Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
05.06.2005 at 14:17 #196007
Virðist vera erfitt að fá lið í að sækja dótið okkar
upp í hellir, spurning hvort þessi vefur er að virka,
engin svör frá neinum, margir eru í vandræðum að virkja vefin ( síðuna).
Ég endanlega gafst upp í dag að fá einhvern með
uppeftir, lokatilraun er næsta laugardag kl: 13,00 frá kef. Það verður farið uppeftir og dótið sótt.Þeir sem hafa áhuga eða geta komið hafa samband
við skálanefnd, ( Albert Sig. – Gunni Gunn, -)
sem eru að sjá um þessa lokaferð..kv ö-1235.
02.06.2005 at 21:56 #522176Suðurnesjamenn,,,,
Ég veit að það er rallý og það er sjómannadagurinn
um helgina , en við þurfum að skila skálanum okkar
þessa helgi, það er fljótlegt að renna uppeftir og
sækja ruslið okkar, 4 tíma í mesta lagi.Þarna eru grill, 2 gasofnar, mottur og gardínur.
þarf ekki marga bíla en einhverja sem geta borið
þetta.Vinsamlegast látið vita sem komast.
kv. Skálanefnd.
( Ö-1235/ gulur )
31.05.2005 at 20:31 #522170Suðurnesjamenn, Við þurfum að senda lið inn að Landmannahellir, sækja dótið okkar, það er orðið fært uppeftir, við verðum að græja næstu helgi,
Vinnuferð, vantar einhverja bíla til að ferja dótið okkar., Verið í bandi,,kv. gulur./ ö-1235
28.05.2005 at 00:24 #195986Hvað er í gangi með þetta !!!!!!!!!!!!!!!!!!!
Hvernig er hægt að setja inn nýjar myndir,
er búin að reyna allt, ókei komin 1/2 tími,
er ekki alveg með þeim þolinmóðustu,
Er þessi síða kannski ekki að virka svipað og sú gamla, vantar smá upplýsingar.kv. gulur
27.05.2005 at 23:55 #523558Já sælir strákar, takk fyrir svörin,
ég já eða við í suðurnesjadeild þurfum að ganga frá skálanum okkar, sem við fengum hjá Hellismönnum, flottur skáli, en já spurning hvenær við yrði fært uppeftir.
Ég ætla að hringja á morgun ( ! Laugardag )
og tala við þá í vík.
Held að þeir Halli og félagar hjá hellismönnum séu
ekkert stressaðir ennþá.,,,,,,,,,,
Þeir hjá vegagerðinni ráða auðvitað ferðinni.takk takk kv. ö-1235
26.05.2005 at 23:47 #195982Hvernig er staðan á Syðri fjallabak – Nyðri – fjallabak, jafnvel dómadalsleið.
ókei komumst við upp í Hellir, !!!!!!!!!!!
Við erum að forvitnast strákarnir í suðurnesjadeild
4×4, hvernig staðan sé, Vegagerðin gefur ekkert upp ennþá,,,!kv ö-1235/ gulur.
19.05.2005 at 21:29 #523018Tók einhver eftir því,,,,!
19.05.2005 at 21:29 #523016Tók einhver eftir því,,,,!
18.05.2005 at 21:42 #195953Félagar ekki gleyma fundinum okkar á föstudaginn 20/5 kl: 20,30 Fundurinn er í húsi ÍAV.
Farið verður yfir vetrarsamkomur okkar og gömlu ársskýrsluna, en svo spurning að skipta um lið í stjórn klúbbsins, hluti stórnarinnar er orðin þreyttur. Hvað viljið þið……!
Mæting kl: 20,30. ÍAV húsnæðið.
Félagar við þurfum að hressa aðeins upp þetta félag, rífa aðeins kjaft , og auðvitað millilenda á
í góðu. Sjáumst á föstudaginn, klárir,,,,
+ það verður sopi í boði klúbbsins.Bara minna á fundinn,
kv. ö-1235
04.05.2005 at 12:41 #522162Takk fyrir upplýsingarnar ólafur,
að sjálfsögðu frestuðum við ferðinni ef aurbleyta er þar enn.
Það vantaði bara að fá fréttir um ástandið.kv. Alli, Ö-1235.
03.05.2005 at 21:15 #195907Félagar í Suðurnesjadeild,,
Vinnuferð í Stað næstu helgi, sækja dótið okkar
uppeftir og skila húsinu, ja lyklum á það að vera.
Strákar endilega hafið samband, ég veit að síðan
hefur verið óvirk lengi, ókei þetta er að koma.
Þetta verður kannski spurning með bleytu uppfrá
en endilega skoðum málið.kv. Alli í skálanefnd.
24.03.2005 at 16:40 #519632Staður í Landmannahelli,
Við strákarnir hér í Suðurnesjadeild frestuðum ferð okkar þessa helgi uppeftir, en við erum með skálann stað í fóstri, eftir síðustu helgi var byrjað að blotna vel í öllum lægðum og förin fylltust eins og skot,
mæli því ekki með ferðum þangað, það er orðið það hlýtt úti.
Spáin er bara eins f/ næstu daga, suddi og hlýindi !bö ,,,,,,
kv. Alli,Ö1235. formaður skálanefndar.
23.03.2005 at 00:05 #519386þeir guttarnir úr Grindavík komust inneftir,
svo og Viðar seinna um kvöldið.
Var byrjað að myndast nokkrir pollar eftir hjólför,
annars í góðu yfirlæti.
Fóru krakatyndsleið til baka.
Smá stopperý en auðvitað áfram heim , gott gott.
19.03.2005 at 23:29 #519384jepp, reyndar ætlaði Viðar að fara seinnipartinn,
en gott mál. ég kunni ekki við að hringja svona seint,
en auðvitað komnir í hús.kv. Alli / ö1235
19.03.2005 at 16:54 #195704Já það fóru Harðjaxlar úr Grindavík upp í Hellir,
þeir fóru í dag ( Laugardag ) ekkert spennandi veður en létu
það ekki hafa áhrif, en vonandi að sé fært uppeftir,
sjálfsagt einhverjir pollar.
Það verður að nýta þessa kofa,heyri í þeim á morgun og spurning með færið.
kv. Alli Ö-1235
02.03.2005 at 21:57 #517590Bara minna menn á Hellirinn, ég veit að það spáir súlt, en það er samt keyrslufært uppeftir,
félagar það stefnir í aðra vinnuferð uppeftir að setja upp gardínur og koma mottunum fyrir, létt verk.
Þarf batterýsskrúvél – vélar,,,,
fyrir nokkra duglega. Spurning að skoða sólóin, hrista upp smá trekk í gegnum hann, skoða síur og fl.
Það eru nú rúmlega 200 manns í þessu félagi, hvar eru allir. !!,,,,,,,,,Suðurnesjamenn skálinn er klár og ég er með dótið sem þarf að komast uppeftir, kemst ekki sjálfur,,,!
verið í bandi..,kv. Alli Sig. Ö-1235
01.03.2005 at 10:24 #517584Jæja félagar, hafa einhverjir áhuga að skreppa upp í hellir, ég kemst ekki sjálfur en er með motturnar og gardínur sem þyrfti að fara uppeftir og koma þeim fyrir,
búið er að setja olíu á tankinn, þökk sé Magga Hafsteins.
já og Björgunarsveitinni en þeir lánuðu bílinn til að draga olíukerruna, ókei þið spáið í þetta..,,,,kv. Alli Sig./ ö-1235
26.02.2005 at 19:09 #517914Skruppum nokkrir úr Suðurnesjadeild yfir jökul og stoppuðum við fimmvörðuhálsskálan, meiriháttar veður og færið alveg glaaa, nei ég segi svona, það var eins og malbik, kíktum yfir á mýrdalsjökul og skoða bara, alveg steik úti, þurftum að afklæða okkur púff, heit mar,,,
En hvar var liðið, örfáir á ferðinni.
Já ef maður fengi svona veður já og færi vá.
góður dagur.kv Alli. / ö-1235
25.02.2005 at 22:41 #517930Verð að segja ahhhhh,
við vorum með í planinu að fara en núna er kl: 22,30.
og engin búin að hafa samband, okei kannksi bloti að hræða
menn, en þú hefðir verið velkomin að sjálfsögðu, til okkar í Hellirinn Stað, skálinn er nokkuð góður, en vantar nokkra gesti, kannski seinna en við strákarnir í Suðurnesjadeild erum með Skálann Stað.kv Alli Sig. Ö-1235
24.02.2005 at 12:18 #517582Keyrir austur fyrir Selfoss að Vegamótum,
og brunar upp landveg, framhjá Galtarlæk,
og að dómadalsveginum.
Þú ert ca 1,5 -2 tíma frá vegamótum upp í helli ef er þokkalegt færi.
Endilega kíkja, bara gaman.kv. Alli Sig. / ö-1235
-
AuthorReplies