You are here: Home / Ragnar Friðrik Gunnlaugsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Það var verið að laga leiðina sunnan megin í sumar, nú veit ég ekki hvort að það var farið alla leið að Arnarvatni en a.m.k. er hluti af leiðinni sunnan megin frá orðinn mun betri en hún var.
Ég kem með, LC 90 38", vhf, gps og nmt.
Frikki
Sælir,
Var að fá mér Ál box ásamt tjakk, skóflu og álkarslfestingu til að setja aftan á cruserinn minn, er búinn að losa varadekksfestinguna af og búinn að mæla lengd bolta, það sem mig langar að spurja hvernig menn hafa gengið frá þessu?
Hafa menn til dæmis farið í það að setja rær á boltana innan frá, o.s.frv.
Allar ráðleggingar vel þegnar.
Um að gera að að koma með vídeóið sem tekið var af þessu ógleymanlega atviki.
Friðriksemmanlíkaeftirbakkinu