You are here: Home / Hilmar Freyr Gunnarsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir.
Ég er með toyota Double cab og langar að setja í hann skriðgír
Ég á aukamillikassa úr sjálfskiptum 4runner og langaði að vita hvort það væri ekki hægt að breyta honum og þá hvernig.
Er að breyta 4runner 94 og ætla að lyfta honum um 100mm á boddy og vantar að vita hvar ég get fengið þessa upphækkunarklossa.
Hvaða vél mæla menn með að ég setji ofan í 4runner 94 í staðinn fyrir bensínvélina.
Langar að setja diesel og hafa hann beinskiptan