Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
28.01.2005 at 00:06 #195361
sælir! hver eru svona helstu atriði sem þarf að hafa í huga til að setja 38″ undir 97 árgerð af patrol svo vel á að vera??
endilega tjáið ykkur.kv Freyz
R-3313
02.01.2005 at 22:09 #512196sælir!
er ekki eitthvað vesen að fá í þetta hlutföll? er það ekki ástæðan fyrir því að þetta er ekki komið lengra.
hræddir við flatjárnin? smíða menn þá ekki bara undir bílinn loftpúðafjöðrun.eru til myndir einhverstaðar af þessum ´99-´04 grand á 38"?
kv. Freyz
19.11.2004 at 20:39 #194883góðan daginn. ég er að setja vinnukastara á bílinn hjá mér ( grand cherokee ) og vantar einhverja góða lausn á því að koma snúrunum inn í bíl. endilega komið með „komment“
kv. Gunnar Freyr
06.11.2004 at 13:37 #194801góðan daginn. nú er ég að fara auka við ljósabúnaðinn og ætla mér að setja vinnuljós aftan á bílinn ( Grand Cherokee ). hvernig er best að ganga frá snúrum inn í bíl snirtilega og til að forðast ljót göt og rið í kjölfarið??
kv. Freyz
19.10.2004 at 17:48 #194689sælir, veit einhver! er hægt að míkróskera dekk sem er búiðð að neggla, og hvað kostar??
p.s. 36″ GHkv. Freyz
05.10.2004 at 13:38 #498825spurning til Krona, því hann myntist á að stroka vélina.
Hvaða erum við að tala um að gera mikið ( er búinn að kynna mér þetta lítilega ) og hvað myndi það ca. kosta.
p.s. ég er með Grand ´93 4.0L og væri til í eitthvað svona sniðugt.kv. Gunni Freyr
18.09.2004 at 20:37 #194653sælir allir saman. ég er að leita mér að kastargrind á grand cherokee. er einhver sem veit um hvar ég fæ svoleiðis hvort einhverjir smíði svona ( hvað kostar ) eða er einhver með myndir sem hægt væri að smíða eftir.
kv.Freyz
17.05.2004 at 15:14 #502505Talaðu við þá hjá Bílaverkstæði Guðvarðar og Kjartans Flugumýri 16c 270 Mosfellsbær 5666257 þeir eru víst helví…. góðir.
kv. Freyz
p.s annars geturðu líka kíkt í albúmið mitt og bara gert þetta sjálfur.
07.05.2004 at 16:10 #501527takk fyrir gott spjall.
ein spurning til Ingaling, hvar fékkstu þessa grind framan á bílinn?
það er greinilega misjöfn reynsla manna og misjafnar skoðanir en eingu að síður fróðlegt.
takk, Freyz.
R-3313
06.05.2004 at 14:21 #501509jæja sælir aftur.
það segja greinilega flestir að það sé í lagi að nota 12" breiðar felgur. en hvað eru menn þá með mikinn þrýsting í dekkjunum, maður vill nú helst hafa bílnn þannig að hann sé ekki eins og tréhestur en samt ekki skemma dekkin. eru menn eitthvað að hleypa úr þessum dekkjum á svona breiðum felgum? bíður það ekki bara upp á affelgun?
kv.Freyz
05.05.2004 at 21:14 #501491skiptir kannski máli hvaða dekkjategund maður er með?
eru sumar tegundir veikari en aðrar? ég er með bfg.kv. Gunni
05.05.2004 at 11:09 #194316góðan daginn!
ég er að velta fyrir mér hvað mönnum finnst um að setja 35″ dekk á 12″ breiðar felgur. skemmir þetta dekkin svona til lengri tíma litið? þarf ég að hafa mikið í dekkjunum til að skemma þau ekki, eða er þetta bara allt í lagi?
þetta fer undir Grand cherokee ef það skiptir einhverju.
ef þetta er alveg dauðadæmt þá væri gott að vita hvort einhver viti um 10″ breiðar felgur handa mér.kv. Gunnar Freyr
R-3313
21.04.2004 at 13:14 #499593hefur enginn skoðun á þessu??
20.04.2004 at 22:48 #194243sælir!
gormarnir að aftan hjá mér eru orðnir svolítið slappir og ég er að velta fyrir mér möguleikum. ég breytti bílnum nýlega og notaði þá orginal gorma að aftan og var það bara allt í lagi nema það að þeir hafa eitthvað slappast og er bíllinn orðinn svolítið rasssíður og stutt er í samslátt. Nú er ég að velta fyrir mér fyrst ég þarf nú að fara skipta þessu út, hvaða gorma á ég að fá mér ( ég hækkaði bílinn um 10 cm ) eða á ég að fara út í loftpúða??
gaman og gott væri að fá góð ráð og skoðanir
kv. Freyz
13.04.2004 at 15:39 #194192góðan daginn!
Hefur einhver „strok“að 4.0L jeep mótor?
hvernig hefur það komið út? allar upplýsingar vel þegnarkv.Freyz
12.04.2004 at 21:10 #498148Halló!!
er enginn sem hefur skoðun á þessu??
12.04.2004 at 11:26 #194182góðan daginn og gleðilega hátíð.
ég er að velta fyrir mér, nú er ég nýlega búinn að hækka Grandinn minn um 10 cm og færa aftur hásingu aftur um 5 cm, ég notaði orginal gorma að aftan og fékk mér ranco 5000 dempara hjá benna. mér finnst bíllinn bara ekki nógu skemmtilegur að aftan, mér finnst hann höggva svolítið og er frekar hastur allavega miðað við að framan þar sem hann er algjör draumur. hvað segja spekulantar, hvað er til ráða? nýjir gormar? loftpúðar? lengri stífur ( notaði orginal )? aðrir demparar? eða kannski bara þetta allt saman.
gott væri að fá góð ráð, hvernig hafa menn gert þetta annars með Grandinn?kv. Freyz
07.04.2004 at 12:14 #503482þú segir diskalás! gott væri að fá hjá þér símanúmer sem til að kanna málið betur. sem fyrst væri fínt því það er verið að fara loka þessu í dag
kv.freyz
07.04.2004 at 12:14 #496155þú segir diskalás! gott væri að fá hjá þér símanúmer sem til að kanna málið betur. sem fyrst væri fínt því það er verið að fara loka þessu í dag
kv.freyz
06.04.2004 at 21:43 #194155sælir allir saman!
Nú er ég með opna hásingu og er að skipta um hlutföll, og þá gaus upp í mér græðgin að gaman færi nú að smella inn læsingu í leiðinni. ég er nú ekki að fara út í búð og kaupa mér nýjan arb loftlás, svo því spyr ég með hverju menn mæla og er einhver séns að fá eitthvað notað eða er að kannski ekki sniðugt. hvernig er með LSD læsingar í d 35 afturhásingar?? ef séns er að fá þetta notað veit þá einhver eitthvað svoleiðis??
kv. Freyz
gsm: 820-7373
gunnarfr@msn.com
-
AuthorReplies