You are here: Home / Geirarður Long
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir félagar.Aðal munurinn sem fældi mig frá Sidekick er að hann er bara skráður fyrir fjóra með bílstjóra en Vitaran fyrir fimm.Kveðja.Geiri.
Kvöldið félagar.Mig langar að þakka „smaris“ fyrir skemtilegar myndasyrpur sérstaklega þessar gömlu myndir.Það væri gaman að sjá meira af svona.Kveðja.G.L.R-229.
Þetta er mjög skemmtileg hugmind.Það væri gaman að heyra frá stjórninni umm þetta.Kveðja G.L R-229.
Afsakið.Á að vera krúserkveðja.G.Long
Síðast liðið haust ættlaði ég að endurnýa mín 35´´bfg eins og ég hef gert nokkuð oft á mínar 12´´felgur þá var mér sagt af sölumanni hjá benna að þeir taki ekki ábyrgð á dekkjunum á svo breiðum felgum.Þannig að ég þurfti nánast að skifta um trú og kaupa 35´´mikey thomson radial hjá fjallasport.Þau sögðu að ég þirfti ekki að hafa áhiggjur af þeim dekkjum.Og þessi dekk hafa reynst nokkuð vel.Enginn skjálfti og ekkjert rás.Krýser kveðja.Geiri Long.
Ég held að stutti bensín cruiserinn sé á 4:56 hlutföllum.Eða svo var mér sagt.Cruiser kveðja.G.L.
Sælir félagar.Hafið þið hugmynd umm kostnað við að færa afturhásinguna 8 til 10 cm?Kveðja Geiri.
Vita menn hversu mikið mál er að setja sjálfskyftingu úr 4runner 1987 í d.c1996 bensín.Með kveðju.