FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Gísli Þór Þorkelsson

Gísli Þór Þorkelsson

Profile picture of Gísli Þór Þorkelsson
Virkur síðast fyrir 10 years, 5 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 0
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 441 through 460 (of 723 total)
← 1 … 22 23 24 … 37 →
  • Author
    Replies
  • 21.10.2007 at 10:16 #600586
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Eða stellnúmmer úr annarri grind þú hreinlega slærð stellnúmmerið í nýju grindina eða flytur þann bút úr gömlu grindinni yfir.
    Bíltegundin heitir þá eftir skráningu gömlu grindarinnar og hefur þau burðargildi sem að hún hafði
    þetta er nú svolítið svindl en þetta er gert svona í rútunum í dag að ég held þó að hljótt fari.
    Þannig að velja grind sem má bera það sem þarf því að það er verra að fá því breytt eftir á.
    kv Gísli





    20.10.2007 at 22:59 #600536
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Er vitleisa að fara í 44" kannski en það er samt planið mig skortir ekki afl í dag grandinn er mjög nálægt 300 hö og var org 470 nm (eitthvað meira núna ) 38" dekk og um 2tonn.
    Það getur verið að patta grindi sé of þung eins og ég nefni fyrr en hún er ótrúlega sterk og þar sem ég plana 44" þá vil ég styrk en ekki vandræði, þess vegna vel ég patta hásingar með því með drif uppá 9og1/4 og öxla sem mér tókst ekki að brjóta með 240 ha 6.5 td í patta sem var um 2800kg fullbúinn á fjöll á 44" þá hef ég bara óbilandi trú á þessum búnaði.
    Ég veit líka að milljón er kannski bjartsýni en það verður líka að vera til :) einnig eru þetta hugmyndir enn sem komið er og varpaði ég þessu á netið til að fá feed back á þetta og virði ég þau comment sem ég fæ.
    málið er að mig langar bara að gera eitthvað öðruvísi og léttur 44" bíll er bíll sem vigtar kannski um 2500 kg fullbúinn á fjöll.
    En eitt er á hreinu að scramblerinn hans bróður þíns er HRIKALEGA flottur og flott smíði, mikið nostrað við þann bíl
    kv Gísli





    20.10.2007 at 16:54 #600526
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þetta eru spennandi fíberboddý en bara svolítið dýr
    takmarkið er að smíða bíl í kringum milljón +- eitthvað
    þannig að reina mætti að fá td wrangler og lengja boddýið
    mér þykir svolítið spennandi að gera hann 4 dyra en þá er bara vandamál með toppinn.Svo mætti náttúrulega setja Defender hús á kvikindið eins og Bjarni benti á en wrangler framenda td þá fæ ég 4 dyr létt boddý og spes útlit
    kv Gísli





    20.10.2007 at 11:18 #600510
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Ég skrifaði hann bara upp aftur!!!!





    20.10.2007 at 11:17 #201010
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Jæja félagar svona aðeins til að snúa spjallinu frá rifrildi síðustu daga þá langar mig að deila með ykkur hugmyndum um að smíða mér bíl nánast frá grunni.
    Umræddur bíll eins og ég hef hugsað hann verður líklega byggður á Patrol grind og hásingum, ástæða þess er að ég þetta þekki ég mjög vel og ber mikið traust til drifbúnaðar í Patta, einnig er grindin mjög sterk (kannski of þung),hásingarnar koma frekar lágt gíraðar 4.635:1 sem dugar ef bíllinn er léttur og vélin togar vel.
    Bíllinn þarf að vera 44″ og það þolir bæði grindin stýrið og drifbúnaður í Pattanum vel einnig er hann org 100%læstur að aftan.
    Það er frekar ódýrt að fá vélarlausann Patta í dag.
    Hingað er ég kominn: mig langar að setja í bílinn V8 vél úr einhverjum nýrri pallbíl Amerískum eða Japönskum, eina skylirðið er að hún sé ca 300 hö og togi vel niðri þá sakar ekki að hún sé eiðslugrönn.
    Hann verður að vera sjálfskiftur, millikassinn verður kannski úr Patta vegna styrks og möguleika á að fá milligír við hann (reindar ekkert vandamál við aðra kassa).
    Léttleiki er markmið hjá mér því datt mér í hug að setja á hann boddý af Wrangler og lengja það hressilega til að það passaði á pattagrindina.
    Hann mætti alveg smíða 4 dyra en vandamálið er þá toppurinn hann þarf að vera flottur og ekki of þungur
    með veltibúri og því sem telst nauðsinlegt í góðum fjallabílum í dag.
    Hvernig lýst ykkur á?
    Þetta eru hugmyndir í hausnum á mér í dag en þeir sem mig þekkja vita að allt getur gerst, þessvegna er gaman að velta þessu svolítið fyrir sér.
    OG TJÁ SIG SVO
    kv Gísli Þór (ruglaði)





    20.10.2007 at 10:54 #201009
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Er í vandræðum með að koma texta á spjallið er ekki hægt að copera úr word?
    kv Gísli





    11.10.2007 at 22:55 #595864
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þú færir bitann í grindinni niður og kannski aftur eftir hentugleika gott er að útbúa hann með boltabestingum til að auðvelda það að taka úr seinna og svo er styrking á gólfinu sem þarf aðeins að taka úr fyrir handbremsunni þar er bara skorið biti í burtu
    vona að þetta hjálpi
    kv Gísli Þór





    08.10.2007 at 18:15 #597060
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Er þetta 15.156 kr á mann í tveggja manna herbergi?





    05.10.2007 at 18:48 #597498
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Ég skoðaði tvo svona olíuverk og þessi öxull sem er innan við lokið gengur í gegnum verkið og er stýring á tíma verksins hann er neðsti punktur verksins og virðist eiga til að festast og þá trúlega vegna óhreininda sem að safnast neðst í verkinu og þar sem verkið er smurt með dísel þá getur svona trikk mögulega virkað er allavega þess virði að prófa það er líka möguleiki að losa umrædda plötu frá og hreynsa þar innúr með srayi það er hægt að ýta stimplinum inn og á hann að koma til baka því að hann er gormalestaður í hinum endanum að jugga honum fram og til baka og þrífa vel smyrja og ef að sér á plötunni þá mætti prufa að snúa henni 180° það er ekki snúa úthlið inn heldur víxla boltagötum þá slitnar þetta jafnara saman
    þess má geta að þetta eru spekúlasjónir af minni hálfu en auðvelt að framkvæma og kostar ekkert nema smá vinnu
    vona að þetta skiljist ef ekki er velkomið að hafa samband við mig
    kv Gísli Þór
    Þess má geta að ég er að skrifa um verk í 98 til 2000
    Patta með 2.8





    05.10.2007 at 14:52 #597494
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Er einhver búinn að prufa þetta ?
    Hér eru allavega orginal partanúmmerin á hlutunum
    O-hringur 16826-0700
    plata 16829-0700
    Platan er ekki til en hringurinn er til
    platan kostar ca 2800kr hringurinn er á um 600kr
    vona að þetta hjálpi einhverjum
    kv Gísli Þór
    Og já platan er neðst á olíuverkinu farþegamegin á hliðinni þið komist ekki hjá því að sjá hana er neðsti punktur





    04.10.2007 at 20:40 #598716
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    En svo að ég blandi mér aðeins þá var ég að skoða svipað í sumar og ég held að þú fáir besta bílinn í 2004 árgerð hann er kominn með nýrra útlit og aðrar vélar þe 250 og 300 hö sú seinni er ví HO vél en þær eru báðar mun hljóðlátari en eldri vélar.
    bara mínar hugsanir
    en gangi þér vel
    kv Gísli Þór
    sem langar líka í RAM





    28.09.2007 at 23:00 #584430
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Hann sneri henni.
    kúlan er hægra megin í pattanum en er vinstra megin í terrebul, bíllinn hjá Þresti er að virka mjög vel þannig að þetta er vel þess virði að leggja út í.
    Gísli





    28.09.2007 at 20:23 #584426
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Hún kemur úr patrol fyrir 89
    kv Gísli





    21.09.2007 at 09:25 #597482
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    þá getur þetta verið í olíuverki mér skilst að vélaland sé að laga það atriði hef ekki kynnt mér það hitt atriðið er að hann getur verið orðinn stífur á ventlum en þeir eru plötustilltir það eru sem sagt ekki vökvaundirliftur í þessarri vél eins og 96og eldri því þarf eftir ákveðið mikinn akstur að ventlastilla og það er vægast sagt hund leiðinlegt og getur kostað slatta því að plöturnar eru dýrar
    og hafa bara fengist í umboðinu er samt nokkuð viss um að kistufell eða vélaland eigi eitthvað af plötum í hann annar möguleiki er að kaupa vökvaundirliftur og setja í hann og er þá það vandamál úr sögunni
    vona að þetta hjálpi eitthvað
    Gísli Þór





    17.09.2007 at 19:44 #597328
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þeir hafa átt pressostat sem er stillanlegt það kostar einhverja þúsundkalla en er mjög lítill rofi svipaður og í ARB dælunni en bara stillanlegur
    vona að þetta hjálpi
    kv Gísli Þór





    15.09.2007 at 09:17 #596788
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Þetta er bara allt saman í nefinu á mér ég myndi aldrey sleppa árshátíð jafnvel þó að hún sé í sveitinn.
    Það má skrá mig og frú
    en hvenær er hún annars ég er búinn að vera að leita að tilkynningu um hana á atburðadagatalinu en finn ekki
    kv Gísli tíndi





    14.09.2007 at 21:30 #596774
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Og ég við mætum líklega ekki þetta er of láglendislegt til að láta sjá sig kannski ef árshátíðin hefði verið haldin á Grímsfjalli já eða Setrinu (þar sem verður örugglega kominn pottur og alles á næsta ári) þá hefðum við örugglega mætt, annars held ég að Hlynur geti svosem svarað fyrir sig þegar viðgerðum á Pattanum líkur
    brot og braml kveðjur
    Gísli Þór





    11.09.2007 at 18:48 #596516
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Enn ein könnunin
    þar sem sumir eru búnir að fara svo fjandi oft í Setrið
    eigum við barasta ekki að losa okkur við þetta bæli?

    A) Brennum Setrið (góð áramótabrenna það)
    B) Gefum Setrið (TD Ipregilo er alltaf að leita)
    C) Seljum kvikindið (viss um að landsvirkjun er til)

    ps höldum í hefðirnar Landsfund í Setrið
    og öllum boðið í vinnuferðir
    þetta er að verða eins og einhver einkaklúbbur!!!
    kv Gísli





    11.09.2007 at 17:07 #596500
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Ég kýs Setrið fram yfir.
    kv Gísli Þór





    10.09.2007 at 21:47 #596262
    Profile photo of Gísli Þór Þorkelsson
    Gísli Þór Þorkelsson
    Participant
    • Umræður: 103
    • Svör: 1363

    Sammála óþverranum honum Hlyn að Setrið er eini rétti staðurinn.
    kv Gísli





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 441 through 460 (of 723 total)
← 1 … 22 23 24 … 37 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.