Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
04.07.2007 at 22:26 #593122
Ég hafði hugsað mér þetta sem sumargang og jafnvel í slydduferðir.
Er með 15" felgur fyrir hevy duty fjörið.
mér finnst ekki vera mikil flái á þessum stál felgum sem ég er með. og góður sðinn kantur er á þeim.
Ég var með 16,5" Parnelli jones á þessu sem ég er búinn að keyra út og aldrei tekist að affelga.
En ég var að pæla í að taka Irok 39.5 núna í 16.5"
Langaði því að vita hvort þau dekk væru eitthvað verri eða betri en önnur 16.5" dekk.
Þessar felgur eru 14" breiðar.
Hvaða dekkjum mæla menn með í þetta ?þeas sumardekk en líka ætluð í skreppitúra á jökul, og þarf að vera hægt að hleypa vel úr.
04.07.2007 at 16:12 #593132Ertu búin að ath hvort það séu td ryðgöt í gólfinu
undir pedölunum og svoleis Fordinn ryðgði nú dáldið hér áður fyrr. 😉En afhverju hækkarðu ekki í græjunum bara….
Lúddi ætlarðu að láta sjá þig á sumarhátíð ?
04.07.2007 at 00:30 #593114hvað varð um alla snillingana, eru allir hættir með þetta 16.5" vesen.
Það er allavega nokkrar dekkjagerðir í boði í 16,5"
mig vantar eitthvað sem tollir sæmilega á felgunum.
Langar að vita hvaða dekk séu skást með tilliti til þess.
03.07.2007 at 09:43 #200490Hvaða 38-39,5″ dekk tolla vel á felgum í 16.5 „
vantar eitthvað sem tollir á því. (búið að sjóða kant á felgur)
28.06.2007 at 13:21 #592914er þetta ekki subbinn sem var á 38, byrjað að breyta á en hætt við44 en var settur á 35" ?
búið að mála svartan og rauðan ?
er hann þá óbreyttur ?
28.06.2007 at 09:02 #200475mbl.is
Innlent | Morgunblaðið | 28.6.2007 | 05:30
Leita að Íslendingum til að aka yfir Suðurskautslandið
Bloggað um fréttina
Ísdrottningin
Kannski
Breskir vísinda- og ævintýramenn sem ætla í leiðangur þvert yfir Suðurskautslandið eru nú staddir hér á landi. Ferðin verður farin á vegum Corvus-stofnunarinnar í Sviss í þeim tilgangi að gera vísindarannsóknir og vekja athygli á hnattrænni hlýnun og mikilvægi Suðurskautslandsins fyrir stöðugleika í náttúrufari jarðar.Ferðin verður sú þriðja í sögunni sem nýtur aðstoðar Íslendinga og munu tveir sérútbúnir jeppar frá Arctic Trucks skila hópnum alla leið.
Íslenskra ökumanna leitað
Leiðangursstjórinn Jason de Carteret og Chloe Courtauld, verkefnisstjóri ferðarinnar, eru nú að leita að tveimur íslenskum ökumönnum sem vilja ganga til liðs við hópinn, en opið er fyrir umsóknir á heimasíðu ferðarinnar. Þau verða aftur á ferðinni í ágúst og leggja þá hæfnispróf fyrir umsækjendur. Jason segir ökumenn þurfa að hafa ákveðna kunnáttu á vélar og tækjabúnað auk reynslu af akstri við erfiðar aðstæður, en leggur höfuðáherslu á tungumálakunnáttu og samstarfshæfileika, enda ekki auðvelt að búa með 10 manns í tveimur bílum í meira en tvo mánuði. Lagt verður af stað í október og áætlað er að ferðinni ljúki seint í desember. Farið verður úr vestri yfir pólinn og endað á Ross-eyju við skála Scotts landkönnuðar sem fór á suðurpólinn árið 1912.
Sjá nánar í Morgunblaðinu í dag.
19.06.2007 at 00:59 #592126Gaman að sjá að Trúðarnir eru á lífi.. og eiga ennþá jeppa,
sem virka.
15.06.2007 at 01:11 #592496En þá þarf hann að vera að missa vatnið..
er hann að tapa vatninu ?
eru loftbólur í vatnskassaopinu.. ?
Patrolkveðjur
13.06.2007 at 22:29 #592070Mér sýndist full þörf á því að allavega einn úr hjálparsveitinni
færi með, en víst Davíð kemst ekki þá veit ég ekki hvort það þurfi. 😉
Ekki alveg komið á hreint hvort ég komist en reikna með því….Bjarki 2 fullorðnir og 2 börn 5 og 7 ára
07.06.2007 at 14:32 #592222klikkar ekki á lyklunum…
02.06.2007 at 18:01 #200384Er nýbúin að skipta um segulrofan fyrir framdrifslæsinguna, sá gamli var bilaður / stíflaður. Og lagaðist læsingin við það en í fyrstu ferðinni eftir viðg hætti læsingin aftur að virka .
Er drulla í Lofdælunni eða hvað á ég að skoða fyrst ?
rafmgagn er í lagi.
24.05.2007 at 16:50 #591504hehe Alltaf gaman að sjá hvernig þú ert vanur að gera við Patrol. Einnota,Ónýtt, henda, kaupa nýtt 😉
En já ég kíki hvort rörið sé klemmt, og prufa svo bara að fá mér nýja dælu, ef ekkert annað finnst.
24.05.2007 at 15:00 #200354Sælir félagar
ég er með 14 bolta gm að aftan með skálabremsum, og bílinn er ekki að bremsa örðu megin að aftan. Hann fór á verkstæði, sögðu að dælan væri í lagi, settir voru nýjir klossar ný lega og pakkdós, en bílinn er enn eins.
Ég átti inni þessa vinnu þannig að ég er ekki að fara að vera með læti..Mig langar að vita hvað annað getur verið í gangi…
Gæti höfuðdælan verið að svíkja ?
loft á kerfinu ?Þetta var mjög vanur maður sem gerði þetta fyrir mig.
hugmyndir?
08.05.2007 at 00:54 #200281á ekkert að fara að koma með myndir og sögur af nýjasta dótinu þínu ?……..Do re mí…eitthvað… á 64″
eða eitthvað svoleiðis…
01.05.2007 at 13:56 #590130af hverju er maðurinn kominn á 35" var ekki 29" nóg fyrir bílstjóra Íslands. Síðasta ferð sem ég man efir þá mátti ekki hlaypa loftinu úr 31" af því þá hitnaði bílinn svo mikið…….
Lúddi ertu kominn á Dodge Ram ?
Sá Glanna keyra glannalega á svona svörtu tæki …..
24.04.2007 at 21:35 #589274Jæja það er nátturlega bara slapp og leðja…krapi og dýki…
En það þarf nú ekki alltaf að fara á hálendið að leika….
Það væri hægt að búa til skemmtilega ratleiki bara á suðurnesinu og Krísuvík,Kleifarvatn ogsfrv td.
Og það væri ca sniðugt fyrir þá sem lítið hafa notað GPS að fá að vera með og spreyta sig á kortaleikjum.En góðar stundir.. nú bara tekur sumarið við.
24.04.2007 at 16:27 #200186Síðasti séns til að skrá sig í Ratleikinn er á þriðjudaginn kl 20:00. Lágmark er að fimm hópar séu skráðir til að af ferðinni verði og því vantar nú tvo hópa.
Verðið er 6.000 kr á mann og innifalið í því er gisting í tvær nætur, einn morgunverður og einn kvöldverður.
Skráning á f4x4@f4x4.is
NefndinHvernig standa málin með Ratleikinn ?
Er kominn næg þátttaka ?
23.04.2007 at 17:17 #589210ég á líka svona og meira að segja eina felgu líka.
Vantar einhvern felgu undan Pajero 1999 með ónotuðu
bf goodrich dekki vantar bara 3 í gang þá …;)
23.04.2007 at 15:53 #589224Ég mæli með Europris spili á ravinn þinn. Þar er til svona ódýrt sem passar á 4 hjól og svoleis. líka handdrifið.
Er það ekki nóg til að losa þig úr innkeyrslunni ?
Eða ertu búin að kaupa bíl ?
19.04.2007 at 18:23 #588570Ef genin í úlfunum eru í lagi þá rata þeir auðvitað langbest..
það er ekki spurning….rugludallarnir ykkar hannna..Vona að við þurfum ekki að koma með ykkur í spotta í bæinn.
-
AuthorReplies