You are here: Home / Garðar Tryggvason
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir drengir.
Verulega gaman að sjá að maður er ekki eini sérviskupúkinn á landinu sem heldur upp á Scout. Ég átti einn 72 þegar ég var ungur drengur (sem sagt fyrir löngu síðan) og ég hef aldrei losnað við löngunina til að eignast annan, ég lét þann draum rætast á síðasta ári og verslaði einn 74. Það er rétt sem einhver sagði hérna að þeir vildu ryðga talsvert og ég fékk einn ansi vel músétinn en það má leggja á sig mikla vinnu fyrir svona eðalvagna.