You are here: Home / Sigurjón Jónsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Sælir
Getið þið sagt mér hvort að það þurfi að gera eitthvað til að koma 32″ undir Pajero sport ?
Hækka,skera eða setja breiðari kanta?
Góðan daginn
Ég keypti mér um daginn Hilux árg ´89 á 35″ dekkjum. Ég hef aldrei verið mikið inní jeppum áður, en bauðst þessi bíll og ákvað að slá til.
Það sem ég var að spá er, að hann er með 2.2L bensínvél .. og því helst til máttlaus. Er hægt að fara út í einhverjar aðgerðir til að auka aðeins við aflið? Flestir myndu nú eflaust mæla með því að kaupa bara annan með stærri vél, en ég ætla að halda mig við þennan í einhvern tíma allavega.