You are here: Home / Garðar Þór Magnússon
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Kom niður Haukadalsheiðina á sunnudag af línuveginum. Sá engin skilti og vegurinn bara mjög fínn. Þegar maður kemur niður í skóginn eru einhverjir fjórhjóla- og hestastígar sem greinast frá veginum. Líklegast eiga umtalaðar bannmerkingar við þá vegi.
Annað sem mér fannst skrítið um daginn að á vef Vegagerðarinnar er vegurinn upp ‘prentarabrekkuna’ frá Laugarvatni upp að Hlöðuvöllum lokaður. Við tókum sénsinn og komumst að því að ekki var neitt skilti á hinum endanum! Vegurinn að vísu aðeins fær jeppum vegna grófleika. Er Vegagerðin/bændur farnir að setja lokunarskilti upp til að bæja Yaris/Micra bílaleigubílum frá?
Kvartmílubraut í [b:317qgo4i]Vatnsmýrina.[/b:317qgo4i]
Þarf lítið annað að gera nema að setja upp startljósin. Svo mætti gera góðan hring líka og nota hluta af Öskjuhlíðinni í hliðarhallaæfingar jeppamanna.
-Garðar
Hæ
Er með Musso með 3 lítra díselvélinni sem er ekki að eyða neinu. (á kostnað afls, 130hp með TurbInt á 33)
Er einhver formúla til sem hægt er að nota til að sjá aflaukningu við stækkun á pústi, fikt í olíuverkinu, viðnámslausari loftsíu etc. Mér finnst stundum vanta nokkur hp.
Glóðarkertaspurning: Mælið þið með að skipta um öll glóðarkertin ef eitt er farið?
Hvað er E-32 bensínbíllinn að eyða versus dísel?
-Garðar