjóað inn í hann, Við leystum það.
Félagar í Suðurnesjadeild, það er 1000 kr nóttin pr. mann.
Þeir sem ætla uppeftir ef menn hafa pláss taka smá olíu
á tankinn f/ sólóinn.kv. Gulur / A.Sig – Ö-1235
11.02.2005 at 23:37 #195471Við Suðurnesjamenn erum að kíkja upp í Hellir,nú um helgina 11-13 feb.
skálinn Staður, Við fengum hann í fóstur, og loks tími að kíkja á hann almennilega, fréttum krapa veseni síðustu helgi, en við gefumst ekki upp, við erum jaxlar.
Þetta verður svokölluð vinnuhelgi hjá okkur,
félagar í Suðurnesjadeild skálinn verður opin til leigu næstu helgar svo endilega pantið og dveljið á þessum skemmtilega stað.Við strákarnir í skálanefnd erum tilbúnir að aðstoða ykkur.
kv. Albert Sig. / Ö-1235
Aðalsteinn G. / Ö-1228
Gunni Gunn. / Ö-1209
Jökull E. / Ö-1258
Óli Hermans. / Ö-1271
08.01.2005 at 12:36 #512932Já sæll Rúnar, gleðilegt nýtt ár, má ekki gleyma sér,
Er þúngt færi hjá þeim, mikill nýfallinn snjór,
ætti nú að vera hellings frost ca 20-25.
Komst Heiðar einn niður eða var einhver með honum,
Vesen var þetta.kv. gulur /ö1235
07.01.2005 at 23:52 #513050Sælir félagar,
ég var stoppaður í blindbyl innanbæjar, og löggukrakkinn
sem stoppaði mig vældi um að þetta væri bannað innanbæjar !
Þetta var akkuratt eina og rétta færið sem ljósin komu að notkun með rentu, ég borgaði helv,,, sektina 3000 þús kall.
Reglurnar phaa, ! ekki innanbæjar var svarið.kv. gulur /ö-1235
07.01.2005 at 23:04 #512926Já er einhver ævintýraferð í gangi,
hvað eru þeir margir þarna á ferðinni.
Vissi ekkert um það, ég talaði við Heiðar á miðvikud.
Hann ætlaði í Hrauneyjar á fimmtud.
Það er vonandi að þeir komist í skálann í nótt.
já og að við fréttum eitthvað meira.kv. gulur/ö1235
07.01.2005 at 20:55 #195186Suðurnesjadeildin er nú á Grímsfjalli,
hefur einhver heyrt í strákunum,
en vissi að Heiðar, Marteinn, Gústi, og fleiri séu með.
Spurning hvort að sé ekki allt í standi.kv. Gulur / ö-1235
05.01.2005 at 19:25 #512436Það þarf aðeins að opna hana og þrífa,
spanscran og skítur, er búin að þrífa nokkrum sinnum hjá mér á þeim gráa. Þetta er daglegt brauð hjá öllum með rafmagnslæsingar, mótorinn festist bara.kvepja gulur.Ö-1235
26.10.2004 at 12:46 #507052Hvar fást þessir járnbrúsar, mig vantar f/þann gula,
en það er bara plast allsstaðar, búin kíkja í
Bílanaust,Olís,Essó, !!!!,,Gulur/Ö1235
27.07.2004 at 22:51 #505100Ég er með tvo kassa, passar báðir á 350 chevy,
enda chevy kassi en eitthvað slappar legur í honum,
hinn er alvöru kassi úr scout, báðir með extra lágum 1 gír,
og með millikassa. þeir eru falir fyrir 40 þús saman.
Þeir á partasölum segja þetta gjafaverð.PS. Sá Guli er í myndalbúminu.
kveðja Alli.
28.05.2004 at 23:39 #194417jæja strákar, hvað á að gera, rigning f/austan, hættum við mýrdalsjökul, spurning um að kíkja á Langijökul,
spáir ágætlega en hvernig haldið að færið sé þarna núna og hvað um sprúngur, við strákarnir frá eyjafjöllum erum að spá að kíkja eitthvað, erum með 2 Cheroke, eina pæju,
einn Trooper, og einn gamall willys, enn auðvitað er jeepafílingur hjá liðinu ennþá, síðustu forvöð að fara á jökul áður en færið versnar.
Við erum að pæla í Laugardeginum, 29/5 – 30/5.
Já jafnvel Sunnudeginum, annað hvort Langjökul eða mýrdalsjökul.
Bara að hreyfa sig, allir velkommir með, það er samkvæmt með nokkri vissu að að sé gott færi f/ litlu dekkin, ca 33-
á mýrdalnum, veðrið ræður.
Hvað um ykkur, er einhver á ferðinni.Gulur.
15.04.2004 at 23:01 #498320Við Strákarnir úr sveitinni hér undan fjöllunum,
viljum hafa slóðan áfram innúr, það er viss sæla að fara inneftir og vita ekkert hvernig færið er, bara að skreppa í klt, og vera að í 3 tíma. Þetta að vita ekkert og láta bara tíman ráðast. Bara flott.
Ef þessir gaurar í R-vík vilja veg fyrir fólksbíla þangað innúr, gæti skapast meiri vandræði með þann mannfjölda sem vilja komast þangað, dæmi: bílastæði, hreinlætisaðstöðu,
og margt fl. Það er nógu slæmt stundum um sumrin eftir góðar helgar.
Nei og aftur Nei,..!Við viljum hafa þetta eins og þetta er,,,,.
11.03.2004 at 21:53 #193958Hvað varð um hana og hvað skeði, eða var kannski ekkert um að vera, verður kannski reynd aftur, við strákarnir
Trúðarnir úr TORFÆRUNNI langar að hitta aftur félaga okkar aftur sem voru með samskonar samkomu þann 24/3″01.
Þetta var skemmtilegur hópur sem var þarna og eiga þeir og þeir sem geta að haldið einhverri opnun í þessum húsum opnum alveg heiður skilið.
Það ætti hreinlega að hafa þetta opið allt árið,
meiriháttar hús og skemmtilegur staður.
Félagar látið heyra í ykkur.Torfærutrúðar.
01.12.2003 at 20:07 #193253Í nýasta hefti setursinns, 6 tbl. 15 árg. des „03.
Þar er dálkur sem heitir Gaman og dauðans alvara,,!
Rak ég augun í grein, að tíðkast hefur að sprottið hafa upp grúbbur
innan félagsins, allt í lagi með það, bara hið besta mál
en þarna er gert atlögu að nýju gengi sem kallast Trúðagengið. Það er til félagsskapur sem kallast Trúðagengið og hefur hann staðið síðan apríl 1998.
Við strákarnir höfum Torfærubíl sem við skírðum Trúðinn,
og myndaðist þessi hópur í kringum hann.
Við félagarnir könnumst ekki við neina hooollívoood ferð
sem er verið að vitna í.
Undirritaður fyrir þessa sögu þekkjum við ekkert,
og viljum við ekkert bull, það er bara eitt Trúðagengi.
En auðvitað væri gaman að fara til hennar Hollývood.Við í Trúðagenginu erum allir virkir félagar í 4×4
á Suðurnesjum.Takk fyrir Ö-1235. / Albert Sig.
-
AuthorReplies