Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
13.02.2012 at 12:16 #749718
Halli það er klárt mál að liturinn á nestisboxinu hefur framkallað svona góð viðbrögð
08.02.2010 at 17:32 #680512Þá er búið að gefa það út alveg formlega að NMT kerfið verður lagt niður 1 Sept 2010
http://mbl.is/mm/frettir/taekni/2010/02 … september/
06.02.2010 at 14:17 #681776Rétt er það að eins og á Rvk svæðinu borgar þig sig varla að vera elta afslæti ef maður þarf að aka langt til þess en í litlum bæ útá landi þar sem vegalengdirnar eru engar og ekki um margar stöðvar að ræða þá auðvitað fer maður á þá stöð sem er ódýrust sama hvaða nafni hun heitir
05.02.2010 at 12:33 #210506Daginn datt í hug að spurja hvar meður gæti séð hvað Félagsmenn væru að fá í afslátt af eldsneyti og þá aðalega hvað Orkan veitir mikinn afslátt þar sem Shellstöðinn hér í bæ vaknaði sem Orkustöð í morgun.
Kv Víðir L
03.02.2010 at 19:33 #680670Benni ég sagði aldrei að mér þætti það óeðlilegt að menn yrðu pirraðir á þessuog ég skil það mjög vel.Ég er buin að lesa bara í þessu spjalli helling af hlutum sem pirra mig en þá er bara gott að taka ser smá pásu og anda ðaur en maður lætur pirringinn fá útrás hér.Ég veit alveg hvað það er að vera vinna fyrir klúbbinn og fá svo helst ekkert nema skít og skömm fyrir svo að ja ég skil alveg pirringinn og reyndar,,,,,,,Er einn af þeim sem er ekki Staðfastur meðlimur í f4x4 þessa stundina og djö fer það í mig að vera kallaður afæta,,,fyllibytta eða þaðan af verr bara af þvi að ég sé mer ekki fært að vera í klubbnum það pirrar mig alveg eins og margt sem sem hinn armurinn hefur lika sagt pirrar mig lika.
Eina sem ég sagði var að menn ættu að róa sig og það að þetta væri ekki góð auglýsing fyrir klúbbinn+
Kv Víðir L
03.02.2010 at 19:03 #680664Held að fólk ætti að fara róa sig hér áður en allt fer í einhvern mjög slæman farveg,,,,,Þetta er opið spjall munið það og svona orðræður eins og komið hafa fram hér á undan er EKKI til þess fallinn að laga ímynd klúbbsins né hans meðlima og reyndar ekki hinna heldur,,,,slakið á áður en allt verður formlega vitlaust
Kv Víðir L
03.02.2010 at 17:21 #680646[quote="vp36":3labbjha]Menn hafa fengið borgaða olíuna frá félaginu er það ekki rétt[/quote:3labbjha]
Ég veit til þess að stjorn einnar landsbyggðardeildar áhvað fyrir nokkrum árum á borga olíu á bíl félagsmanns svo hægt væri að senda menn frá deildinni á Landsfundinn sem þá var haldin í Setrinu,Ja eða það var áhveðið að endurgreiða olíuna gegn því að viðkomandi aðili legði til bíl í ferðina,,,,Þetta þótti mönnum bara sjálfsagt mál að gera en það skal tekið fram að olían ver borguð af þessari áhveðnu deild en ekki af Móðurdeildinni.
Víðir L
01.02.2010 at 17:31 #680538[quote="sindri":28p6hgch]Ég vil benda á það að Ferðaklúbburinn 4×4 hefur unnið ómetanlegt starf í þágu okkar jeppamanna og það er fyrir ötult starf frumherjanna í klúbbnum að við getum núna breytt jeppunum okkar og ferðast á þeim. Og ekki veitir af samtakamættinum núna þegar það er sótt að ferðafrelsinu úr öllum áttum. Þess vegna er mjög mikilvægt að allir þeir sem hafa áhuga að ferðast á breyttum bílum í framtíðinni sýni það í verki og séu félagsmenn í hagsmunasamtökum jeppamanna til að auka vægi samtakanna. En ef menn hlaupa á aðra síðu og vilja ekki taka þátt í því að gera klúbbinn sterkari þá segir það mér að þeir vilji fá allt fyrir ekkert. Það er nefnilega ekkert sjálfgefið að við höfum þetta frelsi áfram, samanber aðra spjallþræði á síðunni.
Það er algert lágmark að þeir sem hafa áhuga á að stunda þetta sport í framtíðinni séu félagsmenn í klúbbnum og leggi með því sitt á vogarskálarnar.
Varðandi aðgang að síðunni legg ég til að það verði opinn skrifaðgangur fyrstu 3 mánuðina og eftir það þurfi viðkomandi að gerast félagi til að halda aðganginum. Með þessu er opið fyrir þá sem vilja kynna sér starfið.
Sindri[/quote:28p6hgch]Verð nú að fá að vera ósammála þér Sindri ég get ekki séð að það þjóni endilega neinum tilgangi að ætla fara fram á það eða skikka menn til þess að vera í F4x4 ef þeir eiga jeppa eða hafa áhuga á þessu dóti,,,,,það er einfaldlega hlutur sem bara gengur ekki upp.Hinsvegar finnst mer alveg fáránlegt að ætla loka þessu spjalli fyrir alla nema staðfesta félagsmenn,,,,,hélt að flokkurinn innannfélagsmál væri einmitt fyrir það sem menn áhvæðu að væri fyrir félagsmenn og enga aðra,,,,,,,,en þetta skiftir ekki öllu það eru nóg af öðrum góðum spjallsíðum til að vera á
Kv Víðir L
22.01.2010 at 12:25 #677810Alveg ótrúlegur hroki sem birtist hér hjá sumu fólki á þessu spjalli og þessum þræði,,,,Bara benda fólki á að þeir sem eru EKKI í Ferðaklúbbnum 4×4 eru nú engu síður Fólk og þeir sem her skrifa oftar en ekki jeppafólk og eða með sömu/svipuð áhugamál og félagsmenn í F4x4.Alveg gjörsamlega fáránlegt að loka fyrir það að það fólk geti komið með spurningar eða svör við spurningum hér á spjallinu,,,,,vissulega læðist líka bull með en ég sé ekki að það sé neinn munur þar á hvort að fólk er í F4x4 eða ekki.Ég get ekki seð að þau rök virki að ef fólk vill spjalla her þá bara einfaldlega borgi það sinn 6000 kall,,,,,,,því skyldi fólk gera það ef það t.d vantar bara svar við einni spurningu nú að finnst að það hafi eitthvað til málana að leggja þegar það er fullt af fríum opnum vefspjöllum sem það getur notfært sér,,,,,,og Fastur hættu þessu bulli með það að þeir sem ekki séu í F4x4 séu ekki gjaldgengir til að opna á ser kjaftinn,,,,,Segir meira um þig en hina.
Kv víðir L Fyrum meðlimur í F4x4
Þ412
20.01.2010 at 12:24 #677758[quote="ingi2bio":3cggfo7l]Hvernig er það, hvað þarf stór hluti félagsmanna að samþykkja svona vitleysu og er nóg að það sé gert í einni deild (á höfuðborgarsvæðinu) til að hægt sé að segja að félagsmenn hafi samþyktt þetta. Ég minnist þess ekki að við hjá okkar deild höfum verið spurðir að þessu eða fengið að greiða um það atkvæði en þetta er kannski lýðræðið í hnotskurn, fáir ákveða fyrir marga.
Kveðja að norðan BIO H-1995 (ennþá að minnsta kosti)[/quote:3cggfo7l]
Er þetta kannski ekki bara stór partur af þeim vanda sem F4x4 stendur frammifyrir í dag,,,,Fólk í landsbyggðardeildunum finnst það hafa of lítið vægi í klúbbnum,,,,alveg með ólíkindum að deildarfundur í Rvk geti áhveðið svona ánþess að spurja restina um þeirra álit,,,,alveg burt seð frá því hva margir mættu á þennann fund,,,eða er það bara málið að það eru bara örfáir útvaldir aðilar í Rvk sem ráða öllu sem F4x4 gerir,segir eða stefnir að,,,,ef það er virkilega málið þá er ég alveg klár á því að ég kem aldrei til með að borga þetta félagsgjald aftur í þennann klúbb,,,,hef reyndar ekki verið virkur í honum í að verða 2 ár en hef þú getað fylgst með bæði ´her á spjallinu og í gegnum menn,,,var kominn á það að virkja mig aftur í klubbnum með að borga mitt gjald og hella mer útí starfið aftur en Nei takk ætla ekki að fara aftur í það sem kom mer til að hætta í klúbbnum áður.
Kv að norðan
Víðir L
þ412 eða þartil 1 FebGambri4x4
19.01.2010 at 12:30 #677716Bara benda fólki á það að það er ágætasta spjall hér http://www.torfaera.is/spjall/ þar sem menn geta spurt um ýmislegt og auglýst bíla tæki og tól og eftir bílum tækjum og tólum,,,,nóg til af góðum spjall síðum sem er hægt að nota ef þessi vitleisa á fram að ganga.
Kv Víðir L
Þ412
08.01.2010 at 19:45 #67528003.01.2010 at 18:50 #674036Rétt er það ég hef grun um að Stefán hafi einmitt verslað ser hann og sé nú að viða að ser varahlutum í hann
29.11.2009 at 22:53 #654752Bara koma því á framfæri að það hefur ekki verið rukkað inn í Höfða í Mývatnssveit núna í einhver ár,,,,þeir sem stóðu fyrir því hættu því eftir einhver örfá ár,,,
Kv Víðir L
09.10.2009 at 15:25 #660888Vill endilega vara menn við þvi að vera trúa öllu sem fram kemur í DV þetta mál í Mývatnssveit sem þeir tala um þarna er bara bull,,,,,Landeiganda félag Reykjahlíðar hefur vissulega takmarkað ferðir fólks um sitt EIGNARLAND sem þau eru í fullum rétti að gera,Kristín Ólafsdóttir er ekki í stjórn þess félags og hefur ekkert með áhvarana töku þess að gera,,auk þess að eiga ekki nema örlítið brot af því landi sem um ræðir.
DV er enn og einusinni að bulla einhverja steypu,,,,Ekki svo að skilja að ég sé hlyntur lokunum að Neinu tagi,,,,en þessi svokallaði fretta flutningur hjá DV er þvílík steypa að það nær engri átt.Ekki það að það þurfi að koma á óvart að DV sé með eitthvað bull í gangi
Kv að norðan Víðir L
Gambri4x4
30.09.2009 at 12:15 #659438Verð nú alveg að vera pínu sammála Lellu núna,,,,,,allavega ef hlutir hafa ekki breyst til hins betra frá því að ég hætti í F4x4,,,,,hva er annars að hrekja þig út frænka???
Víðir L
Gambri4x4
10.09.2009 at 22:23 #65689415.07.2009 at 09:38 #649266Verð að segja að fyrir mig þá er þessi síða alls ekki að gera sig,,,miðað við að maður fór oft a dag inná þá gömlu en maður vill helst ekki fara hér inn,,,Leiðinlega uppsett síða að flestu eða jafnvel öllu leiti,,,,litlaus og ljót,,,,og ja myndaalbúmið hvar er það eiginlega???alveg hroðalegt klúður þessi síða.Hefði allvega verði gáfulegra að klára hana áður en hun var opnuð.
Víðir Lundi
Gambri4x4
14.05.2009 at 12:12 #647560Þú verður bara lesa þetta betur Landsfundurinn er þarna.Október: 2 – 4 Landsfundur (staðsetning óákveðin)
07.04.2009 at 14:31 #645320Held að ég sé ekki að ljúga mjög miklu þegar ég segi að þessi ágæta bók sé ófáanleg,,,,Minnir að Höfundurinn sjálfur hafi sagt mer það á sýningunni í haust.
-
AuthorReplies