You are here: Home / Birgir Sigurðsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sæll Gunnar
Mér þykir þú bjartsýnn, að búast við vitrænu svari.
En ef þú hefur ekki tegundar blæti, eins og ég sem keyri bara Ford þá eru allar þessar gerðir það besta sem þú færð sem ferðabíll að sumri. nóg bláss fyrir fólk og farangur.
Eina sem þú þarft að gera þér grein fyrir er að þeir eyða ca 20 l/100 km.
Varðandi kaup er þetta spurning um eintak og verð ekki tegund. Þú nefndir ekki eina Lincoln Navigator.
Ég á 2003 Expetition sem hefur lítið bilað. Hann er keyrður 195.000 km eina sem hefur bilað er relay fyrir benzíndæluna. Annað er tengt eðlilegu slit viðhaldi. Bremsur, kerti og nú síðast háspennukefli(eru átta)
Ég skil ekki hvernig nokkur nennir að keyra annarskonar bíla.
Gangi þér vel að finna rétt(Ford) eintak
Kveðja
Birgir Sigurðsson
Takk fyrir svarið, Hef verið að skoða það og líka Terminator frá Holly og Atomic frá MSD
Sæll Valdimar
Fyrir forvitnissakir, hvaða kit ertu með og barstu mikið saman áður en þú ákvaðst þig?
Sæll
Hann heitir W01-358 9327
Er t.d á þessari síðu http://www.mrostop.com/spring-units-c-5 … hthis=true
og kostar 337$
Kveðja
Birgir
Ég hefði áhuga að vera með, vantar svoldið pepp
til að klára einn sem hefur verið talsverðan tima í skúrnum.
Er ´74 með 429 og 44"