Forum Replies Created
-
AuthorReplies
-
17.03.2013 at 07:47 #764475
Toyota er víst með neyðarþjónustu og er síminn þar 570-5000.
15.01.2012 at 22:15 #746617Sælir
Takk fyrir svörin og ég hringi í þig á morgun Hjörtur.Kv.Hilmar
10.01.2012 at 18:34 #222026Sælir
Þarf að láta laga 2 brettakannta hjá mér. Með hverjum mæla menn.Kv.Hilmar
19.08.2010 at 22:41 #21408927.12.2009 at 12:02 #644090Var að velta fyrir mér með framhásinguna er þetta hásing undan diesel hilux og hvaða gorma ertu að nota? er að fara í þessar framkvæmdir sjálfur að hásingavæða. Hvernig er að nota þessar patrol stífur er maus að mixa þær undir.
flottur bíll hjá þér.Kv.Hilmar
16.12.2009 at 21:06 #671798Sælir
Takk fyrir svörin.
Hvernig er þessi 3,1 Izuzu mótor að koma út og hvernig er að koma honum ofan í húddið, þarf ekki að breyta helling.Kv.Hilmar
15.12.2009 at 19:24 #209148Kvöldið.
Ég er með hilux 93 árgerð 2,4 bensín á 38″ sem mig langar að breyta meira og setja diesel vél í húddið og var þá að pæla að setja 2,4 diesel með túrbínu og þá jafnvel á 44″ dekk. Hvað vélar mæliði með miðað við að hann verði á 44″ og hvernig eru þessir bílar að koma út á þessum dekkjum.
Kv.Hilmar
23.11.2009 at 20:48 #668272Prentsýn í Hafnarfirði er mjög góðir og sanngjarnir í verði.
18.08.2009 at 15:46 #652956nú er ekki mikið inn í þessu tölvumáli en hvað er distro?
En hafa menn lent í einhverju veseni með að downloada á þessum asus vélum með Linux.Kv.Hilmar
17.08.2009 at 21:06 #652950Gætuð þið sent mér link á annaðhvort Sun eða Wine. Er búinn að vera að leita en finn ekki neitt inn á þessum síðum sem virkar.
Kv.Hilmar
12.08.2009 at 10:36 #205727Góðan daginn.
Ég veit að þessi umræða um Toyota og Patrol hefur oft birst hérna á spjallinu en það sem ég er að pæla er að ég er með hilux á 38″ og mig langar að fá mér 7 manna jeppa þá helst 80Cruiser eða patrol (91-97). Ég hef verið að skoða þessa bíla og útkoman er að Patrol er talsvert ódýrari en 80 Cruiser.
Með hverju mæla menn því pælingin er að kaupa bíl og setja hann á 44″ dekk.Kv.Hilmar
09.08.2009 at 08:55 #653644Er nú bara að pæla hvort það væri ekki sniðugara að tala t.d við leigumarkað byko eða eitthvað sambærilegt um góðan afslátt við F4x4 meðlimi á verkfærum og öðru.
Kv.Hilmar
06.08.2009 at 07:28 #652944Sælir.
Ég er búinn að finna tölvu í Danmörku ASUS Eee PC701 með 7" skjá en er núna bara að pæla hvað upplausnin á skjánum þarf að vera fyrir þessi kortaforrit.
Kv.Hilmar
03.08.2009 at 16:28 #652936Ég er búinn að finna tölvu sem mér líst ágætlega á en hún er með Linux stýrikerfi. Hvernig er það að virka með Garmin?
Hélt að það þyrfti alltaf Windows til að keyra Garmin kortin.
02.08.2009 at 18:49 #652932Takk fyrir svarið.
Hvað eru svona tölvur að kosta með þessu ssd drifi.
02.08.2009 at 14:49 #205531Sælir.
Ég er með gps tæki í bílnum sem er ekki kortatæki en nú er ætlunin að fjárfesta í einu slíku. Spurningin er hvort það sé eitthvað sniðugt að kaupa litla fartölvu eða kaupa bara tæki með kortagrunn.Er að pæla í Garmin 420 tæki eða sambærilegu.
Kv.Hilmar
28.06.2009 at 18:29 #204942Sælir.
Ég er með Toyota Hilux á 38″ á klöfum og núna langar mig að fara að setja í hann einhverjar læsingar en spurningin er hvaða læsingum mæla menn með.
Loft,rafmagn eða eitthvað annað.
Er líka að pæla hvað þetta myndi kosta.
25.04.2009 at 21:11 #204309Sælir.
Hvar fæ ég gott rofabox í bílinn fyrir fyrir aukarafmagnið.
08.09.2008 at 22:18 #202886Sælir.
Er með hásingu undan stuttum landcruiser 1987 árgerð og var að pæla hvort hún passaði undir Hilux og þá hvort það væri hægt að nota sömu hlutföll 5:29 eða 5:71.
28.08.2008 at 19:05 #628314Takk fyrir svörin.Sé að þetta er heilmiklar pælingar um hvað sé best að gera en ég er búinn að skoða þessa milligíra hjá K2 og mér sýnist það vera einfaldasta leiðin og jafnvel sú ódýrasta.
-
AuthorReplies