You are here: Home / Björn Pálsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Fyrstur á bíl í Landmannalaugar var Kristján (Stjáni Hvellur) þetta var um 1940. Kristján starfaði hjá Bifreiðastöð Steindórs á þessum árum og seinna í Sundlhöll Reykjavíkur.
Hef þessar upplýsingar eftir föður mínum Páli Arasyni.
Björn Pálsson
Vélin eyðilagðist ekki, það er Ford kram í þessum bíl.