You are here: Home / Karítas Guðmundsdóttir
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Mín fyrsta vetrarferð án þess að hafa kallinn mér við hlið. [url=http://www.f4x4.is/new/photoalbum/default.aspx?file=ferdamyndir/5298:221m95lq][b:221m95lq]kaldar konur[/b:221m95lq][/url:221m95lq]
Kveðja Kaja
þessi ferð var mjög lærdómsrík og skemmtileg. Við konunar fengum að gera allt sem þarf að gera í jeppaferðu, moka, toga, festa og fleira. Jæja stelpur takk fyrir mjög góða ferð og við eigum skilið að fá gott klapp og hrós frá körlunum. Komu ekki allir jeppa heilir heim?
kv. Kaja(Karítas) á Tooper, sem stóð sig mjög vel þótt færið væri lélegt.