You are here: Home / Fjölnir Björgvinsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Kæru ferðafélagar í paraferðinni (sem var víst ein yfir pari – við vorum jú 21 saman).
Ef eitthvert ykkar langar að fá myndir þá á ég eitt og hjálft fjall af myndum. þær eru í of hárri upplausn og of margar til að ég nenni að tína út hver vill hvað. En ef einhver úr ferðinni hefur áhuga á að fá myndirnar get ég skrifað á geisladisk. Ekki verra að fá eitthvað í staðinn ;O)
Hafið samband á: fjolnirb(at)actavis.is og fynnum út úr þessu…
Kveðja Fjölnir og Jóna á Væna.
Toyota Landcruiser 90 árgerð 1999 með geislaspilara. Fullur af góðaskapinu og misgáfulegum hugmyndum.
Fjölnir og Jóna