Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
18.08.2006 at 22:59 #555900
þeas RSH er því miður komið inn í dýranaust
18.08.2006 at 18:53 #558132Fossberg er eða var allavega með umboðið fyrir þær.
byko er líka að selja Fini.
18.08.2006 at 15:10 #558112eru líka með svipaða skápa…
14.08.2006 at 16:37 #557462Frekar að viðkomandi nenni ekki að fá
þessi endalausu óþarfa komment.
Af þeim sem vita allt og gera allt betur en allir aðrir.
11.08.2006 at 10:07 #557628Já alltaf gaman að fá fleiri takka í bílinn.
Ennnn…
Verðum við að sætta okkur við að þurfa að hanga í lausu lofti þar til það kemur í ljós hvað kemur í stað NMT.
Vissulega er flott að vera með langdrægar stöðvar..
væri til í eina…
Eins og ég sagði þá hefur maður á tilfinningunni að
lokun NMT verði frestað enn og aftur. þar sem aðeins
rúmt ár er í "lokun" og engar tilkynningar borist um
kerfi í staðin eða uppbygging á nýju kerfi hafin.
býst maður ekki við svona tilkynningu.."lokun NMT kerfisins frestað til áramóta 2009"
hinsvegar þarf ca ekki nema eina góða bilun í kerfinu
til að hluti af því lamist…þeas ef ekki finnast varahlutir..
10.08.2006 at 23:48 #557608Já það er slappt hvernig Dekkun NMT kerfisins er.
Og það lagast ekkert. Það er ekki langt í það að NMT verði
ekki öryggistæki lengur.
Held það séu margir sem telja sig ná til byggða hvar sem er með NMT.
Er rétt að td í Hofsjökulsslysinu hafi þurft að keyra frá slysstað til að ná NMT sambandi ?
Man ég eftir ca 2-3 slysum þar sem þess hefur þurft á hálendinu.
Auðvitað notum við NMT svo lengi sem því verður komið við.
en hvað svo…
Ég tek undir með Snorra að það er algjörlega óásættanlegt að geta ekki komið skilaboðum til Neyðarlínu eða björgunaraðila hvar sem er á landinu.
Hvað ef 3 bílar eru á ferð á vatnajökli 1 fer í sprungu
og hinir festast eða lenda í basli við að komast á stað þar sem NMT nær samb. Maður þarf nú stundum að leita að hól til að keyra upp á til að ná sambandi með NMT…
Það eru kannski einhverjir með einhverja töfra NMT síma
en ég er með 2spólu loftnet og missi oft út merkið…
stundum í lengri tíma.
10.08.2006 at 23:08 #557656http://video.google.com/videoplay?docid … =4X4&hl=en
Nokkrar skemmtilega bigðir bílar þarna…
http://video.google.com/videoplay?docid … =4X4&hl=en
Nokkuð flottar græjur og 2 bílstjórar í sumum bílunum 😉
beygjur framan og aftan…
10.08.2006 at 15:09 #557644ekki gaman af þessu..
En það er nú alveg lýgilegt hvað svona tappaviðgerðir geta enst lengi 😉 huhumm
Ég gleymdi viðgerð á dekki sem ég var með einmitt svona að innanverðu. Þegar ég henti dekkinu ári seinna. vegna slits á munstri, sá ég viðgerðina ætlaði alltaf að laga þetta..
Það gæti líka verið möguleiki að láta sjóða bót í þetta
jafnvel þó þetta sé á stærð við gólfkúlu..
svona til að redda þér til bráðabirgða..
En auðvitað mælir enginn með öræfajöklaferðum svona skóaður….
10.08.2006 at 11:59 #557640Það er hætt að framleiða varahluti í NMT kerfið.
Síminn er að fá hluti frá Svíðþjóð úr kerfi sem búið er að leggja þar hef ég heyrt.
þetta er víst bara tímaspursmál hvenær þessu verður lagt
synd og skömm. Eins og þetta hefur reynst manni vel gegnum árin..
10.08.2006 at 11:54 #557596eða ca næstu 14 mánuðina er það ekki ?
NMT er frábært öryggistæki eins og er, ég er sammála öllum ræðumönnum með það. En ég er með toppfrágang á mínum síma og hann hefur virkað mér vel og lengi.
hins vegar eru margir dauðir staðir á NMT kerfinu.
Slys hafa orðið td þar sem ekki hefur verið NMT samband.
NMT er fínt meðan það virkar. En það eru svo loðin svor
sem okkur eru gefin verður þessu lagt um áramótin 2008?Ef ég tala fyrir mig. myndi ég tæplega kaupa mér síma í dag til að nota ca í nokkra mánuði.
það reyndar kæmi manni ekki mikið að óvart þó því yrði frestað að leggja kerfinu 2008.
10.08.2006 at 01:04 #557586Þú ættir að geta fundið þér brúkhæfan síma á 10-15 þús
get bent þér á aðila..fín öryggistæki eins og er….
Annars ef ég væri ekki með þetta í bílnum mundi ég varla setja þetta í.Gaman verður að sjá hvaða spil verða lögð á borðið í stað NMT
á ekki að leggja kerfinu áramótin 2007-2008
09.08.2006 at 23:27 #557580Ekki spurning
http://rockstar2006magni.spaces.live.com/http://youtube.com/results?search_query … rch=Search
07.08.2006 at 22:35 #557332Man eftir að það var aðili sem var að bjóða svona
plast kit til sölu á vefnum fyrir ca ári síðanframbretti húdd skúffu afturbretti og allt mögulegt..
gætir ca fundið hann með því að fara í leit og…..svo gætirðu prufað að bjalla í þennan…
https://old.f4x4.is/new/photoalbum/?file=oldsite/3329
kv
Einssinniætlaðiegaðgerauppbronco….
ennú er það landrover….
04.08.2006 at 14:02 #557224flott mál.. ég er á vleiðinni á háheiðinni, 110 má ekki verða of seinn…
Ætla að bruna einhv norður úr….
ca kíki á ykkur….
31.07.2006 at 01:16 #557060Byrjaðu á að útiloka rafgeymirinn svo alternatorinn ef í lagi.
þá geturðu byrjað að leita að sambandsleysi eða "lausri jörð"
Mældu geymirinn, Mældu hleðsluna líka með bílinn í gangi ogsfrv. getur líka rent á rafgeymasölur þar geturðu fengið geymirinn og hleðsluna vottaða ef þú kannt það ekki sjálfur…
29.07.2006 at 19:04 #556954Ef þú ert ekki búin að athuga hann, þá er það alveg prufandi. Þó held ég að hann hafi aðalega verið að rífa eldri bílana. Hann gæti ca bent þér á einhv líka.
Já skil þig vel að vilja ekki hafa bílinn einhv staðar út á vegi.
Hefði nú verið gott að trilla honum bara heim á kerru 😉
ég redda þessu svo í rólegheitunum.
28.07.2006 at 19:14 #556932Hvað segið þið. ef það yrði nú smíðuð alvöru kerra (klúbburinn)
Mynduð þið félagsmenn tíma að greiða 10-15. þús í leigu
til að fá afnot af henni í sólahring?Spurning að setja skoðanakönnun á vefinn.
Nota bene Menn sem myndu ætla sér að draga með svona
kerru þurfa ef ég man rétt að vera með BE réttindi á ökuskirteini. eða jafnvel meira próf. allavega próf eldra en 1993…Þó margir stelist bara 😉
27.07.2006 at 23:23 #556908ok málið leyst 😉
27.07.2006 at 23:14 #198291Sælir félagar
Ætla að setja hér Opinbera tilkynningu.
„Bílakerran mín er ekki fáanleg til útlans lengur.“
_______________________________________________
Það er talsverð þörf fyrir góða svona kerru.
td er búið að biðja um að fá hana lánaða 2 sinnum í dag
og 2 sinnum um síðustu helgi.
Þannig að með þessari tilkynningu vildi ég láta sem flesta vita að kerran er ekki til láns lengur.Yfirleitt eru menn búnir að reyna marga aðra staði
áður en þeir hringja í mig. En það virðist vera þannig að
vagnar sem eru nógu stórir til að taka breytta bíla,
eru bara ekki í boði.Það er dýrt að reka svona kerru svo vel sé….Enn
hins vegar virðist þörfin vera til staðar. Og eflaust
hægt að finna rekstrargrundvöll á svona kerru með því
að leigja hana út á ca 10.000 til 15.000.
Mörgum hefur nú fundist dýrt að borga mér 5.000 kallinn
Enn þeir sem ekki tíma að leggja í púkk, geta bara reddað sér sjálfir!Ég held það væri fínt að fá fram einhv umræðu um þessi mál
hvort að mönnum finnist að t.d klúbburinn eigi að reka svona kerru, og þá hvort menn væru sáttir við að greiða þessa leigu sem ég nefni hér að ofan.Ég vil taka fram að flestir hafa verið þakklátir fyrir að hafa getað reddað bílunum sínum ofan af fjöllum með þessum vagni. Og glaðir lagt í púkk.
meira seinna
Lifið heil.
Bjarki Clausen
24.07.2006 at 17:59 #198278Ef það er einhver á leiðinni í bæinn frá Selfossi
Þá er bílakerra sem þarf að komast í bæinn
rétt fyrir utan Selfoss. Væri ægilega þakklátur ef einhver gæti rúllað henni með sér í bæinn, sem á leið þarna um.
bjarki 8952489
-
AuthorReplies