You are here: Home / Guðjón Ingi Kristjánsson
![]() |
FERÐAKLÚBBURINN 4X4 |
|||
Menu |
Daginn, nú fyrir stuttu þá kemur alltaf eitthvað píp þegar ég set lykilinn í svissinn og hættir ekki fyrr en ég svissa alveg á bílinn. Þetta virðist koma frá miðju mælaborði píp píp píp píp alveg stöðugt. Veit einhver hvað þetta gæti verið?
Hef aldrei heyrt þetta áður.
Þetta Patrol 2.8 árg 2000