You are here: Home / Gísli Ólafur
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Með þessari vísun kemurðu inn á Ferðamyndvef GÓP-frétta
>> http://album.peturs.net/v/gop/Ferdamyndasafn/
Forsíðumynd myndasafns nr. 2 sýnir bíla og fólk sitt hvorum megin við sprunguna. Músaðu á þá mynd til að opna safnið. Þar eru fáeinar fleiri.
Þetta var mikil heppni – og eins og svo oft áður ók María öðrum betur niður af jöklinum og um krapann í dalbotninum undir Grjótabrekkum.