Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
28.08.2011 at 00:18 #735579
Hefði svo innilega verið til í að koma enda kominn með fráhvarfseinkenni á fjöllin en er því miður að vinna næstu helgi:( Ætlaði reyndar að mæta á opna húsið uppi í Setri þessa helgi sem því miður var frestað.
Baráttukveðjur
Gí
21.08.2011 at 21:46 #735455There are two generations of 258 engines. The first generation was introduced in 1971. This earlier engine has cast iron intake and exhaust manifolds with the two manifolds bolted together by 4 bolts and a gasket between. In 1981, AMC revised the 258 for lighter weight. A new block casting and fewer crankshaft counterweights were used. A new smoother exhaust manifold and aluminum intake manifold were introduced. V-belts were replaced with a serpentine belt, and a new lightweight plastic valve cover was fitted. Although these two generations have the same bellhousing and motormount attachments, and are mostly the same internally, the differences must be kept in mind when choosing used replacement parts.
The 258 can be identified by the 4th character of the engine build date code ("A", "B", "C" or "M"), stamped into the engine block below and between the number 2 and 3 spark plugs. An engine stamped with "B" is an early 258 with a 7.6:1 compression ratio. "A" and "B" are engines with 1-barrel carburetors, while "C" and "M" are 2-barrel. "M" originated in Mexico. Other codes ("E", "F", "K" and "L") are 232 engines.
The 258 used in ’87-’90 Wrangler YJs uses a computer controlled Carter BBD. It is very simlar to the 258 used in ’82-’86 CJs, but performance suffers due to emmission controls.
http://www.offroaders.com/tech/jeep/eng … c258i6.htm
ótrúlegt hvað MR GOOGLE gerir þetta er bara smá af því
kv Gísli
19.08.2011 at 19:52 #735451Líklegast er það 258 amc motorinn sem útleggs 258cc eða ca 4,2 ltr hörkumótorar.
kv Gísli
03.07.2011 at 15:21 #733011Hmmm hvernig getur hann hallað meira en myndin sýnir er myndin ekki af bílnum???
Gísli sem skilur ekki
29.06.2011 at 19:50 #732767Atli minn ég á svona handa þér org Toyota þú getur ennþá fengið þetta hjá mér
kv Gísli Þór
07.06.2011 at 17:22 #731421Sæll Birkir ég get kíkt á þetta hjá þér hef opnað nokkuð margar og lagfært 😉
kv Gísli Þór s 893 5815
31.05.2011 at 10:26 #731099Magnús anda nú
þessir bílar eru þekktir fyrir að skemma aftari fóðringar í spyrnunum að framan. þú segist vera búinn að skipta um en það skiptir miklu máli hvernig aftari fóðringin snýr en á henni er ör sem á að vísa fram ef hún gerir það ekki eru hjólin að ganga fram og aftur við hemlun/inngjöf og með því færðu allt þetta slit sem þú talar um bæði á dekkjum og balansstangar endum. Svo er annar möguleiki en hann er að þú hafir verslað eitthvað kínverskt drasl sem er í stórum stíl til sölu í dag og endist því miður ekki rassgat.
kv Gísli
27.05.2011 at 09:35 #730881Glóðarkertin.
kv Gísli
11.05.2011 at 14:00 #729981Það getur verið að grófsían í pönnunni sé að stýflast þá þarftu að taka pönnuna undan og þrífa hana (pickup rörið) byrjaðu þar
kv Gísli
11.05.2011 at 00:25 #729953Iss það eru bara tvær tegundir jeppamanna til og það eru faramenn og fastir/UR, eða þeir sem Fara og Gera og svo þeir sem eru alltaf fyrir aftan í förum og bíða og gagnrýna eiginlega hálfgerðir sófariddarar á fjöllum. Þið eruð bara flottir félagar og ferðist eins og á að gera og hafið húmorinn á hreinu
Áfram Fastur og félagar ég bíð spenntur eftir næsta ævintýri ykkar JEPPAMANNA og KVENNA kv Gísli JEPPAkarl
04.05.2011 at 00:32 #218875Smá pæling verður MHN ekki örugglega með getraunir?? Ætlar Hafðliði að gefa bjór til þeirra sem kjósa hann til formanns??
Verður gamla hækjan úr Setrinu á staðnum?? Ratar Sveinbjörn á höfðann?? Drífur Jeep gengið á staðinn?? Kemur öll litlanefndin?????????????? Þetta verður spennó eins gott ég mæti ekki :0)
kv GÞÞ
24.04.2011 at 11:30 #728703Isss enga vitleysu flottir bílar sem bila alveg eins og Toyota
til hamingju með gripinn.kv Gísli
19.04.2011 at 21:31 #728179Það var þá aldeilis framboðsræðan.
kv Gísli sem vill halda klúbbnum sem klúbbi ekki fyrirtæki.
10.04.2011 at 12:27 #727029Jæja farðu eftir ráðum Gundar hann er hokinn af reynslu ég skal taka dekkin af þér þau eru öugglega ónýt skv Gundi. Þú bara hringir og ég sæki gæti líklega keyrt draslið í nokkur á síminn minn er hér á spjallinu.
kv Gísli reynslulausi
09.04.2011 at 19:54 #727019Bull bara keyra og brosa mín leka í hliðunum þegar þau eru úrhleipt ekkrt vandamál bara nota :0)
kv >Gísli
05.04.2011 at 22:16 #725819Leitaðu á trucksprings.com ég veit hinsvegar ekki partanúmerið á 800kg púðunum en það eru listar og myndir með málum á síðunni.
kv Gísli
05.04.2011 at 16:39 #725989Áliðjan er málið Gústi snillingur reddar öllu í áli
ÁliðjanBakkabraut 16
200 Kópavogi 554 4720
kv Gísli
03.04.2011 at 21:13 #725739Ég hef fengið hitarofa í Stillingu, hef semsagt fengið að blaða í bók um hitarofa og út frá því valið nema sem hentaði.
Mundu bara að rofarnir bera ekki strauminn heldur eiga að stjórna vifturelyinu.
kv Gísli
17.03.2011 at 10:48 #723744Stebbi þetta er örugglega sian sjálf hún er of þétt þessi nýja (hvaðan er hún Stilling’) lenti í þessu með Patrol og setti orginal síu og þá var málið dautt ;0) þú getur staðfest þetta með því að handdæla ofan á síunni á meðan þú færð einhvern til að gefa inn ef hann er eðlilegur þegar þú dælir með þá er þetta vandamálið þá fjárfestir þú í orginal síu og keyrir glaður .
kv Gísli Þór
13.03.2011 at 23:13 #723288Nei hún á að virka ef vacum slangan er tengd :0) þetta eru sem sagt vacum lokur og þess vegna þarf slangan sem kemur niður í liðhúsið að vera tengd og í lagi ásamt því að koma sog í slönguna þegar sett er í 4WD ef ekkert sog þá gæti verið bilaður segulrofinn sem stjórnar því meðal annars en ath fyrst slönguna.
kv Gísli
-
AuthorReplies