FERÐAKLÚBBURINN 4X4

Menu
  • Ganga í Klúbbinn
  • Innskráning
Ferðaklúbburinn 4x4 Valmynd   ≡ ╳
  • Forsíða
  • Um F4X4
    • Greiða félagsgjald
    • Ferðaklúbburinn
      • Skilmálar vefs Ferðaklúbbsins 4×4
      • Lög Ferðaklúbbsins 4×4
      • Markmið Ferðaklúbbsins 4×4
    • Bókasafnið
    • Vefsíðan
    • Hagsmunamál
      • Öryggismál í ferðamennsku
      • Ferðafrelsi
      • Samstarf við hagsmunaaðila
      • Upplýsingar til ferðafólks
      • Verðlag á búnaði til jeppaferða
    • Umgengni
    • GPS grunnur
      • Sprungukort af jöklum
    • Jöklakort
    • Ferðast á fjöllum
      • Gátlistar
      • Öryggismál í ferðamennsku
    • Afslættir
    • Ganga í Ferðaklúbbinn 4×4
  • Viðburðir
  • Deildir
    • Austurlandsdeild
    • Eyjafjarðadeild
    • Hornafjarðardeild
    • Húnvetningadeild
    • Húsavíkurdeild
    • Skagafjarðardeild
    • Suðurlandsdeild
    • Suðurnesjadeild
    • Vesturlandsdeild
    • Vestfjarðardeild
  • Nefndir
    • Stjórn
    • Ferðafrelsisnefnd
    • Ferlaráð
    • Fjarskiptanefnd
    • Húsnæðisnefnd
    • Hústrukkanefnd
    • Litlanefnd
    • Ritnefnd
    • Skálanefnd
    • Skemmtinefnd
    • Tækninefnd
    • Umhverfisnefnd
    • Ungliðanefnd
    • Vefnefnd
  • Skálar
    • Fjallaskarð
    • Leppistunguskáli
    • Réttartorfa
    • Setrið
    • Skiptabakki
    • Sultarfit
  • Spjall
  • Augl.
  • Ljósmyndir
    • Setja inn myndir
You are here: Home / Friðrik S. Halldórsson

Friðrik S. Halldórsson

Profile picture of Friðrik S. Halldórsson
Virkur síðast fyrir 8 years, 7 months síðan
  • Prófíll
  • Groups 2
  • Forums
  • Topics Started
  • Replies Created
  • Favorites

Forum Replies Created

Viewing 20 replies - 81 through 100 (of 113 total)
← 1 … 4 5 6 →
  • Author
    Replies
  • 09.10.2013 at 07:45 #379218
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sæl
    Vinsamlegast taka frá 2 miða fyrir mig og konuna
    Sjáumst

    Kveðja
    Friðrik Halldórsson R-11





    23.09.2013 at 21:44 #378656
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir
    Bara góður gangur hjá þér
    Gaman að sjá hvernig þetta er allt að gerast og það er aldeilis verið að vinna í hlutunum.

    Baráttukveðja
    Friðrik





    18.09.2013 at 12:34 #378989
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sæl

    Var að heyra í þeim í kerlingarfjöllum.
    Þeir eru búnnir að vera 3 klst á leiðinni og eru við Loðmund nú. Gengur mjög hægt, þungur og erfiður snjór en þeir ferðast á 38″ Toyotu Hilux.
    Þeir verða að snúa við en ætla að reyna aftur um helgina en þá er spáð að það hlíni og þá ættu snjóalög að minnka.

    kveðja
    Friðrik





    16.09.2013 at 22:16 #378987
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir
    Var að hafa samband við þá í Kerlingarfjöllum og þeir segja veðrið slæmt, en þeir hafa séð það verra.
    hægt er að sjá vefmyndavél hér frá Kerlingarfjöllum( uppfærist nokkru sinnum yfir daginn)
    http://www.liv.is/webcam/hengill/

    Ég spurði hvort þeir væru til í að kíkja inn í Setur og eru þeir til í að fara á miðvikudagsmorgun og taka stöðuna.
    Þeir láta mig vita eftir það.

    Kveðja
    Friðrik





    09.08.2013 at 18:03 #766983
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir
    Votta aðstandendum Pétur Róberts Tryggvasona innilegrar samúðar.

    Félagið þakkar fyrir frábær störf í gegnum tíðina.
    Fallinn er frá góður drengur sem sárt verður saknað.

    Friðrik S. Halldórsson
    gjaldkeri, Reykjavík





    18.04.2013 at 21:31 #765353
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir

    Takk fyrir þennan þráð, því þetta er stórt mál eins og Benni bendir á.
    Já það hefði verið flott að fá hann aftur í þetta en eins og hann bendir á þá er þetta krefjandi verk, bæði í tíma og ekki síður á hæfileika til starfsins (hann hefur allavega síðari kostinn).
    Sú spurning hefur skotið upp í huga mínum hvort við 4×4 félagar séum ekki að gera of miklar kröfur, nú á þessum tímum, til okkar stjórnarmanna án þess að vera að greiða þeim nokkuð fyrir það.
    Við virðumst vera í stríði við okkar öflugri andstæðinga og ætlumst til þess að okkar menn standi þar og berjist allan daginn án þess að nokkuð komi til nema þakkir á aðalfundi fyrir góð störf.
    Þetta er kannski skrítið því ég hef verið á móti því að hafa formann á launum. Kannski er staðan önnur nú og allt í lagi að hafa aðra skoðun og velta upp eldri hugmynd í ljósi núverandi aðstæðna.
    Ég tel að nú þurfum við topp lið í okkar forystusveit.
    Spáið í það :
    Við þurfum ekki að leggja pening í Setrið ef það næsta sem við komumst því er í flugvél milli Reykajavíkur og Egilstaða í 19.000 feta hæð.
    Er þá bara ekki betra að leggja fé í baráttumál okkar um að fá að keyra þekkta slóða ?

    Kveðja
    Friðrik





    31.12.2012 at 15:53 #762033
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir

    Takk fyrir uppl. Gaman að frétta af færð á hálendinu.
    Var að vona að meiri snjór væri á svæðinu. Fór á vefmyndavélina á Hveravöllum og hélt að meiri snjór væri á svæðinu því myndin þar lofaði góðu.

    Gleðilegt ár

    Kv
    Friðrik





    09.12.2012 at 17:50 #761147
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir

    Þetta eru erfiðar spurningar
    Vantar alveg númerin hjá þér inna myndir. ef talið er frá vinstri þá er það þessir held ég
    nr 2 Kjartan Pálsson Landcruser
    nr 4 Hjalti Magnússon á FJ cruser
    nr 6 Einar "rauði" smiður á Hilux
    nr 7 Jakob Þorsteinsson á Scout
    nr 8 Anton Schmidhauser á Broncko
    nr 10 Árni Bergs á Broncko
    13 Ólafur Ólafsson á Isusu
    14 Friðrik Halldórs á 4runner
    18 Ásgeri Böðvarsson á Jeep

    Takið eftir hvar eru margir Scout bifreiðar á þessum tíma

    kv
    Friðrik





    07.12.2012 at 17:24 #761143
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir
    Nokkrar viðbætur
    nr 12 er Þór Ægisson
    nr 15 sjáum við í kollinn á Grétari Kjartassyni

    annars er ótrúlegt hvað hlutir gleymast fljótt.
    kveðja
    friðrik

    ps
    þeir sem þekkja andlit látið vita.





    25.08.2012 at 19:14 #757017
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sæl öll

    Þetta er göfugt og fallegt verkefni sem þú setur af stað hér, Hjalti.
    Ég veit að nokkrir aðrir hópar eru að hugsa það sama, að sýna samúð í verki ( samstarfsmenn og jeppagengi)
    og í þessu tilfelli kemur það sér mjög vel.
    Maður er enn sleginn, enda einn af mestu jeppa- og útivistasnillingum Íslandssögunnar kippt svona óvænt frá okkur.
    Þó við breytum ekki sögunni, þá held ég að þetta sýni fjölskyldunni hversu mikið við mátum góðan dreng.

    kveðja
    Friðrik Halldórs





    16.04.2012 at 22:46 #739875
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir
    Þetta er gríðalega vel skifuð grein og okkur til mikils sóma.
    Langar mig að þakka þessum mönnum fyrir að svara fyrir okkur á svona hnitmiðaðann og faglegan hátt.
    Einnig er flott hjá FÍB að birta þessa svargrein hjá sér.

    Kveðja
    Friðrik





    23.03.2012 at 18:21 #750617
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir

    Er eitthvað að frétta fyrir okkur sófariddarana sem ekki komust?

    kv
    Friðrik





    27.02.2012 at 23:40 #749422
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir
    Takk fyrir frábæra ferð.
    Skemmtinefnd á heiður skilið fyrir undirbúning og framkvæmd á þessari skemmtilegu ferðar. Bílabingo er málið.
    Flottur hópur þarna á ferð og gaman að nýta skálann okkar, sem er þvílíkt glæsilegur og allt í topp standi. Ljóst að skálnefnd hefur staðið í ströngu.
    Af mörgum sem lögðu mikið á sig langar mig að þakka Loga Má sérstaklega hér. Hann var alltaf að og dinnerinn var flottur.

    Takk fyrir mig
    Friðrik





    22.12.2011 at 20:09 #744579
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir

    Þetta var mjög góð grein hjá Guðmundi.
    Við erum að sjá að góðir pennar eru í okkar hóp og frábært þegar þeirra innlegg nær í fjömiðla.
    Dropinn holar stein og það gera svona markvissar, ígrundaðar og hokalausar greinar uppfylltar af staðreyndum.

    Til hamingju Guðmundur með þessi skrif.

    Kveðja
    Friðrik





    10.12.2011 at 17:19 #743821
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sæl

    Flott grein, skemmtilega skrifuð og hárfín ádeilda.
    Didda þú átt að gera meira af þessum "morgunkornum", það er svo skemmtilegur penni í þér.

    kveðja
    Friðrik





    05.12.2011 at 17:49 #743137
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sæl

    Takk Hjörtur fyrir fréttaflutninginn.
    Það er gaman að fá að fylgjast með ferðasögum svona lifandi og láta sig dreyma um stað og stund.

    Kveðja
    Friðrik





    04.12.2011 at 15:54 #743325
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sæl

    Þetta er mjög fín grein hjá Ólafi. Þetta er stórt hagsmunamál fyrir okkur öll og verðum við að taka okkur saman og berjast gegn freslisviptingu á frjálsri ferðamennsku.

    Kveðja
    Friðrik





    20.11.2011 at 12:24 #742023
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Þetta er glæsilegt. Vefnefnd, og aðrir sem komið hafa af þessu verki eiga miklar þakkir.
    Ég tel þetta mikið framfaraspor fyrir klúbbinn. Góður vefur skiptir miklu máli fyrir allt starfið innan klúbbsins.

    Kveðja
    Friðrik





    25.07.2011 at 20:05 #734233
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir

    Það er allavega selt eldsneyti í Kerlingarfjöllum.
    kveðja
    Friðrik





    28.03.2011 at 21:30 #724770
    Profile photo of Friðrik S. Halldórsson
    Friðrik S. Halldórsson
    Keymaster
    • Umræður: 17
    • Svör: 129

    Sælir félagar
    Við í Fúlagenginu viljum þakka ferðafélögum og ekki sýst norðanmönnum fyrir skemmtilega helgi. Skipulagning og allar uppákomur voru frábærar og vel útfærðar. Allir í okkar hóp eru gríðalega ánægðir með ferðina.
    Við viljum sérstaklega þakka fyrir góðar mótttökur í Réttartorfu og í Skiptabakka. Gaman að sjá hvað nýlegar breytingar á húsum koma vel út og gera gott en betra. Vöflurnar voru svaka flottar ( ekki á hverjum degi sem maður fær alvöru rjóma). Súpan var snilld.
    Takk, takk allir sem að þessu komu.
    Kveðja
    Friðrik, hópstjóri FG.





  • Author
    Replies
Viewing 20 replies - 81 through 100 (of 113 total)
← 1 … 4 5 6 →

RSS mbl.is – bílar

  • Villa kom upp sem bendir til þess að veitan liggi niðri. Reyndu aftur síðar.