You are here: Home / Grettir Sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir aftur, þá sérstaklega TNT, gamla skútukerlingin. Menn gleymdu að lesa "smáaletrið" þegar ég sagði, "semja um afslátt" !! Ég get boðið loftdælurnar á 29,900 mvsk. til félagsmanna 4×4. Því miður hef ég ekki svigrúm í meira.Ég reyni mikið að kvelja Fini gamla sjálfann um betra verð, en gengur illa fram að þessu. En það er ýmislegt annað sem vert er að skoða hjá Fossberg og sjá áður ritað, semja !! Hafið það gott um helgina og gleðilegann Guinness dag.
Grettir Sig.
Fossberg er að selja FINI 12v loftdælur og er með umboð fyrir FINI, þ.a.m . varahluti. Sem betur fer bila þær mjög lítið.Þær dæla 166 ltr/min. og eru sennilega þær afkastamestu í jeppadeildinni, fyrir utan Air condition dælur. Hjá Fossberg kosta þær 33,995 m.vsk. Sjálfsagt er hægt að fá þær eitthvað ódýrari annarsstaðar, en þar eru ekki til varahlutir.
Einnig á Fossberg mikið af verkfærum,tækjum og tólum fyrir alla jeppamenn. Svo er bara að semja um afslátt fyrir 4×4 !!! Nóg til af dælum. [url=http://www.fossberg.is:2kysin2k]http://www.fossberg.is[/url:2kysin2k]