You are here: Home / Gunnar Birgir Ólafsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Borgaðu bara nóg fyrir hann,þetta eru góðir bílar
Sælir félgar. Eru þessi GPSnuvi vegaleiðsögu tæki að virka einhvað á fjöllum eða þar maður að hafa GPSmap á fjöllum?
Sælir félagar. Ég er með trooper 00′ og er að spá þessum K&N síum.Mér langar að prófa að látta KN síu í bíllinn og sjá hvort eyslan minki.
En síðan hefur maður heyrt frá sumun sem þora ekki að látta KN sínu í trooper-inn sinn
Hvað segið þið um þessi KN-síu mál ?
eru þið að nota K&N síur ?
E-1442