You are here: Home / Gísli Rafn Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Emstruleiðin upp úr Fljótshlíðinni er ófær skv. vegagerðinni.
Ég ætlaði að heyra hvort einhver hefði keyrt inn í Þórsmörk síðustu daga. Er nefnilega á leið þangað um helgina.
Ég fór þangað fyrir 3 vikum og þá var varla vatn upp í hjólkoppa…árnar voru eins og góðir pollar í Kópavoginum í gamla daga.
Væntanlega hefur úrkoman að. undanförnu eitthvað bætt í þær og mig langaði að heyra hvort einhvert hefði farið þær nýlega.