Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
09.12.2005 at 23:11 #535536
Hvað áttu við
09.12.2005 at 23:04 #535534Já já þú ert vafalaust ágætur líka
09.12.2005 at 23:01 #535532Þetta er hreinlega besta commentið sem ég hef séð hér á þessum vef síðan hann var stofnaður!
Þ.e.a.s á ég að fara í fastagjaldið eða mæli strákar eða……………..
Kveðja,
Glanni.
23.11.2005 at 21:59 #533816Þetta er þekkt, það er eitthvað unit fram í húddi skrúfað á hvalbakinn sem á það til að stirðna og eins stundum frjósa fast.
Held samt að þetta sé bara svona í VX bílnum (Tölvustýrð miðstöð) á hinum er þetta bara venjulegt eða svona takki sem þú slædar til.
Þannig ef að þetta er VX þá getur þetta verið málið.
Kv.
Glanni.
22.11.2005 at 23:15 #533736Miðað við það sem ég er búin að kynna mér varðandi þessi dekk frá Artic trucks þá er það engin spurning í mínum huga að ég myndi fá mér þessi dekk ef væri að kaupa mér 38" núna.
Kv.
Glanni.
14.11.2005 at 21:36 #532366Sæll mig minnir að orkan SG hafi verið að selja þetta á rúllum frá 3G veit ekki hvaða verð er á því.
Reyndar veit ég ekki hvert þeir eru fluttir því þar sem sem þeir voru upp á höfða við hliðina á brimborg stendur húsið sem þeir voru í bara eins og beinagrind.
Kv.
Glanni
26.10.2005 at 23:10 #529972Það er alveg rétt hjá þér Heimir þú kemur sjálfsagt aldrei til með að sjá mig í sundi því það kemur ábyggilega píka á mig við þessar breytingar og því verð ég í kvennaklefanum!!! Ég er svoddan lessa inn við beinið………………………
Kveðja,
GLANNI
26.10.2005 at 00:44 #529948Sæll Heimir og til hamingju með gripinn.
Ég vissi að að þú gætir ekki verið jepplaus lengi… Hvað var 1 eða 2 mánuðir…
Ég er kominn á nýjann Ford F-350 og hann fer á 46" í næsta mánuði, alltaf jafn gaman að pófa eitthvað nýtt.
Crúserinn minn er falur ef þú veist um einhvern sem langar í slíkt eðaltæki.
Kv.
10.10.2005 at 13:23 #528706Ég er að forvitnast um þetta út af því að ég er að fá einn nýjan F-350 crew cap í vikunni en ég hef ekki áhveðið hvernig honum verður breytt,
þess vegna er ég að fiska eftir því hvað er að koma best út varðandi breytingar og hverju þarf að skipta út, hvaða dekk koma best út og allt sem að gagni gæti komið.kveðja,
Glanni
05.10.2005 at 00:06 #196397Smá forvitni hjá mér varðandi nýja Fordinn f-350 bílinn á 44″,46″ eða 49″ þ.e.a.s hvernig þeir hafa verið að koma út á fjöllum við „hardcore“ aðstæður eins og við verst þekkjum þær.
Ég veit að þetta er „sófi“ að crúsa um við léttar aðstæður en hefur reynt á þá við erfiðar aðstæður? það væri gaman að heyra frá mönnum sem til þekkja og þá ef einhver vandamál eru hver eru þau o.s.f.v.Kveðja,
Glanni.
02.10.2005 at 23:09 #528406Ég heyrði af færðini í gær og þá var bara fínt færi og mesti snjór í lægðum ca 15-20 cm en annars autt.
kv.
Glanni
02.10.2005 at 22:54 #528412Já ég er nú sammála síðasta ræðumanni, mitt atkvæði kostar nú aðeins meira en 5 kall á ltr í 4-5 mánuði og sitja síðan uppi með samfylkinguna næstu 4 árin nei takk.
Annars var það nú Geir Haarde sem fullyrti það við okkur og í fjölmiðlum í vor, þegar við afhentum honum mótmælin fyrir utan Alþingishúsið að til stæði að endurskoða gjaldið í haust. Er ekki komið haust!? Það þarf að fara að kalla eftir þessari endurskoðun.Kv.
Glanni
23.09.2005 at 23:20 #527312Svo ég komi nú einu sinni með smá speki,þá hefur reynst mér best að vera á 16-17" breiðum felgum á 44 " DC.
Allt yfir því eyðileggur kantinn á dekkinu ef þú ert að keyra í mjög lágum loftþr. því ef felgan er of breið þá eru meiri líkur að hún sé alltaf að naga í belginn, í stað þess ef þú hefur hana passlega breiða þá lendir felgan á munstrinu sem er náttúrulega mun betra og sterkara en belgurinn.kveðja,
Glanni
12.08.2005 at 23:50 #525646Hlynur, það er ekki hægt að orða þetta betur en þú gerir.
Kveðja,
Glanni
10.08.2005 at 00:11 #525584Þetta er bara í takti við það sem sagt var í sumar hjá Geir Haarde!
En hann sagði að það ætti að endurskoða verðið í haust og stefnan væri að hafa olíuverðið lægra en bensín.
Svona fara þeir að því þ.e.a.s hækka verðið uppúr öllu valdi og þykjast svo vera að lækka það í haust.
Það er engu líkara en að ríkið og olíufélöginn séu að vinna saman í þessu,sem þeir eru sjálfsagt að.
Og svo sögðu menn að ég væri búinn að missa vitið þegar ég hélt því fram hér í vetur að með tilkomu þessa olíugjalds myndi lítrinn fara í 115-120 krónur, en það er einmitt það sem þetta er komið í núna og fer hækkandi.Kveðja,
Glanni
30.06.2005 at 15:29 #524576Er kominn með 1300 ltr.það verður duga vegna plássleysis.
Kv.
Glanni
06.06.2005 at 15:33 #523168Svona bílar kosta amk 10 milljónir í dag nýjir með svona breytingu þannig að afföllin eru mikil.
þannig að 3 milljónir er bara eðlilegt.
Svo er allt annar handleggur hvort menn tími og hafi efni á því að borga þetta fyrir svona bíla þó þeim langi í þá.
kv.
Glanni
30.05.2005 at 14:16 #523654Alveg rétt Rúnar það er 8" Sorry
30.05.2005 at 13:45 #523650Sæll,
Kúluliðirnir á 80 krúser eru sterkir (heilir) en framdrifið er veikt 7.5" rewerse.
Liðirnir hinsvegar á 60 krúser eru þeir sömu og á hilux frekar veikir en drifið sterkt 9.5 "
Kv.
Glanni
27.05.2005 at 01:08 #523274Frábært að þetta skuli vera í höfn og þetta fáranlega áhvæði þurkað út.
Nú er bara halda áfram og snúa þessari þróun við þar sem að virðist sem að það sé sótt að okkur úr mörgum áttum þ.e.a.s snúa vörn í sókn, og reyna að vera einu skrefi á undan þessu fólki sem allt virðist gera til að útrýma jeppamönnum.
Kv.
Glanni.
-
AuthorReplies