Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.02.2006 at 01:32 #543016
Ég er nú ekki sammála kát, ef þú breytir honum almennilega og passar að vera ekkert að skítmixa þetta saman þá ætti þetta tæki alveg að virka, það er langt á milli hjóla og ágætis hásingar orginal, vantar bara læsingar. Blessaður vertu, ef þú vilt stóran bíl þá er þetta málið, það eru bara svo fáir búnir að gera þetta þannig að mér finnst ekkert skrýtið að lítið sé um svör. En hérna er ein mynd af gamla Glanna sem Bjarni DLS breytti að mig minnir fyrir nokkrum árum.
[img:i7pa1das]http://www.f4x4.is/new/files/photo/?file=files/photoalbums/2122/14140.jpg[/img:i7pa1das]Gangi þér vel
kv, Ásgeir member of Team America
13.02.2006 at 11:35 #542516kannaðu áður en þú rífur allt heddið af hvort hann sé nokkuð farinn yfir á tíma…blár reykur er oft góð vísbending um að hann sé á vitlausum tíma.
kv, Ásgeir
12.02.2006 at 16:30 #542394Ég er sammála Höskuldi að þetta er tóm paranoja í mönnum. Það er ekkert frekar ábyrgð þess sem dregur en sá sem er fastur, báðir aðilar eru sekir um það ef spottinn slitnar eða festing á bíl. Þeir eiga báðir að meta aðstæður, sá sem er fastur á að vita hvernig ástand festingarnar hans eru…það er engin geimvísindi á bakvið þetta og auðvitað einnig sá sem dregur á að vita ástand dráttarkróka sinna. Ég á bara spotta sem þolir 8tonna átak og er með 35% teygju og er 25m langur… það á bara að toga með almennilegum spottum eða bara sleppa því ef bíllinn er það fastur! Auðvitað á sá sem dregur ekki að standann í fyrstu tilraun og sérstaklega ef hann er ekki með langann og myndarlegan teygjuspotta. Hættum þessar geðsýki og ferðumst án þess að væla yfir einhverju beygluðu eða biluðu. Jeppar bila og beyglast…
…en 500.000kr. fyrir að rétta grindarskakkan bíl er grófustu ýkjur sem hægt er að æla útúr sér.
Frekar moka ég en að skrifa undir þetta plagg…þvílík vitleysa, en samt ágætt að ræða þetta, eitthvað verður maður að gera á þessari gúrkutíð!kv, Ásgeir
07.02.2006 at 14:00 #541796…ætti ekki að skjótast til baka af neinum krafti ef þetta er static lína sem er með nánast ekki neinni teygju þær eru flestar með 2tonna hámarksátak. Hún verður svo rosalega stíf þegar hún hitnar eins og myndi gerast þegar núningur myndast við tog…ef hún slitnar þá dettur hún bara beint niður.
kv, Ásgeir Klifurmús
07.02.2006 at 12:06 #541780…þessi lína þarf að vera Static lína með í mestalagi 3% teygju.
06.02.2006 at 17:45 #541692…síðasta ræðumanni!
kv, Ásgeir
03.02.2006 at 11:37 #541030Farðu til kallsins í Tæknivélum uppá Tunguhálsi, hann hefur gert við alla startara sem ég hef átt og er alveg ótrúlega fær og ódýr. Hef aldrei þurft að borga meira en 10þ fyrir viðgerð.
kv, Ásgeir
02.02.2006 at 18:07 #540912Egóið mitt minnkar ekkert þótt þið talið svona strákar mínir! Ég er full viss á því að ég taki ykkur alla….þegar bíllinn er í lagi þar að segja ….. 😉
kv, Ásgeir Riceari
01.02.2006 at 17:05 #540906Þetta heitir víst ég öfundsýki!
01.02.2006 at 14:05 #541034lenti í þessu líka, plastdrasl…minnir að ég hafi fengið þetta í fossberg 😕
01.02.2006 at 13:57 #540902nojnojnoj bjarni ýkt svalt komment! Hvernig er á stemmarinn á Hrafnistu þessa dagana? Gengur vel í göngugrindinni?
Sjáumst á kvartmílubrautinni í kvöld vinur…útkljáum þetta mál!
01.02.2006 at 13:47 #540898orðatiltækið "rice" er notað yfir ódýra bíla sem á er sett spoilerkitt og húddscóp og allskonar dót sem maður sér standard á sportbílum, þetta er gert til að láta litlu honduna þína líta út eins og sportbíl en er samt ennþá með sömu litlu 1400 vélinni….
…en jú scoutinn er svoldan djöfulsins rice dolla!
01.02.2006 at 12:06 #540894ef þú kaupir þetta hér á landi þá eru þeir all flestir grindarskakkir eftir að faðma mikið staura…svo fyrir utan að vera útúrnauðgaðir.
En ég myndi frekar fara á lyftakrús spjallið og spyrja um hann þar…þessir tappar vita allt um rice dollur.
kv, Ásgeir
01.02.2006 at 11:29 #541014þú getur örugglega fengið startara í 318 hjá H.Jónsson. Annars á ég líka einn bilaðan sem auðvelt er að láta gera upp…þú færð hann fríkeypis ef þú finnur þetta hvergi.
kv, Ásgeir
27.01.2006 at 14:59 #540480GÓÐUR!!!
25.01.2006 at 19:57 #540230auðvitað mætir maður…enginn fullorðins jeppamaður myndi sleppa því að keppa! Ég bara held að ég kæmist ekki langt á þessu ónýta Edelbrock klósetti!
Sjáumst í Jósepsdalnum
kv, Ásgeir
25.01.2006 at 19:49 #540272Ég er nú ekki alveg sammála því að það ætti að reka manninn og hans vini út með skömm. Margt sem þeir hafa gert verið gott en hins vegar margt sem þeir hafa gert sem er það alls ekki, nefni nú bara þráðinn þar sem þeir sökuðu farastjóra um að stinga undan pening og svo síðasta komment Moggans við þráð skúla formanns. En skálamyndin var reyndar fyndinn hann má eiga það.
En mér finnst frekar lausnin að vefstjórar hendi út misgáfuðum svörum frá ýmsum aðilum.
Mér finnst það engin lausn að loka á þá því þá koma þeir bara reiðari til baka á nýrri kennitölu. Það þarf bara að sýna ákveðinn þroska og vera ekki að láta þetta fara í taugarnar á sér, maður hefur lent í því sjálfur. Sumir þurfa bara að taka af sér nefið áður en þeir drukkna.kv, Ásgeir
25.01.2006 at 19:40 #540312[url=http://www.strob.edal.net/STROB.TK/pdassi.htm:3eokvfdi][b:3eokvfdi]Hérna[/b:3eokvfdi][/url:3eokvfdi]
kv, Ásgeir
25.01.2006 at 16:56 #197162Sælir/Sælar,
Hvað er að frétta af Langjökulrallinu? Er sú hugmynd alveg gleymd og grafin eða liggur ferðanefndin sveitt yfir gerð á reglum? Gæti verið að Guinnes félagið sé með í þessari reglugerð og það skýri seinaganginn? Ég er bara að pæla, því ef svo er þá er ekki úr vegi að nítróvæða dolluna.
Rallýkveðja, Ásgeir
25.01.2006 at 11:41 #540224Þetta er spennandi dæmi! Um leið og ég er búinn að henda innspýtingu á nýju vélina þá get ég nánast lofað að ég mæti þarna í sumar! Þetta verður stuuuuuð!
Torfærukveðja, Ásgeir
-
AuthorReplies